Við kjósum forseta - 10.06.1980, Blaðsíða 2
Við
kjósum
forseta
Blað stuðningsmanna Vigdísar
Finnbogadóttur á Austurlandi.
Júní 1980.
Útgefendur: Stuðningsmenn Vig-
dísar Finnbogadóttur á Austur-
landi.
Ábyrgðarmaður: Valur Þórarins-
son, Ncskaupstað.
Prentun: Nesprent, Neskaupstað.
Tryggjum
Vj V ••
kjor
Vigdísar
Allir frambjóðendur til forseta-
kjörs á íslandi 29. júní nk. hafa
nú heimsótt Austurland og hald-
ið þar fundi, farið á vinnustaði
og rætt við fólk.
Það fer ekki fram hjá neinum
hver þeirra hefur fengið hér mest-
ar undirtektir. Fólk hefur flykkst
á kynningarfundi Vigdísar Finn-
bogadóttur hundruðum saman.
Vigís hefur nú heimsótt alla þétt-
býlisstaði í kjördæminu nema
Vopnafjörð og hafa 1.300 manns
sótt fundi hennar.
Vigdís hefur hvarvetna vakið
athygli fyrir leiftrandi gáfur sín-
ar, þekkingu á landi og þjóð og
glaðvært og alúðlcgt viðmót
Þessi niikli hljómgrunnur Vig-
dísar varð stuðningsmönnum
hennar um allt Austurland hvatn-
ing til að taka höndum saman
og sýna henni cnn betur stuðning
sinn og vekja athygli á framboði
hennar með því að gefa út sér-
stakt stuðnings- og fréttablað af
ferðum hennar.
Þriðjudaginn 10. júní sl. komu
stuðningsmenn hennar úr ýms-
um áttum saman á aðalskrifstof-
unni á Egilsstöðum og lögðu drög
að því blaði sem hér liggur fyrir.
Nú hafa verið opnaðar sjö skrif-
stofur í fjórðungnum og auk þess
eru tengslamenn á fimm stöðum.
Fjöldi manna Ieggur hönd á plóg
við alls konar undirbúningsstörf
fyrir kosningadaginn 29. júní.
Fundir hafa verið undirbúnir og
skipulagðir. Vigdísi hefur verið
fylgt á vinnustaði og hún flutt á
milli staða, gefið hefur verið út
blað og peningum safnað.
Það vekur athygli hve margar
konur hafa komið til liðs. Við
erum vön því í kosningastarfi hjá
öllum flokkum að karlar séu í
forystu og forsvari, en nú bregð-
ur svo við að konur ckki síður
en karlar hafa tekið á sig ábyrgð
og forystuhlutverk. Þessi mikla
þátttaka kvenna sýnir að konur
geta unnið miklu fleiri og marg-
víslegri störf cn þær oft vilja vcra
láta. Kona á forsctastóli yrði kon-
um í Iandinu hvatning til dáða.
Vigdís höfðar til hárra og lágra,
ungra scm aldinna, karla sem
kvenna. Vigdís kom, sá og sigr-
aði á Austurlandi. Látum það
cndurtaka sig um allt land eftir
eina og hálfa viku. — G.G.
Vigdís á Austurlandi
Egilsstaðir
Seyðisfjörður
Sunnudiaginn 1. júní kl. 15
stóðu stuiðningsmenn Vigdísar
Finnbogadóttur fyrir fundi með
henni í Valaskjálf. Héraðsbúar
létu ekki sér úr greipum ganga að
líta á frambjóðandann og voru
fundarmenn um 240 taisins, sum-
ir langt að komnir, pótt miður
sauðburður væri.
Vigdís ávarpaði fundarmenn og
ræddi vítt og breitt um land og
pjóð og var tölu hennar vel tek-
ið. Síðan gafst fundargestum kost-
ur á aið spyrja hana um viðhorf
hennar og skoðanir og bar par
margt á góma. Meðal annars var
hún spurð um viðhorf hennar til
tengsla níkis og kirkju, um afstöðu
hennar til Amnesty Intemational,
hvort hún hygðist beita sér fyrir
setu kvenna í ríkisstjórn og við-
horf hennar til veru setuliðsins.
Svör hennar vora öll á pann veg
að pingheimur fagnaði peim með
lófataki, pó einkum svari hennar
um hersetuna. Það var á pá leið
a)ð Vigdís kvaðst andvíg veru er-
lends hers í hvaða landi sem væri,
en meðan brýnt teldist að hérlend-
is væri erlent herlið bæri að líta á
pað sem illa nauðsyn. Að sjálf-
sögðu bar makaleysi Vigdísar
einnig á góma og varð af góð
skemmtan. Víst er að nota má
orðtakið, „hún kom, sá og sigr-
aði“ um pennan fund Vigdísar.
Einar Rafn Haraldsson
Egilsstöðum
Djupavogur
Vigdís svarar fyrirspurnum í Bæjarstjórnarsalnum á Seyðis-
firði. Meðal gamalla bæjarstjómarmanna má sjá mynd af
Þorsteini Erlingssyni, efst til hægri.
Vigdís Finnbogadóttir heim-
sótti Djúpavog í eftirmiðdag pann
11. júní sl. Hélt hún vinnustaða-
fund í frystihúsi Búlandstinds og
svaraði fyrirspurnum. Aðl peim
fundi loknum fór hún á milli
annarra vinnustaða eftir pví sem
tími gafst til og heilsaði upp á
starfsfólk og aðra pá er urðu á
vegi hennar. Bað hún jafnframt
Þegar Vigdís heimsótti Borgar-
fjörð á dögunum fyrst allra for-
setaframbjóðenda frá stofnun
lýðveldisins kom hún að Snotru-
nesi. Yfir kvöldverðarborði barst
talið meðal annars að uppruna
bæjamafnsins. Voru nú sóttar
Þjóðsögur og flett upp á álfkon-
unni Snotru. Áheyrendur hlust-
uðu af athygli er Vigdís las upp-
haf álfkonusögunnar. „Þess er
getijð að eitt sinn í fymdinni kom
að Nesi í Borgarfirði austurkona
Vigdís Finnbogadóttir heim-
sótti okkur Fáskrúðsfirðinga
laugardagjinn 31. maí í Félags-
heimilinu 'Skrúð kl. 9. Um sextíu
manns sóttu fundinn. Vigdís
staldraði víða við í umræðu sinni,
meðal annars hafði Vigdís verið
hér fyrir 11 árum síðan að kanna
sögu Frakka, sem höfðu aðsetur
hér á Austfjörðum fyrr á árum.
Nokkrar fyrirspurnir komu fram
Anna María Sveinsdóttir, sem
á sæti í trúnaðarmannaráði stuðn-
ingsmanna Vigdísar á Stöðvarfirði
ásamt Guðmundu Ingibergsdóttur
og Solveigu Sigurjónsdóttur, gaf
blaðlinu eftirfarandi upplýsingar
um fund Vigdísar á staðnum.
Á fundinum mættu 70—80
manns, sem verður að teljast mjög
gott á ekki stærri stað, en íbiúar
eru rúmlega 300. Vigdís hélt
ræðu á fundinum og svaraði fyr-
frspumum á skömlegan hátt.
um að skila kveðjum frá sér til
peirra sem hún hitti ekki á peim
stutta tíma sem hún stóð hér váð.
Var henni mjög vel tekið alls
staðar par sem hún kom og gerð-
ur góðbr rómur að málflutnihgi
hennar.
Eysteinn Guðjónsson
Djúpavogi
ein tíguleg mjög sem enginn vissi
deili á. Hún settist par að og
pótti æ meir til hennar koma pví
betur menn fengu að pekkja hana.
Hún náði par fljótt búráðum og
varð eigandi Ness en ekki er
pess getíð hvernig á stóð1 er hún
kom par. Hún fékk sér ráðsmann
og . . . “. Hér rifjaðist pað upp
fyrir áheyrendum að til er annað
nes er nefnist Álftanes.
Pétur Eiðsson
Borgarfirði eystra
sem Vigdís gerði góð skil á og
fundinum lauk um klukkan 23.00
og var ánægjulegt að Vigdís hafði
tíma til að heimsækja okkur Fá-
skrúðsfirðinga.
Þökk fyrir komuna!
Guðfinna Diego Arnórsdóttir,
Anna Þóra Pétursdóttir,
Fáskrúðsfirði
Þá flutti Hrafn Baldursson ávarp.
Ekki er annað hægt að segja en
Vigdís hafi fengið hinar bestu
móttökur á Stöðvarfirði og and-
inn á fundinum var eins og best
verður á kosið.
Veruleigur áhugi virðist vera
fyrir forsetakosningunum á Stöðv-
arfirði og ef marka má undir-
tektir á fundi Vigdísar geta stuðn-
ingsmenn hennar par verið hiinir
ánægðustu. — S. G.
Föstudaginn 30. maí kom Vig-
dís Finnbogadóttir til Seyðisfjarð-
ar á ferð sinni um Austurland.
Kom hún um hádegisbil og tók
pá nokkur hópur stuðningsmanna
hennar á móti henni, og bauð til
hádegisverðar í veitingasalnum í
Herðubreið. Að pví loknu var
haldið á vinnustaði og byrjað í
vélsmiðjunni Stál og síðan í vél-
smiðju Seyðisfjarðar. Á pessum
stöðum flutti hún stutt ávarp,
svaraði fyrirspumum og ræddi við
fólk. Kom par fram hjá sumum
ungum glaðlyndum drengjum að
peim fannst ekki tilhlýðilegt að
kona skipaði pennan æðsta sess
íslensku pjóðarinnar. Vigdís var
fljót að sýna hæfni sína í að tala
við ungt fólk, enda ekki óvön úr
kennslustarfi, og leiða peim fyrir
sjónir hve gamaldags og fordóma-
full svona sjónarmið væru. Hlut-
ust af pessu spjalli hinar skemmti-
legustu umræður sem leiddu til
aukins skilnings og vinsemdar.
Leiðin lá síðan í tvö frystihús
staðarins. Þar voru málin rædd og
leyndi sér ekki hlýhugur og virð-
ing sem starfsfólkið vildi sýna
frambjóðandanum enda kom par
greinilega fram sá eðlislægi hæfi-
leiki Vigdísar að umgangast og
ræða við fólk af öllum stigum
pjóðlífsins. Starfsfólk annars
frystihússins innsiglaði hug sinn
til hennar með pví að færa henni
Vigdís Finnbogadóttir forseta-
frambjóðandi heimsótti Eskifjörð
í bo|ði stuðningsmanna sinna, 2.
júní sl.
Stuðningsmenn tóku á móti
henni og sýndu henni bæinn. Var
farið með henni og sænskum
blaðamanni Lottu Möller frá hinu
virta vikublaði Vi i Sverge, í
heimsókn í fiskvinnslustöðvar, aiti-
bú Landsbankans og kosninga-
skrifstofuna að Bieiksárhlíð 59.
Á pessum stöðium ræddi forseta-
frambjóðandinn við fjölda fólks.
Þá buðu stuðningsmenn til fundar
yfir kaffibolla á hótel Öskju.
Kom par margt til umræðu og
vora menn fróðari eftir, um fram-
bjóðandann.
Um kvöldið boðuðu stuðnings-
fagran blómvönd. Þótt tími væri
naumur lét hún ekki undir höfuð
leggjast að heimsækja sjúkrahús-
ið og dagheimilið og vakti hpn
par hrifni ungra og aldinna. Til
almenns fundar hafði verið boðað
i barnaskólanum kl. 17.30—19.00.
Var pað mjög óheppilegur tími
á föstudegi, par sem vinnu var
vart lokið nema á örfáum vinnu-
stöðum og flestir Seyðfirðingar
að fara kl. 20.00 á eina stærstu
skemmtun ársins sem haldin er
á Seyðisfirði. Þrátt fyrir pessi
vandkvæði var um 100 manns á
fundinum svo að hvert sæti var
skipað í bæjarstjórnarsalnum og
margir urðu að standa á göngum
skólans. Tókst fundurinn frábær-
lega vel og létu fundarmenn í
ljós áhuga sinn af hlýhug til fram-
bjóðandans og lögðu fyrir hann
margar spumingar sem svarað var
með rökum flestum.
Sá sem petta skrifar átti pess
kost að fylgjast með Vigdísi einn
dag par sem hún var meðal ís-
lensks alpýðufólks og af kynnum
mínum af hennj og samskiptum
hennar við fólkið sannfærðist ég
um að par er á ferð verðugur
fulltrúi íslensku pjóðarinnar, bæði
sem húsráðandi á Bessastöðum og
á erlendum vettvangi.
Guðmundur Þórðarson
Scyðisfirði
menn til almenns fundar í félags-
heimilinu Valhöll. Sigríður Krist-
insdóttir setti fundinn með nokkr-
um orðum og stjórnaði honum.
Vigdís Finnbogadóttir flutti
ávarp og svaraði síðan fyrirspurn-
um funarmanna, Var borinn fram
fjöldi spuminga og voru svörin
skýr og fróðleg. Fór fundurinn
í alla stalði vel fram.
Fundargestir voru um 200 og
er pað lang fjölmennasti fram-
boðsfundurinn til pessa hér á
Eskifirði.
Allar fréttir af fundinum, svo
og viðbrögð fólks við honum,
virðast jákvæðar.
Sigriður Kristinsdóttir,
Eskifirði.
Borgarfjörður
Fáskrúðstjörður
Stöðvarfjörður
Eskifjörður