Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.07.2024, Side 1

Víkurfréttir - 31.07.2024, Side 1
16 SÍÐUR Í ÞESSARI VIKU • STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VIÐ SÝNUM ALLAR EIGNIR, FÁÐU TILBOÐ Í FERLIÐ. ÁSTA MARÍA ASTA@ALLT.IS 560-5507 UNNUR SVAVA UNNUR@ALLT.IS 560-5506 ELÍN EL IN@ALLT.IS 560-5521 HAUKUR HAUKUR@ALLT.IS 560-5525 SIGURJÓN S IGURJON@ALLT.IS 560-5524 HELGA HELGA@ALLT.IS 560-5523 DÍSA DISA@ALLT.IS 560-5510 ELÍNBORG ÓSK EL INBORG@ALLT.IS 560-5509 PÁLL PALL@ALLT.IS 560-5501 Opið alla verslunar- mannahelgina Iðavellir Opið 10–21 Krossmói Opið 10–19 1.–5. ágúst Allt fyrir verslunar- manna- helgina! Frágangur við íþróttahúsið í Stapaskóla og tilvonandi heimavöll körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur er á lokametrunum og Ungmennafélaginu Njarðvík verður afhent lyklavöldin að húsinu í september. Þá verður einnig hægt að nýta húsnæðið til íþróttakennslu að sögn Guðlaugs H. Sigurjónssonar, sviðsstjóra umhverfissviðs Reykjanesbæjar. Síðar í haust verða sundlaug og heitir pottar afhentir og opnað inn í bókasafn í Stapaskóla. Þá má segja að Stapaskóli verði orðinn að samfélags- miðstöð fyrir Innri-Njarðvík. Nánar er fjallað um framkvæmdir á síðu 4 í Víkurfréttum í dag. VF/Hilmar Bragi Bárðarson Nýr heimavöllur Njarðvíkur á lokametrunum 14. ÁGÚST Miðvikudagur Víkurfréttir koma út hálfsmán- aðarlega í stað vikulega þessar vikurnar. Næsta blað kemur út miðvikudaginn 14. ágúst en eftir það verður útgáfan aftur vikuleg. Víkurfréttir standa samt vaktina á vf.is þar sem hægt er að nálgast nýtt efni og fréttir daglega. Næsta blað! Kosti 14 til 19 millj- arða króna koma Grindavík í íbúðar- hæft ástand Ætla má að kostnaður við að laga skemmdir, að meðtöldum sprungum og holrýmum, og koma Grindavík í íbúðarhæft ástand geti legið á bilinu fjórtán til nítján milljarðar króna. Ábyrgðaraðilar mátu umfang skemmda á innviðum í Grindavík rúma níu milljarða króna, eða um 22% af verðmæti innviða. Þetta kemur fram í skýrslu sem Deloitte vann fyrir forsætisráðu- neytið og var skilað fyrr í sumar. Skýrslan heitir Kostnaðar- og ábatagreining vegna innviða og atvinnulífs í Grindavík. Sjá nánar á síðu 2. Áföllin, svekkelsið og niðurrifið eru endalaus - sjá viðtal í miðopnu! DREIFT Á SUÐURNESJUM OG Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU • ÓKEYPIS EINTAK Miðvikudagur 31. júlí 2024 // 29. tbl. // 45. árg.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.