Fjarðarfréttir - 12.09.2024, Side 9

Fjarðarfréttir - 12.09.2024, Side 9
www.fjardarfrettir.is 9FJARÐARFRÉTTIR – HAFNFIRSK ÆSKA | FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 2024 Handknattleiksdeild FH Knattspyrnudeild FH Barna- og unglingastarf Knattspyrnudeildar FH er mjög öflugt. Við erum ein fjölmennasta deild á landinu og höfum verið það undanfarin ár. Þjálfunin er í háum gæðaflokki og mikil áhersla er lögð á að þjálfarar séu með viðeigandi menntun. Æfingarnar eru fjölbreyttar og skemmtilegar og æft er við frábærar aðstæður allt árið um kring. Undanfarin ár höfum við lagt sérstaka áherslu á að fjölga iðkendum hjá okkur kvennamegin og nú í ár er engin breyting þar á. Við hvetjum alla til að koma og prófa að koma á æfingar hjá okkur! Æfingatafla eldri flokka er á fh.is Handboltaæfingar hjá FH eru komnar á fullt skrið. Skemmtileg íþrótt, frábær félagsskapur og færir þjálfarar. Við hvetjum alla krakka til þess að prófa æfingar hjá FH næstu tvær vikurnar! Æfingatafla: fh.is/handbolti/aefingatafla eða skannaðu kóðann: Æfingatafla: fh.is/knattspyrna/aefingatafla eða skannaðu kóðann

x

Fjarðarfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarfréttir
https://timarit.is/publication/1526

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.