Unga fólkið - 17.05.1968, Blaðsíða 2

Unga fólkið - 17.05.1968, Blaðsíða 2
2 UNGA FÓLKIÐ SAMTOK Hinn 30. júní n.k. fara fram forsetakosningar. Þó mun íslenzka þjóðin velja forseta lýðveldisins. í þeirri kosningabarátfu, sem nú er hafin, getur æska íslands ráðið úrsíitum. Framtíð lands og þjóðar varðar unga fólkið mesí. Þessvegna er mikilvægf, hver vaiinn verður fil þess að gegna æðsta og virðulegasta embætfi þjóðarinnar. Forseti íslands er sameiningartákn íslenzku þjóðarinnar. Hann er tákn sjálfstæðis og lýð- veldis. Miklu skiptir, að hann hafi nauðsyniega reynsíu í stjórnmálum og þekki til hlítar þjóðarhagsmuni. Við, sem undir þefta ávarp ritum, beitum okkur fyrir stofnun samtaka ungs fólks til sfuðnings frambaði Gunnars Thoroddsens. Við hvetjum ungt fólk til samsfarfs við okkur í þeim tilgangi að veifa honum brautargengi í kosningunum, sem nú fara í hönd. Aðalheiður Jónsd., tannsmiður Agnar Friðriksson ,stud. oecon. Agnar Svanbjörnss., samvsk.ne. Ágúst Friðriksson, hárskeri Ágúst Ögmundsson, gjaldkeri Alexander Ámason, stud. oecon. Anna Pálsdóttir Arnfinnur U. Jónsson, kennari Árni Ól. Lárusson, stud. phil. Ása Finndóttir, sjónvarpsþulur Ásdís Guðmundsdóttir, húsm. Ásgeir Sigurðsson, símvirki Baldvin Jónsson, fulltrúi Bergur Guðnason, stud. jur. Bergþór Ulfarsson, augl.stj. Birgir Arnar, skrifstofumaður Birgir Einarsson, prentari Birgir Hermannsson, stýrimaður Birgir Thomsen, loftskeytam. Bjarnþór Aðalsteinsson, lögrþj. Björg Thorberg, húsmóðir Björgvin B. Schram, stud oecon. Bryndís Guðmundsd., flugfr. Bryndís Þórarinsdóttir, nemi. Edward Ragnarsson, kennari. Einar Árnason, sölumaður Einar Haildórsson, tollvörður Elín Krisjánsd., afgr.stúlka Elín Möller, húsfreyja Elínborg Kristjánsd., húsfrú Engilbert Jensen, hljómlistarm. Erlingur Björnsson, hljóml.m. Finnbogi Kristjánss., skrifst.m. Finnur Björgvinsson, húsasm.n. Friðrik Sophusson, stud. jur. Garðar Jóhannsson, deildarstj. Garðar Siggeirsson, verzl.stj. Geir Guðmundss., framr.m. Guðjón Böðvarsson, verzlunarm. Geirlaug Þorvaldsd., stud. phil. Guðni Jónsson, skrifst.maður Guðjón Ólafsson ,kennari. Guðl. Bergmann, stórkaupm. Guðm. Ágústsson, tækniskólan. Guðm. Bjömsson, stud. polyt. Guðm. Frímannsson, bókari Guðmundur Gíslason, bankaf. Gunnar Kvaran, bankastarfsm. Gunnar Þórðars., hljómlistarm. Gunnar Þorláksson, fulltrúi Gylfi Hjálmarsson, prentari Gylfi Þór Magnússon, stud. oec. Hans Kr. Ámason, verzlsk.n. Halldór Steingrímss., stud. oec. Halldór Runólfsson, verkamaður Haraldur Haraldsson, sölum. Hermann Gunnarsson, skrifst.m. Haukur Hjaltason, matreiðslum. Heinz Steinman, húsgagnasm. Helgi E. Helgason, stud. jur. Hilmar Björnsson, íþróttak. Hjörtur Hannesson, stud. polyt. Hreggviður Jónsson, stud. jur. Hreinn Halldórsson, kaupmaður Inga Jóhannsdóttir flugfreyja Ingi Torfason, iðnnemi. Jakob Ó. Jónsson fulltrúi Jóhann Briem, ritsjóri Jóhann Guðmundss., jámiðnn. Jóhann B. Hermannss., stýrim. Jóhann Jónsson, verkstj. Jón Ásgeirss., aut. fysioterapeut Jón I. Baldursson framr.maður Jón Baldvinsson, skrifstofum. Jón Steinar Gunnlaugss.,stud. j. Jón Þór Hanness., sjónv.tæknim- Jón H. Magnússon, stud. jur. Jón Pétursson verkstj. Jón R. Ragnarsson, hárskeri Jóhannes Long, sjónv.starfsm. Karl Fr. Garðarsson, stud. oec. Karl Jeppesen, sjónvarpsst.m. Karl II. Sigurðsson, bankast.m. Kolbeinn H. Pálsson, hárskeri. Kolbrún Karlsdóttir ,skrifst.st. Kristín Jónsdóttir, skrifst.st. Loftur Hauksson, bifvélavirki Magnús Finnsson, blaðamaður Magnús Tryggvason, framkv.stj. Már Gunnarsson, stud. jur. María Baldursdóttir, söngkona María Sigurðard., fegrunarsérfr. María Björk Skagfjörð, húsfrú Margrét Björnsdótir, aðst.st. Markús örn Antonsson, fréttam. Oddur V. Gunnlaugss., bifr.stj. Ólafur Axelsson, stud. jur. Ólafur Björgvinss., tryggingarm. Ólafur Tómasson, húsasmíðan. Ómar Þ. Ragnarsson, stud. jur. Óskar Baldursson, pípul.n. Óttar Októson, verzl.maður Pétur Hákonarson, húsasm.n. Pétur Svavarsson, menntask.n. Pétur Sveinbjarnars., umf.fulltr. Ragnar Sigurðsson, stud. med. Ragnar Ó. Steinarss., menntask. Ragnar Tómasson, hdl. Ragnheiður Fjeldsteð, kennari Ríkharð Björgvinss., lögregluþj. Rúna Sigtryggsd., flugfreyja Rúnar Gunnarsson, kvikmt.m. Rúnar Júlíusson, hljóml.m. Sigmundur Ó. Steinarss., símam. Sigríöur Á. Ólafsd., píanókenn. Sigríður Sigurðard., sjónv.þulur. Sigrún Sigurgeirsdóttir, fulltrúi Sigurður Dagsson, kennari Sigurður Jónsson, símamaður Sigurjón Fjeldsteð skólastjóri Sigurvin Krisjónsson, framr.m. Skúli Þorvaldsson, stud. jur. Smári Ólason, tónlistamemandi Sólrún Valsdóttir, húsmóðir Stefán Guðmundsson, prentari Steinn Lárusson, fulltrúi Stella G. Gísladóttir, skrifst.st. Svanhildur Jakobsd., söngkona Sveinbjörn Kristjánss., húsasm. Sveinjón Ragnarsson, framr.m. Sveinn Guðjónsson ,skrifst.m. Sæmundur B. Árelíusson, sjóm. Sæmundur Pálsson, húsasm.m. Sævar Baldursson, verzlunarm. Torfi Tómasson, framkv.stj. Valdimar Jóhannesson, blaðam. Valgerður Jónsd., hjúkrunark. Viðar Ottesen, framreiðslum. Vigdís Pálsdóttir, flugfreyja Vigfús Ásgeirsson, menntask.n. Wilhelm Wessmann, framr.m. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmss., verzl. Þórður Árelíusson, skrifst.m. Þórður Jónsson, stud. oecon. Þórður Þorgrímss., verzl.stj. Þorgrímur Októsson, verzl.stjóri Þórir Erlendss., iðnnemi UNGA FÓLKIÐ Blað samtaka ungra stuðningsmanna Gunnars Thoroddsens. Ritnefnd 1. tbl.: Friðrik Sophusson fdbm.), Helgi Helgason, Ómar Þ. Ragnarsson, Sigríður Ragna Sigurðardóttir og Þórður Árelíus- son. Framkvæmdastjóri samtakanna: Baldvin Jóns- son. — Skrifsíofa samtakanna er í Vesturgötu 17, sími 84520 og 84521. Prentun: Kassagerð Reykjavíkur h.f. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SKRIFSTOFUNA Frú Y ala Thoroddsen Vala Ásgeirsdóttir Thoroddsen er fædd 8. júni 1921 í Laufási við Reykjavík. Foreldrar: Ás- geir Ásgeirsson og Dóra Þór- hallsdóttir biskups Bjarnar- sonar. Hún lauk námi frá Kvenna- skólanum í Reykjavík 1937 og dvaldist síðan eitt ár í Svlþjóð og stundaði nám í Uppsölum við lýðháskólann í Sigtúnum. Veturinn 1939—1940 vann hún í skrifstofu fræðslumála- stjóra og veturinn eftir var hún á húsmæðaskólanum á ísafirði. Hinn 4. apríl 1941 giftist hún Gunnari Thoroddsen og eiga þau fjögur börn: Ásgeir 26 ára, fulltrúa í dómsmála- ráðuneytinu, Sigurð 23 ára laganema, Dóru 19 ára í Menntaskólanum i Reykjavík og Maríu Kristinu 13 ára. NOKKUR ÆVIATRIÐI — Framh. af bls. 1. höfn voriö 1965. Gunnar hef- ur gegnt fjölmörgum trún- aðarstörfum öörum en þeim, sem þegar hafa verið talin. Hann var bæjarfulltrúi í Reykjavík árin 1938—1962, bæjarráðsmaður 1946—1960, formaður bæjarráðs 1947— 1959, forseti bæjarstjórnar 1959—1960. Auk þessa hef- ur hann setið í og verið for- maður ýmissa opinberra nefnda. Formaður Islands- deildar Alþjóðaþingmanna- sambandsins var hann frá inngöngu Islands 1951, þar til hann lét af þingmennsku, og formaður Norræna félags- ins á ísslandi 1954—1965. Hann er heiðursfél. í Tón- listarfélaginu og S.l.B.S. Gunnar Thoroddsen hefur samið nokkur rit um lög- fræðileg efni, en hið lang- stærsta og merkasta þeirra er Fjölmæli, sem Menning- arsjóður gaf út s.l. haust. Lagadeild Háskóla Islands tók vísindarit þetta gilt til doktorsprófs, og fór doktors- vörn fram í febrúarmánuði síðastliðnum. Dr. Gunnar er kvæntur Völu Ásgeirsdóttur. Þau eiga fjögur börn, tvo syni og tvær dætur. í HNOTSKURN — vandanum vaxinn við matið. Auk afskipta af löggjafar- málefnum gerir forseti m. a. samninga við önnur ríki og skipar flesta æðstu embætt- ismenn, t.d. biskupinn yfir | Islandi og dómara hæstarétt- ar. I þessu sambandi er rétt að víkja sérstaklega að því, að forseti skipar ráðherra og veitir þeim lausn. Getur for- seti haft töiuverð áhrif við stórnarmyndanir og óneitan- lega samfara því mikla á- byrgð. Mæðir þá oftast á stjórnvizku hans og lagni. Er því oft og einatt bráðnauð- synlegt, að forseti þekki vel veðrabrigði stjórnmálanna, en reyndar er það kostur í sambandi við forsetastörf al- mennt, að forsetinn þekki vel til sem allra flestra manna og málefna, jafnt innlendra sem erlendra. Ef svo er um hnútana búið, getur forset- inn að öðru jöfnu betur gegnt því afar mikilvæga hlutverki að vera í senn: annars veg- ar — sem þjóðhöfðingi — sameiningartákn þ j óðarinn- ar á velgengnistímum og ör- lagastundu, hins vegar — sem æðsti embættismaður þjóðarinnar — kunnáttu- samur handhafi löggjafar- valds og framkvæmdavalds. JÖÞ ÁRÓÐRI HNEKKT — Framhald af bls. 4. isins hefur staðið óbreytí í 3 ór þrátt fyrir verðhækkanir. 5. Gunnar er tengdur núver- andi forseta. Ef það, hver er faðir konu manns eða kona föður hans, á að ráða því, hvort hann telst hæfur embætti; erum við þá ekki komin spölkorn aftur fyrir mannrétindayfirlýsingar 18. aldar? Óm.R.

x

Unga fólkið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga fólkið
https://timarit.is/publication/2000

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.