Jólablaðið - 17.12.1945, Síða 2

Jólablaðið - 17.12.1945, Síða 2
★ JÓLABLAÐIÐ 1945 JÓLABÆKUR Þjóðsögur Ólafs Davíðssonar Ódáðahraun Anna frá Stóruborg, skrautútgáfa Sjósókn, með mörgum myndum Sjómannasagan Vinanöfn og afmœlisdagar Leifur heppni, söguleg skáldsaga Konungurinn á Kálfsskinni Jólavaka, safnrit um jólahátíðina Kyrtillinn, skáldsaga, 3 bindi Fagurt mannlíf, eftir Þórberg Þórðarson Brennu-Njálssaga Undur veraldar Þúsund og ein nótt, 3 bindi Afmælisdagar með stjörnuspám Ritsafn Jóns Trausta, 7 bindi Bóndinn í Kreml Alþingishátíðin Vídalínspostilla Friðþjófur Nansen Bertel Thorvaldsen Byron Völuspá Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar Nóa Nóa, þýdd af Tómasi Guðm. Birtingur, þýdd af H. K. Laxness Matreiðslubók Jóninnu Sigurðar- dóttur Heimskringla Afmælisdagabókin Konur og ástir, í skrautbandi Þyrnar, Þorst Erlingssonar Island í myndum Margrét Smiðsdóttir, saga Lýðveldishátíðin Ljóðmæli Davíðs Stefánssonar Kvæði Bjama Thorarensen Heilsurækt og mannamein Ritsafn Ólafar frá Hlöðum Jón Sigurðsson í ræðu og riti íslenzkar þjóðsögur og æfintýri, Einar Ólafur Sveinsson. Ferðabók Eggerts og Bjama Ljóðmæli Páls Ólafssonar Kristín Svíadrottning Ljóðmæli Guðm. Guðm., 3 bindi Úrvalsljóð, Steph. G. Steph. Homstrendingabók Þeystu þegar í nótt, þýdd af Kon- ráði Vilhjálmssyni Á hreindýraslóðum, eftir Helga Valtýsson og Edv. Sigurgeirsson Niels Finsen ~ Undir austrænum himni, P. Buck í munarheimi, P. Buck Þjóðhættir og æfisögur frá 19. öld, eftir Finn Jónsson á Kjörseyri Kalda hjartað Þrjú æfintýri, eftir Stefán Jónsson Tarzan og ljónamaðurinn Sálin hans Jóns míns Undraflugvélin Rauði úlfur Úrval af barnabókum, m. a.: Keli og Sammi Daníel djarfi Klói Sagan af Gutta og sjö önnur ljóð Sagan af Steini Bollasyni Órabelgur. BÓKABÚÐ AKUREYRAR Jólabækurnar 1945! Ódáðahraun, 1.—3. bindi. Þjóðsögur Ólais Davíðssonar, Jólavaka. Kirtillinn, Þjóðsögur Sigfúsar Sigíússonar Anna frá Stóruborg, eftir Jón Trausta, skrautútgáfa. Sjósókn (með mörgum mynd- um), skrásett af Jóni Thorar- ensen. Sjómannasagan, eftir Vilhjálm Þ. Gíslason Pollýanna, stúlkusaga. Þúsund og ein nótt, 1.—3. bindi. Undur veraldar Vinanöfn og Afmælisdagar. Ritsafn Ólafar á Hlöðum. Kóngurinn á Kálfsskinni, eftir Guðmund Hagalín. Ritsafn Jóns Trausta, 1.—7. Árbækur Reykjavíkur, í skraut- bandi. Þjóðhættir og æfisögur frá 19. öld, eftir Finn á Kjörseyri. Konur og ástir, skrautútgáfa Þeystu þegar í nótt, skáldsaga Á lireindýraslóðum Lýðveldishátíðin Fífulogar, eftir Erlu Passíusálmar Hallgríms Péturs- sonar. Rit Hallgríms Pétujrssonar 1.—2. bindi, skrautútgáfa Vídalínspostilla. Afmælisdagar með stjörnu- spám. Völuspá. Fimm bækur eftir Pearl S. Buck: — Undir austrænum himni, í munarheimi, Móðir- fri, Drekakyn, Útlaginn. íslenzkar þjóðsögur og æfintýri Nóa, Nóa, í þýðingu Tómasar Guðmundssonar. Birtingur, í þýðingu Halldórs Kiljans Laxness. Ferðaminningar Zophoníasar Thorkelssonar í Winnipeg. Æskuæfintýri Tómasar Jeffers sonar. Ljóðmæli Jónasar Hallgríms- sonar, skrautútgáfa. Ljóðmæli Stephans G. Step- hanssonar. Ljóðmæli Davíðs Stefánssonar 1.—3. bindi. Þyrnar, eftir Þorstein Erlingsa Úrvalsljóð Páls Ólafssonar Hallgrímsljóð. Kvæði Bjarna Thorarensens. Geysimikið úrval barnabóka. Fjölbreytt úrval jólakorta. Jólapappír og jólamerki. Bókaverzlunin EDDA, Akurevri Sími 334 — Pósthólf 42 EfnaaerS Akureyrar h.f. Sími 485 — Akureyri Akureyr i Framleiðsla: Ávaxtadrykkir: Valash, Sítrón og Grape Fruit Sódavatn Sykurvatn Sósulitur — Súpulitur Borðedik — Ediksýra — Vínedik Kryddvörur, í bréfum og lausri vigt Eitursódi, o m. fl. vörur Allar vörur verksmiðjunnar eru tilbúnar úr beztu fáan- legum efnum! Söluumboð: Heildverzlun Valgarðs Stefánssonar Akureyri Virðingarfyllst, Efnagerð Akureyrar h. f. HEILDSALA UMBOÐSSALA Virðingarfyllst, Valgarður Stefánsson Sími 332 — Akureyri Jólakvöld Pét u rs í Skarði i. Pétur lá í fletinu sínu í Trölla- vatnskoti og góndi upp í loftið. Hann hafði verið að rölta með byssuna sína allan daginn og loks tekizt að ná í einn hreinhafur, þegar liðið var á dag; en svo kom myrkrið, svo að hann varð að dysja hann, þar sem hann var að flýta sér heim. Og nú lá .Pétur þarna í fletinu og gat ekki sof- ið, það var einhver órói í skrokknum á honum, eins og hann var alltaf van- ur að finna undir óveður. Enda mátti nú fara að búast við breytingu á tíð- arfarinu. Það hafði verið þurrakuldi og hreinviðri það sem af var vetrin- um, og nú var komið Þorláksmessu- kvöld. Hann vatt sér fram úr fletinu og gekk fram á stétt. Drungalegur kvöld- himinn lá yfir eyðilegum heiðunum. Lágu hæðimar skáru vel úr við him- ininn. Hér og hvar stóð nakinn kollur upp úr mýrarflánum, en langt í fjarska rifu sýlhvassir fjallatindar skörð í himinblámann. Sjöstirnið blikaði í austri, í vestri blikaði mán- inn eins og ofurlítil sól, stjörnur tindr- uðu á víð og dreif um festinguna. Tröllavatn lá spegilslétt milli skriða og slútandi hamra, Innan úr Trölla- dal heyrðist niður og suða af fallandi vatni, eins og einradda söngur yfir heiðarnar. En útlit fyrir veðurbreyt- ingu? Nei. — Jú, þegar hann gætti betur að, sá hann þokubakka í norðri, og þegar hann lagði betur eyrað við fossniðnum, heyrði hann að hann var svo ójafn, að það vissi á illt. Enn stóð hann kyrr um stund, svo labbaði hann inn aftur, lagði nokkra kubba á eldinn og skreið undir feld- inn. Og ylurinn for smám saman að færast um kroppinn á honum, þreyt- an færðist yfir hann og svo sofnaði hann. En hann bandaði með höndun- um, bylti sér og kveinaði, því að í svefninum var hann að fást við grimman bjöm. Allt í einu reis hann upp á olnbogann og glaðvaknaði. Vindhviða skall á kofagaflinum, svo að brakaði í. Svo varð grafkyrrt dá- litla stund, en þá fór vindurinn að ýlfra og væla, og það var eins og urg- aði í þúsundum af steinvölum við þak og veggi. Hann hafði víst sofið lengur en hann hélt, því að á arninum var ekki annað en eimyrjan, en súr og þykkur reykur fyllti herbergið. Hann fór á fætur, krækti upp hurðinni að innan, beygði sig undir karminn og fór út. — Iss, það var niðdimm nótt, og ó- veðrið dansaði á fjallatindunum ýlfr- andi og öskrandi faldafeyki. Haglið flengdi urð og sinu og snöggir svip- irnir buldu á kræklóttri fjallafurunni, svo að það hvein og brakaði í henni. Dimmúðg ský komu á æðicgengnum flótta norðan að. Og það var svarta- myrkur. Nei, annað eins veður hafði hann aldrei séð á aðfangadagsnótt, enda þótt hann hefði nú átt þarna heima hátt á fjórða tug ára og jafnan tekið eftir því, sem fram fór. Skyldi vetur inn verða einhver foratta núna. Hann labbaði inn aftur, hengdi

x

Jólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1988

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.