Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 51

Bergmál - 01.07.1955, Blaðsíða 51
B E R G M Á L 1955 0 ANN BLYTH fer ekkert dult með það að hún sé mjög hamingjusöm í hjónaband- inu, en hún er gift lækni að nafni James McNulty. í viðtali við blaðamenn í tilefni af brúðkaupinu fyrir nokkrum árum síðan, sagði Ann að hún ætlaði að eign- ast mörg börn — fyrsta barnið er nú komið, en það er Timothy Patrick, sem hér er myndaður í örmum mömmunnar. ingabryddingum. Hann virtist vera mjög ungur að aldri, enda var framkoma hans unglingsleg. Hann hnykkti til höfðinu eins og strákur um leið og hann tók annan stólinn og færði hann að rúmi gamla mannsins. Hann laut yfir hinn deyjandi mann, leit alvarlega á hann og sagði: „Segið mér nú hvað það er, sem liggur þyngst á samvizku yðar. Ég vona að með guðs hjálp og þeim krafti sem mér er gefinn, þeim krafti sem ég hefi helgað mig, takist mér að draga úr áhyggjum yðar og létta yður síðustu stundir lífsins.“ „Ég hefi unnið alla mína ævi, þar til ég varð blindur,“ sagði gamli maðurinn veikri röddu og tók um hönd ókunna manns- ins.“ Sá sem að vinnur hefur ekki mikinn tíma aflögu til að syndga, en þrátt fyrir það hef ég syndgað, og nú iðrast ég þess sárt. Þess vegna vil ég létta á 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.