Jólablaðið - 17.12.1945, Side 7

Jólablaðið - 17.12.1945, Side 7
★ JÖLABLAÐIÐ 1945 til Síberíu, yfir vegleysur Norður- r* Rússlands, matarlaus og klæðlaus. Hennar varð aldrei síðar vart. . . . ¥ Hinn frægi ungverski fiðluleikari Racz Pali, átti 48 syni — og varð sér- hver þeirra frægur fiðluleikari. ¥ Afkomendur Confuciusar (551-472 f. Krists burð) í Kína, eru nú um 40.000. Georgias frá Epirus fæddist í lík- kistu, í hverri móðir hans hafði legið andvana í tvær klukkustundir. Nils Paulsen, frá Uppsala í Svíþjóð, dó 1907, 160 ára gamall. Hann eign- aðist tvo sonu, og var annar 9 ára gamall en hinn 103 ára gamall, þegar hann dó. ¥ Madame Jacqueline Montgaste í París var móðir 17 barna, er hún átti með — 14 eiginmönnum. ¥ Rómverji að nafni Hieronymus, giftist 21 konu. 21. kona hans hafði verið gift 20 mönnum áður. ¥ Næst þegar þér reiðist skulið þér segja: Himmelherrgottkreuzmillion- endonnerwetter. ¥ Norðmaðurinn Mensen Emst er áreiðanlega mesti víðavangshlaupari, sem nokkru sinni hefir uppi verið. Hann setti met í Evrópu snemma á síðustu öld, og hefir enginn slegið það. Hvorki Indíánarnir né Arabamir sem uppi voru fyrr á öldum, hafa komizt í hálfkvisti við hann. Ernst hljóp frá París til Moskvu á 2 vikum. Á þeirri leið synti hann yfir 13 stór- fljót, og fór um 125 mílur á dag! Einnig hljóp hann frá Constantino- pel til Calcutta og til baka á 59 dög- um, og fór þá um 95 mílna vegalengd á dag. Vegalengin öll var 5625 mílur. ¥ Georg I.^retakonungur kunni ekki stakt orð í ensku. Samtal á finnsku: „Kokoo kokoon koko kokko!“ „Koko kokoko?“ „Koko koko!“ ¥ Það bar við í Laplian í Frakklandi óveðursnótt eina, að eldingu sló niður í kindahóp, og drap hún allar svörtu kindurnar, en þær hvítu sakaði eigi. ¥ Alfred Langevan frá Detroit getur slökkt á litlu kerti með því að blása á það gegnum augun. 6Í JÖLABLAÐIÐ 1945 Jólagjafir Fjölbreytt úrval Málverk Dýramyndir Renndir munir úr ísl. birki Fótboltar Sælgæti margskonar Konfektkassar Ö1 og gosdrykkir Haínarbúðin Páll A. Pálsson. Sími 94. — Skipagötu 4. Hvað ætti ég að kaupa handa konunni? Bók? — Já, það er án efa eitthvað það bezta! Ekki er vandi að eignast pær góðar og i fallegu bandi. Aldrei hefir úrvalið af góðum og fallegum bókum veriðslíkt, sem nú. Dragið ekki að kaupa jólabœkurnar meðan nóg er til. Vandinn er aðeins að velja nú rétt og villast ekki i flekknum. JÓLAGJAFIR Stórfenglegt úrval af alls konar JÓLAGJÖFUM bætist nú daglega í hillurnar í RYELS VERZLUN Mikið af nýstárlegum vörum væntanlegt með næstu skipum! Balduin Ryel h.f INNRÖMMUN Fyrirliggjandi mikið úrvai af rammalistum, innlendum og erlendum. Ennfremur mynda- glCT. Fljót afgreiðsla! — Sanngjarnt verð! ftammagerð fckureyrar Strandgötu 13 B. - Sími 427. (Hressingarskálinn). JÓHANN ÁRNAS0N Bókabúð Rikku Sími 444 Waterman's - Parker - Eversharp lindarpennar og pennasett PARKER 51, heimsins bezti penni, fœst hvergi annars staðar á Akureyri. Allir þessir pennar eru með æfi- ábyrgð. — Getum grafið nöfn á þenna, sem keyptir eru hjá okkur. Ef þér gefið penna, þá gefið aðeins góða penna. B ÓK Sími 444 Alltaf eitthvað öðru nýrra nýkomið og kemur í verzlanir okkar fyrir jólin: ÁSBYRGI h.L, Skipagötu 2 og Söluturninn við Hamarstíg Það sem er væntanlegt, er meðal annars: Silkisokkar Kjólaefni, í mörgum litum Ýmislegt hentugt og fáséð til jólagjafa! Það sem til er nú, aðeins örfátt talið af mörgu, sem kaupa þarf fyrir jólin: Fyrir dömur: Höfuðklútar, Hálsfestar, Snyrtivörukassar, og margt, margt fleira. Fyrir herra: Raksett, Kjólskyrtur, Kjól- og Smókingslaufur, Manchetthnappar, Bindisnœlur, og ýmisl. annað. Fyrir alla og einkum börnin: Jólapappír og skrautleg jólaspjöld, Jólakörfur, Dýr og Fuglar úr gleri og gibsi, Litlir kerta- stjakar, Skip, Bílar og margt, margt fleira. ÁSBYRGI H.F. Hvort sem þér STEIKIÐ K|ÖT EÐA FISK 6DLA STEIKIH BEZí BANDIÐ - BROHðR BEZT S#S#%#V#^

x

Jólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/1988

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.