Alþýðublaðið - 12.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.01.1926, Blaðsíða 3
■ E'PYK:BBEKBI * I að hann hafi skrökvnð niðuríagl samtRÍsina. Sjáííur vait hann hvort sannara er. Quðm. B. Olafsson úr Grinðavík. Sjórinn. ----- (Frh.) Norðmenn á íranska togara. Norskt bíað ssgir írá þvf, að Frakknr aéu að ráða norska sjó- menn á nokkra togara a<na. Eru það bæðl togarar, som véiða hér við land og vlð Nýlutsdnaland, aem Norðmonnlrnir ern ráðnlr á; Það or einkum á skip ;frá bæn- um Fécamp vlð ErmSrsund, aem verið er að ráða þá á. (Annar hvor tranakur togari, er hér kemur, «r frá þaaaum bæ.) Arekstri leynt? Danaki fiakikúttarinn Anino frá Gren -a. hvarf moð fjögurra manna áhöfn i Norðurijónum í kauat. í byrjun október rak hitt eg þetta úr sklplnu á vostur- strönd Jótianda milli Thyborön og Thoraminde. Á aama tima rak á aömu sióðum björgunar- 1 hringur, morktur aa. Beatriee, j Hull. Hoidur oigandi Anino þvi nú tram, að togarl með þossu nafni muni hafa alglt & kúttarann og grandað honum. Danaka nt- anr’íkiaráðanðytið héfir nú tóklð máiið tii íannsókurr. (Frh.) Sjömannafélagi nr. 9. Morðið á Síki hnefaieikamanni. Fyrir nokkru birtiat hér í blað lnn afmskeytl, þar aem getið var, að negrinn og hnofaleikamaður- inn Síki hafði verið myrtur. Morðið áttl sér atað í þoim híuta Now-York-borgar, er almont er nofndur >eidhúa helvitiae. Eios og nafnið bendir á, gengur þar atundum nokkuð, >heitt tii«. Siki var skotlnn í bakið og auk þoss atunginn moð rýtingl. Hann sigraði franaka hnefalsikamann- inn Carpantin árið 1924 og varð þá heimsmoiatari ( hnofaieik. Þessi slgur atoig honum avo til höfuðs, að hann varð piága allri Paríaarborg. Hann fór um götur borgarinnar moð ljðn f bandi, og kvöid eitt slepti hann því f danztai, þar sem hundruð manna veru uman komin. Fólkið komat þó óskaddað undan, en þar skáil hurð nærri hæium. Sfki var uppþvottamaður á gistihúsl í Nizza áður en hann gorðlaf hnofáioikamáður; lim daginn og veginn. YiiMstímí Páls tanulæknís rr kl. ÍO—4. Eosnlngin í Xjóaar- og Gull- bringu sýslu á laugardaginn var yflrleitt mjög vel aótt. í Grindavík kusu 145, í Höfnum 50, á Miö- nesi 118, í Gerðahreppi 145, í Keflavík 214, é Vatnsleysuströnd 94, í Hafnarflröi 1099, í Garfia- hreppi 71, í BessastaSahreppi 37, í SeltjarnarnoRshreppi 107, í Mos- fellsaveit 107, á Kjalarnesi 45 og í Kjós 80 eöa um 2300 af nær 8000 á kjörskrá. Upptalning at- kvæÖa fer fram í dag og hófBt á bádegi. Atkvæðatölur lætur Al- þýöublaðlö birta í Alþýöuhúsinu viö Hverfisgötu og í gluggum Al- þýöubrauögerðarinnar á Laugavegi '61 og Baldusgötu 14 og Kaup- féiagsins á Laugavegi 43 og Aö- alstræti 10, á Yesturgötu 29, í bókavetzlun Ársæls Árnasonar og Hljóðfærahúsinu. >Einir< heitir nýtt blaö, sem bóf göngu sína á Seyðisflrði rétt fyrir jólin. Útgefendur eru nokkrir Seyöflröingar, en ábyrgðar- og afgreiöslu-maöur Jóhannes Odds- son verkamaður, afgreiöslumaður Alþýðublaösins á Seyöisflrði Mun alþýðustétt Seyðflröinga standa aö blaðinu, sem er i áþekku broti og >Verkamaöurinn< á Akureyri. Njetartoknir er í nótt. Árni Péturason, Uppsölum. Sími 1900. Moröhótun. Jónas alþingismað- ur frá Hriflu segir í brófl til Magnúsar Guðmundsssonar atvinnu • málaráöherra, sem birt er í >Tím- anum< á laugardaginn, frá því, aö hura hafl nokkrum dögum áöur en grein hans um Iftt frægilega för Bandaríkjalegátans birtist i Idgar Rice Burroughi: Vllti Tarzan. að hann gat hitt Tarzan. Alt 1 einu sá hann aér til skelfingar, að sverð Tarzans flaug úr höndum hans langt á burt. Hermaðurinn hafði afvopnað hann. öakr- andi brá hermaðurinn sverði sinu og bjóst til að greiða Tarzan apabróður það högg, er endað hefði æfi hans, en til mestu furðu þeim Tarzan stirðnaði hermáðurinn alt i einu upp, misti sverðið, og froða vall úr vitum hans. Fóll hann svo á nasirnar viö fsstur Tarzans. Tarzan greip upp sverð mannsins og leit glottandi til Bretans, um leið og hann rétti sig upp. ,Hann er flogaveikur," sagði Smith-Oldwick. „Þeir eru það liklega margir. Það er ekki að öllu bölvað; — heilbrigöur maður hefði drepið þig.“ Hinum varðmönnunum fóllust hendur við ifall foring- jans. Þeir æptu hástöfum, eins og þeir kölluðu á þá, , sem voru að koma. Sex stóðu enn með bakið við hliðið, og glóði á vopn þeirra i ljósi kyndlanna. Ljóniö hafði elt tvo menn, er flýðu eftir götu meö fram borgarveggnum Apamaðurinn snéri sér að Smith- Oldwick, „Notaðu byssuna! Fram hjá þessum náungum verðum við að komast i snatri," mælti hann. Um leið og Bretinn skaut, réðst Tarzan fram, eins og hann væri þaulvanur 1 höggorustu. Tveir fólJu fyrir tveimur ‘ fyrstu skotum Bretans. þriðja skotið hitti ekki. Þá blupu tveir til móts við Tarzan 0g tveir á Smith-Oldwick. Apamaðuvlnn hljóp á annan og vildi taka hann fang- brögðum, svo að sverð hins yrði honum að minna liði. Smith-Oldwick lagði þegar i stað annan andstæðing . sinn að velii með skoti, en ekkert skot var i næsta hólfi, og flugbeitt sverð hermannsins glóði yflr höföi hans. Tarzan brá sverði sinu undir högg annars andstæðings sins og hljóp á hann, áður en þann gat höggvið að nýju. Hinn færði sig til og hugðist að leggja Tarzan i bakiö, en hann snéri sór við og sveiflaði þeim, er hann Brttun kemnr „Vilti Tarzan“, kostar 3 krðnm.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.