Alþýðublaðið - 08.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.01.1926, Blaðsíða 3
8K.8»Y,!!jVBK».r«i Hafið fiér bragð- að? Heildsölu- birgðir hefir Eiríkur Leifsson, Reykjavík. kvæðl á næsta þlngi ®ða ef til vlil nænta þingum, þó hsnn öðl- aðist þingsæti. En hvað' um togaramálið haín- firzka? Hefir ólafur einnig þar hlauplð frá því, aetn haon hefir barist (yrir áðar? Pað verður að segja það honam til hróss, að þó kjósandahræðaUn hafi fengið hano tll að hverfa trá ríklsiög- reglunoi am stund, þá hefir hann Iftið hopað frá þvi, som hann álítur hagimuni islenzkra botn- vörpuskipaeigonda, þó þnð koml algerlega i bága við hagsmuni Hafnfirðinga. Eftlr því, sem >Morgnnblaðið« hsfir eftlr hon um, ætiar hann ekki >sð amast við Hellyer, úr þvi að hann er kominn hingað«, en hann ætlar að >sporna við, að flelri útlend- inger sigidu þar i kjölfar«. Það verður að segja, að Ól- afnr er ekki myrkur í máli um þetta. Haun vill ekki auka at- vlnnulíf Hafnaríjarðar, þó kostur sé á fieiri útiendum togurum þaogað, og ef Hellyer hættir, viii hann ekki að heldur leyfa öðrum, þar sem það er eingöngu af þvf, að Heiiyer er kominn hingað, að hann ekki amast vlð hooum. Það er okki neltt nm þetta að viliast, og það bætti ekki né breytti neinu, þó ólafur af kjósendahræðslu færl á sið- ustu stundu að breyta skoðnn og lýsa yfir elnhverjn öðru, t. d. að hano viidi lofa Hafnfirðiogum : að hafa sömu tölu útiendra tog- ara, eins þó Heliyer færi. Það var eitt sinn mælt, að ekki þyrfti nema eina kálfsrótu tll að ná npp í himinlnn, bara ef hún væri nógu löng. En það Hevluf Claueen, Sími 394 er hætt vlð, að það fálat aldrel neln avo löng, og ekki er trú- iegt, að það verði löng halarófa af Haínfirðingum, sem greiðlr atkvæði á móti sjálfum sér með því að merkja á laugardaginn við nafn Ólafa Tkórs. Olafur IriðriJt88on. Næturlæknlr er í nótt Gunn- laugur Einarsson, Yeltusundi 1. Sími 693. Nœstu 3 mánuðl tek ég alls konar pressanir og vlð- gerðir á hreinlegum karlmanna- fötum og kveokápum, Vönduð vinna, Lægst íáarlegt verð. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Verkamafinrinn, blað verklýðsfélaganna fi Norðnrlandi, flytnr gleggitar fréttir að norðan. Kostar 5 kr, árgangurinn. Gerist kaupendur nú þegar. — áskriitum veitt möttaka fi afgreiðsln Alþýðnblaðsins, Spæjaraglldran, kr. 3:50, fæst á Bergataðastrætl 19, opið kl. 4—7. Þjdðarkross. Eftir kröfn meiri hluta þjóðar- - inaar voru aamin lög, aem bönn u'í u innflutning áfengis. Ettir girndum cokkurra íhaldt- manna voru bannlögin gathögg- in með lækaabrennivfni og Spán arvíni. t skjóii þesaara tveggja atofns, sem íhaldið hefir gróðursstt, borið að mykjn og hlúð að á Idgar Rice Burroughs: Vllti Tarzan. . »Þeir hafa uppgötvað það, sem gerst heflr I höll Veza jj borgarstjóra. Sonur hans og stulkan hafa safnað liði, ; sem fundið heflr lík Veaa.“ „Mér þsetti gaman að vita, hvort þeir hafa fundið það, i sem ég kastaði ut um gluggann,“ sagði Tarzan. Berta Kircher spurði hann, hvort hann vissi, að maöur- 5 inn, sem hann kastaði út um glnggann, var kóngssonur. Apamaðurinn hló. „Nei; sannarlega ekki. Það gerir málið flóknara, að minsta kosti, ef þeir hafa fundið hann.“ j Ált i einu kvað klukkuhljómur við að baki þeim. j Otobú greikkaði sporiö. „Plýtið ykkur!“ septi hann; „þaö ;j er verra en ég hélt.“ „Hvað er nú?“ spurði Tarzan. „Ljón og lifvörður konungsins er kallað saman af einhverri ástœðu. Ég óttast, að við komumst eigi undan, en ab vörðurinn só kvaddur okkar vegna, skil ég eigi.“ Tarzan gat sér til, að lik kóngssonar vœri fundið. Klukkuhljómurinn kvað aftur við. „Kalla þeir á fleiri ljón?“ spurði Tarzan. „Nei. Þeir kalla á páfagaukana," sagði surtur. Þau skunduðu áfram um stund, unz vængjaslög fugls heyrðust yfir þeim. Þau sáu páfagauk fljúga i hringum uppi yflr sór. „Þama eru páfagaukarnir, Otobú!“ sagði Tarzan glottandi. „Ætla þeir að drepa okkur með páta- gaukum?" Svertinginn stundi, þegar hann sá fuglinn fljúga fram úr þeim til borgarmúrsins. „Nú er úti um okkur, Brálnn kemnr „Vilti Tarzan", kostar 3 krdnur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.