Alþýðublaðið - 08.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.01.1926, Blaðsíða 3
KE.»Ym«BK».r« I kvæði á næsta þingi ©ða ef til vill næstu þingum, þó hann öðl- aðiat þlngsæti. En hvsé' um togaramállð hafn- firzka? Hefir Ólaíur einnig þar htauplð frá því, sem hann hefir barlst fyrir áður? Það verður að aegja það honam til hrósa, að þó kjósendahræð&Un hafi fengið hann til að hverfa frá rfklsiög- reglunnl um atund, þá hefir hann iítlð hopað frá því, som hann álítur hagimuoi isleozkra botn- vSrpuskipaeigonda, þó þr;ð komi aigerlega i biga við hagsmuni Hafnfirðinga. Eftlr því, sem >Morgunblaðlð< hefir eftir hon- um, ætlar hann ekki >að amast vlð Heliyer, úr þvf að hann er kominn hlngað«, en hann ætlar að >aporna vlð, að flelri útlend- Ingar aigldu þar f kj51far«. Það verður að segja, að Ól- afnr er ekki myrkur f máli um þetta. Hann vill ekki auka at- vlnnulíf Hatnarfjarðar, þó kostur aé á fleiri átiendam togurum þangað, og ef Hellyer kættlr, vlll hann ekki að haidar leyfa oðrum, þar sem það er elngongu af því, að Hellyar er kominn hlngað, að hann ekki amast við honum. Pað er ekki neitt nm þetta að villast, og það bættl ekkl né breytti neinu, þó Ólafur af kjóséndahræðslu færi á sfð> usta standa að breyta akoðun og iýsa yfir einhverja ððru, t. d. að hann vlídi lofa Hafnfirðiogum að hafa sömu tolu útiendra togv ara, elns þó Heliyar íæri. Það var eitt sinn mælt, að ekki þysiti nema eina káíísrófu tll að ná upp f himlnlnn, bara ef hún værl nógu 15ng. En það Hafið W' bragð- að? Heildsölu- birgðir hefir Eiríkur Leifssonj Reykjavík. Herluf Clauaen, Sími 394 er hætt við, að það fálat aldrel nein avo löng, og ekkl er trú- legt, að það verðl 15ng halaróía af Hafnfirðingum, aem grelðir atkvæðl á'móti ajálfum sér með þvf að merkja á l&ugardaginn við nafn Ólafs Tkóra. Olafur Iriörihason. N»turl»knír or í nótt Gunn- laugur Einarsson, Yeltuaundi 1. Simi 693. Næsíu 3 mánuði tek ég alla konar pressanir og vlð- gerðir á hreinlegum karlmanna- tötum og kvenkápum. Vönduð vinna. Lægat íáanlegt verð. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. VerkamaBuríM, blað verklÝðsfélaganna 4 Norðurlandi, flytur gleggstar fréttir að norðan. Kostar 5 kr, argangnrinn. Gerist kaupendur nú þegar. — A.skriftum veitt móttaka a afgreiðslu Alþýðublaðtin*. Spæjaragildran, kr. 3^50, fæst á Bergstaðaatrætl 19, epið kl. 4—7. Þjóöarkross. Eftlr kr5fn melrl hluta þjóðar inaar voru aamln I5g, aem bonn u<íu innflutnlng átengis. Ettlr glrndum nokkurra fhalda- manna voru bannl5gin gathogg- in með læknabrennivfnl og Spán arvini. í skjóii þessara tveggja stofna, sem íhaldið hefir gróðaraett, borið að mykja og hláð að á ldgar Bioe Burroughi: Wilti Tarxan, „Þeir hafa uppgötvað það, sem gerst hefir i hðll Veza borgarstjóra. Sonur hans og stúlkan haía safnað liði, sem fundið hefir lik Veza." „Mér þatti gaman aö vita, hvort þeir hafa fundið það, sem ég kastaði út um gluggann," sagði Tarzan. Berta Kircher spurði hann, hvort hann vissi, að maður- inn, sem hann kastaði út um gluggann, var kóngssonur. Apamaðurinn hló. „Nei; sannarlega ekki. Það gerir málið flóknara, að minsta kosti, ef þeir hafa fundið hann." Alt i einu kvað Mukkuhljómur við að baki þeim. Otobú greikkaði uporið. „Fiýtið ykkur!" avpti hann; „það er verra en ég hélt." „Hraö er nú?" spurði Tarzan. „Ljón og lifvörður konungsins er kallað saman af einhverri ástæðu. Ég óttast, að við komumst eigi undan, en að vörðurinn sé kvaddur okkar vegna, skil ég eigi." Tarzan gat sér til, að lík kóngssonar vœri fundið. Klukkuhljómurinn kvað aftur við. „Kalla þeir á fleiri ljón?" spurði Tarzan. * ,Nei. Þeir kalla á páfagaukana," sagði surtur. Þau skunduðu áfram um stund, unz vængjaslög fugls heyrðust yfir þeim. Þau sáu páfagauk fljúga i hringum uppi yfir sór. „Þarna eru páfagaukarnir, Otobú!" sagði Tarzan glottandi, „Ætla þeir að drepa okkur með páta- gaukum?" Svertinginn stundi, þegar hann sá fuglinn fljúga fram úr þeim til borgarmúrsins. ,Nú er úti um okkur, Bráium kemnr „Vilti Tarzaa", kostar 3 króaur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.