Jólablaðið - 17.12.1945, Síða 6
★
JÓLABLAÐIÐ 1945
<*} A *
<A|
lAllt í jólabaksturinn!
BEZTA JOLAGJOFIN
Ýmiskonar jólagjafir:
Dömuveski
Seðlaveski
Dömuvesti
Höfuðvötn
er vandaður
Jólakerti
Jólasokkar
Bögglamerki
Jólakort
Leikspil
Bílar
Mublusett
Símar
Knöll o. m. fl,
Vöruhúsið h.f,
Sigtryggur Helgason
gullsmiður,
Skipagötu 8, Akureyri
Allir,
sem vilja vera á
Lúffu- og
hanzkagerðinni.
; Gleðileg jól!
; Gott og farsælt
; komandi ár!
; Með þökk fyrir viðskiptin!
Lúffu- Og
hanzkagerðin
Eiður Haraldsson
■$>^>^$><$><$>^$>^$^x$><$^x$x$x$x$x$x$>^><i
EVERSHARP
sjálfblekungar og blýantar
Heimsþekktur!
Fallegur, góÖur!
Hvers manns gleÖi!
Ævarandi ábyrgÖ!
Valencia
Sodavatn
Munið, að panta í tíma
í síma 337!
Skemmdir bættar hér kostnaðarlaust
iMalmð gratið a pennann
yður að kostnaðarlausu.
Skálar
og Tertuföt
Verzl. Baldurshagi
EVERSHARP
Skemmtilegar
sögubækur:
Unaðshöll
Hallarleyndarmálið
Á valdi örlaganna
Krossgötur eða
Örlaganóttin
Við sólaxlag
Bókaverzlun Þorsteins Thorlacius
Söguútgáfan,
Akureyri
dómur um bókina Vor um alla veröld.
Um hana mætti skrifa lengra mál en
hún er sjálf.
Nordahl Grieg var víðförull maður.
Hann hafði margt séð og tók manna
bezt eftir öllu, sem fyrir augun bar.
Við hér á íslandi urðum þeirrar náðar
aðnjótandi að mega hafa hann sem
heimamann um níu mánaða skeið.
Öllum er hann ógleymanlegur er sáu
hann og heyrðu. Og hann virtist una
vel hag sínum hér, eftir því sem efni
stóðu til. Eitt af því síðasta, sem
menn vita til að hann hafi fastákveð-
ið, var afturkoma hingað. En það fór
á annan veg. Hann er dáinn, horfinn,
en lifir þó sem ein ástsælasta hetja
þjóðar sinnar eftir nýafstaðnar hörm-
ungar hennar.
Og við íslendingar munum hann og
unnum honum einnig. Mér þykir
vænna um land mitt fyrir athvarfið,
sem það veitti honum, og mér eru
gluggar bókabúðanna stórum geð-
felldari nú en áður , af því nafn hans
og mynd blasir við mér frá þeim.
Sveinn Bjarman.
SMÆLKI
Þýtt úr bókinni
“Believe It Or Not”
Japanskt barn er eins árs gamalt
daginn sem það fæðist.
Cyrus Persakonungur vissi
sérhvers hermanns í her sínum.
nafn
Elskhugi Miss Mathilde John dó
árið 1795 í London. Hún dó 89 árum
seinna úr hjartasorg.
V
Allir eiginmenn Frau Irmgard Brun
5 að tölu, frömdu sjálfsmorð.
V
Hirohito Japanskeisari er 124.
keisari úr sömu fjölskyldu. Keisara-
fjölskyldan japanska er elzta kon-
ungsfjölskylda í heimi og hefir setið
látlaust að völdum frá Jimmo Tenno,
sem var uppi fyrir 2588 árum síðan.
V
Madame de Maintenon, kona Loð-
víks 14., lét taka úr sér blóð tvisvar í
viku, svo að hún roðnaði ekki af hin-
um ruddalegu sögum, sem sagðar
voru við hirðina.
Dóttir Shakespeares kunni hvorki
að lesa né skrifa.
2. desember 1927 stökk Marie litla
Finster ofan af húsþaki í Vínarborg,
en var bjargað af móður sinni, sem af
tilviljun gekk þarna fram hjá og greip
hana í fang sér.
V
Mesti sópran heimsins var karl-
maður, Carlo Broschi Farinelli (1705
—82), og var frá Napoli á Ítalíu. —
Hann söng 7—8 nótum meira en
venjuleg rödd, og gat haldið sama
tóninum sex mínútur samfleytt.
V
Páll I., rússneskur zar, hefir í ver-
aldarsögunni verið kallaður „vitlausi
zarinn". Morgun einn árið 1799 sá
hann óhreinindi á jakka eins Íífvarð-
arins. Andlit zarsins varð undir eins
afmyndað af bræði:
„Snúið við, áfram gakk!“
,3vert, yðar hágöfgi?“
„Til Siberíu!"
Eigi þýddi að malda í móinn, og
varð lifvarðarsveitin, 400 manns, að
leggja af stað í hina 2000 milna ferð