Mannbjörg - 15.06.1946, Side 2

Mannbjörg - 15.06.1946, Side 2
2 MANNBJÖRG NOKKRAR GÓÐAR RÆKUR BYGGÐ OG SAGA, eftir Ólafs Lárusson prófessor. HUGANIR, eftir Guðmund Finnbogason. ISLENZKIR ÞJÓÐHÆTTIR, eftir Jónas Jónasson frá Hrafnagili. SAMTlÐ OG SAGA. Af þessu merka 'safni eru nú komin út 3. hefti. Er tímar líða, mun safn þetta verða með dýrustu bókum íslenzkum. SJÓMANNASAGA Vilhj. Þ. Gíslasonar. Nú er hver síðastur að eignast Sjómannasöguna. * VÖLUSPÁ í útgáfu Eiríks Kjerúlfs læknis er bók, sem bókamenn ættu að gefa gaum. LÆKNATAL Á ISLANDI. Þar er skrá yfir alla, sem stundað hafa lækn- ingar hér á landi eða lokið læknaprófi hér, og fylgir mynd og æfiágrip. Ljóðabækur Athugið hvort þér eigið eftirtaldar ljóðabækur, sumar þeirra eru nærri uppseldar: SNÓT, vinsælasta ljóðasafnið. ISLENZK URVALSLJÓÐ. Af þessu fallega ljóðasafni eru nú til úrval eftir: Jónas Hallgrímsson, Bjarna Thorarensen, Jón Thoroddsen, Stephán G. Stephánsson og Krisján Jónsson, en vonandi verða í haust til öll þau hefti, sem út eru komin, og við bætist Sveinbjöm Egilsson. FÓSTURLANDSINS FREYJA, úrval kvæða um íslenzkar konur, er Guð- mundur heitinn Finnbogason valdi og bjó undir prentun. KVÆÐI KOLBEINS 1 KOLLAFIRÐIi Kræklur, Olnbogaböm og Hnoð- naglar. BLÁSKÓGAR, öll Ijóð Jóns Magnússonar í fjómm bindum. Fallegt verk og eigulegt. BLESSUÐ SÉRTU SVEITIN MÍN, eftir Sigurð Jónsson frá Arnarvatm. RAULA ÉG VIÐ ROKKINN MINN, þulur og þjóðkvæði, sem Ófeigur Ófeigsson læknir liefur valið og skreytt af mikilli prýði. Kynnið land Islandi er mikil þörf góðrar landkynningar. En bezta landkynningin er sannorð, hlutlaus frásögn og fagrar myndir af landinu. vðar Þetta hvorttveggja er í bókinni ICELAND AND J ICELANDERS, eftir Helga P. Briem konsul. Kaupið þessa bók og sendið hana vinum yðar og kunningjum erlendis, og hafið hana með yður, þegar þér ferðist. Hún svarar flestum spum- ingum, sem fyrir yður verða lagðar, og er auk þess skemmtileg gjöf fyrir sýnda greiðvikni. Bókaverzlun ísafoldar. Hvort sem þifi vinni'5 á sjó e5a landi er nauSsynlegt fyrir yóur afi tryggja sjálfa yfiur — og eigur yfiar. Sjóvátryggingarfélag Islands Býfiur yfiur beztu kjöriru BIFREIÐASTÖÐ HREYFILS Bifreiðastöð Hreyfils hefur 150 fyrsta flokks fólksflutningabifreiðir og paulreynda bifreiðastjóra. Bifreiðastöðin leigir bifreiðir hvert ó land sem er, par sem akfærir bifreiðavegir eru. Bifreiðastöðin hvetur pví bæði karia og konur til að nota peninga sína til að ferð- ast um landið, sjó pað og kynnast pví, í stað ófengiskaupa. ÁTHUGIÐ! Áfengisneyzla niðurlæg- ir manninn, en aukinn landpekking göfgar hann. Ferðist pví og notið bifreiðir fró bifreiðastöð Hreyfils. Sími 1633

x

Mannbjörg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mannbjörg
https://timarit.is/publication/1966

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.