Senn koma jólin - 01.12.1943, Blaðsíða 6
SENN KOMA JÓLIN
6
SK01.II> III
v i
MJÓLKURFLÖSKURNAR!
!
j
Ef hver húsmóðir vildi hcrfa það fyrir reglu
» :
að nota mjólkurflöskurnar aldrei fyrir annað
en mjólk og skola þær ætíð i köldu vatni
y j
strax eftir að mjólkin er tæmd úr þeim, þó
gerir hún oss mikinn greiða. j
M jólkursamlag K.E.A. 111 i
| Leifturbækur! jólabækur!
| ALNNGISHÁTÍÐIN 1930
Eftir Magnús Jónsson, prófessor.
: t ♦
Með yfir 300 ljósmyndum, teikningum, kortum og skrautmyndum.
i Þetta er bókin, sem þjóðin hefir beðið eftir í 13 ár. Og það má full-
I yrða, að menn verða ekki fyrir vonbrigðum, hvað þessa bók snertir,
I því að aldrei hefir meira verið lagt í sölurnar til þess að gera bók
j vel úr garði — efnislega og hvað allan frágang snertir — heldur en í
j þetta skipti. { bókinni eru myndir af öllu því helzta, er gerðist á Þing-
j völlum hátíðardagana', öllum þeim erlendu og innlendu mönnum,
i er mest komu við sögu hátíðarinnar, ennfremur flestum „afmælis-
j gjöfunum" og ávörpum þeim, er þinginu og þjóðinni bánist í tilefni
j af 1000 ára afmæli Alþingis, ásamt ótal mörgu öðru, samt. 323 myndir.
j Athugið þessa skrautlegu bók. Og þér munið komast að raun um,
j að þetta er bók sú, sem vinur yðar myndi helzt kjósa sér í jólagjöf.
i Alþingishátíðin 1930 er bundin í vandað skinnband og hver bók
j er í hulstri.
H.F. LEIFTUR
Björgúlfur Ólafsson:
SÍGRÆN SÓLARLOND
Með mörgum myndum.
Þ 1 bók þessari segir höfundur írá Malajaþjóðum og löndum þeirra,
| Malakkaskaga, Singapore og Java — hinum sígrænu sólarlöndum
j — og lýsir lífinu þar eins og það kom honum fyrir sjónir þau ár, er
hann dvaldi með þessum þjóðum.
i
j Bókin er bráðskemmtileg, engu síður en „Frá Malajalöndum", og
j írásögnin svo skýr, að allt það, er höfundur lýsir, stendur ljóslifandi
fyrir hugskotssjónum lesandans.
Sígræn sólarlönd fást innbundin í mjúkt alskinn, Ijómandi fallegt.
j Þessi bók er fín jólagjöf.
H.F* LEIFTUR
Dmitri Mereskowski:
t>0 HEFIR SIGRAD, GALlLEI
Þessi dásamlega saga um hina eilífu baráttu milli trúar og vantrúar
er vel valin jólagjöf.
Ungir og gamlir hafa yndi af þessari bók.
H.F. LEIFTUR
Nýstárleg barnabók:
FUGLINN FLJÚGANDI
Barnakvæði eftir Kára Tryggvason í Víðikeri; með yfir 40 penna- j
teikningum eftir frú Barböru W. Árnason. Athugið þessa heilnæmu j
og fallegu barnabók. Kvæðin eru hvert öðru fallegra, og myndimar j
eru snilldarvel gerðar. — Mjög góð jólagiöf.
H.F. LEIFTUR
Bækur sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er.
\
KAUPIÐ LEIFTUR BÆKUR!
H.F* LEIFTUR
Reykjavík
...
RECHARD HÁLLIBURTON
hinn hoimsfrægi, ameríski ferðamaður og rithöfundur, sem
fórst í nýrri ofdirfskuför árið 1939, þá aðeins 39 ára gamall, en
þó löngu heimsfrægur orðinn fyrir ferðasögur sínar og íþrótta-
afrek. Lesið nýjustu og frægustu ferðabók þessa bráðskemmti-
lega og merkilega rithöfundar, í ágætri, íslenzkri þýðingu:
SJð MlLNA SKÚRNIR i
FERÐASAGA UM FJÓRAR HEIMSÁLFUR.
ÞESSI STÓRA OG GLÆSILEGA BÓK ER TVÍMÆLALAUST
EIN SKSMMTILEGASTA OG EIGULEGASTA BÓKIN Á JÓLA-
MARKAÐINUM í ÁR. — FÆST HJÁ ÖLLUM BÓKSÖLUM.
Stigið a „Sjö mílna skóna" og ferðizt með Halliburton nm undra-
lönd veraldarinnar nú í jólaleyfinu.
I
. I
HLIÐSKJÁI.F h.f.