Alþýðublaðið - 13.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1926, Blaðsíða 1
ffflH* r%. Geflö d* of .áJÞýOiiflolckiranB 1926 Miövikudaginn 13. janúar, 10. tölublao. Urslit kosnfngarinnar í Kjðsar- og GnllbrlBgQ-sýslo. Atkvaeðatala Aiþýðnflokksins heflr ankist stðrum síðan nm síðosta kosningar, en at- kvsððum fhaldsins fækkað að mun. Ufldiibúnlagur upptalnlngar- innar á atkvæðum hófat um há- degi i gær, en dróst nokkað á langlno, þv{ dálitil della varð um óopsuð atkvæði akrlfleg, n að tölu, er komin voru víða vegar að úr kjördæmiau, og lauk bvo, að þau veiu úrskurðuð ógild al yfirkjörstjórn. Talningin sjálf hófit þvi ekkl iyrr en um kl. 3 og var loklð, svo að úrslit sá, um kl. 6 */» «ð kveldi. Alþýðablaðið iét birta atkvæða- tð'urnar með stuttu mlilibili víðs vegar um bælnn og skýra trá þelm í simum. Fylgdu bæjarbúar talningunnl með miklum áhuga, og er ekki ofmælt, að báðir flokkar hafi verið I efvæni melrl hluta tainingartfmans, því að tyrra hlutann hatði Alþýðuflokk* urlnn öðru hvoru hærrl tölu, en síðarl hlutann jókst atkvæð*taia andstæðinganna melra. Þegar talniagu var fnlllokið og gert um vafaseðla eg óglld atkvæði, reyndast úrslitin að vera þau, að hlotlð hatði Harddur Guðmundaaon 958 atkv. Ólatur Thórs 1318 — Ógild urðu 16 — Auðlr seðiar voru 6. Hafa þá veriðgreiddBH52298 atkv Þó að frambjóðandi auðvalds- ítéttarlnnar sé þannlg kosinn með talaverðum meirl hluta at- kvæða, þá sýna úrslltln, að Al~ jþýðuflokknum hefir stórum euk- Hnappðælingamðt verður haldið 16. þ. m. kl. 8 7a síðd. í Geod templsrahúslnu. Til skemtunar verðar: Upplestur, söngur, gamanvísur og flelra. Að- göngumlðar verða aeldir á Skólavorðustfg 30 nlðri kl. 3 — 6 e. h. Aths. Þelr, sem ekki hata akrifað sig á lista, tllkynnl þátttoku lina aem fyret. ist fylgl í kjördæmteu sfðan vlð alþingiakoaningarnar hðuatlð 1923 þvi að frambjóðandl Alþýðu- flokkslns fær nú 250 atkvæðam fleira eh sá frambjóðaodi haas, er þá hlaut hærri atkvæðatolu. A hinn bóginn fær frambjóðandi aaðvaldsstéttarinnar nú 51 atkv. færra en sa frambjóðandl hennsr (B. Kr.), er þá hlaut lægri at- kvæðatóiu, og 139 færra en hinn (Ág. Fl), Kuiu þó talavert flelri nú, og mun ekkl hvað s<zt mana því, að nú hafi auðvaldið lagt meira í kostnað til að draga þá fram til fylgla við sig, sem til- hnelgingu hafa til að láta kosn- ingar afsklftalausar. Alþýða hefir þvi siðar en ekkl ástæðu til að láta sér verða um þeasi úrslit nú. Þau aýna, að fylking hennar fer atækkandl, og gefa von um, að hún gati borlð sigur af hólmi næst. 958 kjósendum í kjördæminu, er nú hata þekt slnn vltjunartfma, ætti ekkl að verða skotaskuld ur því að snúa svo sem 200 mðnnum frá vllln sfns vegar til haustslns 1927, og þá er slgurlnn víe. Erlend símskeyti. Khöfn, PB., 12. lan. Bftnsfregn fra Mexíkð. Frá Washington er símaB, að ræningjar í Mexíkó hafl ráöist á járnbrautarlest og drepiö fjölda ferðamanna. Rœndu þeir og stálu og brendu öllu lauslegu og síðan Isstlna tíl kaldra kola; Þingasamkomiir. Frá Stokkbólmi er símaS, a5 ríkisþingiö bafl komiö eaman í gær. Frá Oaló er slmarj, afj StorþingiS komi saman f dag. Jafnaðarmenn krefjast, að nngverska hvítliða- og íhalds- stjérnin fari fré. Frá Budapest er símaö, arj jafn- a&armenn bafl sent áskorun til ÞjóSarinnar um, arj hún krefjist þess, aö Horthy ríkisstjóri og stjórn- in fari frá. Sjðtugsafmseli tðnskálds. Ghristian Sinding béit í gær hátifilegan 70. afmælisdag sinn. Blööin hylla hann og flytja miklar lofgreinar um hann. Fjársöfnun fór íram, og safnaÖist stórfé. Bðgskeyti nm bannmann. Frá New-York-borg er símað, að Pussyfoót Johnson, bindindisfröm • uöurinn, sé kominn heim úr Evrópufðr sinni, og segi hann, að bannifi hafl alls stafjar boriö minni árangur en viö var búiat, Enn fremur viöurkenni hann, aö amer- ísku bannlögin hafl gert meira tjón en gagn. Forvaxtahtekkun. Frá Osló er símað, aÖ Noregs- banki hækki forvexU í dag upp i 6°/0 úr 5%. J^rðarfðr drottningar. Frá Rómaborg er sfmaB, aS Margerita ekkjudrottning hafi verið jðrðuS i g«r meO mikiili vifihðfn,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.