Alþýðublaðið - 19.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.01.1926, Blaðsíða 3
KKfflÍBKIfl * Heimska - eða hvað? SíBant liCinn flmtudag gerir MorgunbiaBið einu sinni enn þá tilráun til þesa að verja hið dæma- fáa tómlæti yflrvalda og lands- stjórnar um framkvæmd landhelgis- laganna. Blaðið ætlar sér þá dul, að telja almenningi trú um það, að ef togari er svo ósvíflnn gaguvart varðskipum landsins sð virða að engu boð þeirra og bann og sttjúka með ólógtega fenginn afla sinn á markað og selja hann, þá sé skki mögulegt fyrir landið að ná rétti sínum. Betta byggir hið há*lög- fræðilega blað — með Jón Kjart- ansson lögfræðing á oddinum — á því, að það standi hvergi i lög- unum að það megi taka peninga í stað afla. Auðvitað stendur það ekki í lögunum. fau gera ráð fyrir því að menn bóu bvo skyn- samir að það þurfl eigi að taka það fram. Og hafa ekki yfirvöldin séð það? Enginn afli var >fyrir hendic í togaranum, sem strauk frá Akureyri, — en hann var metinn• f’að var rétt aðferð, þótt matið væri óverjandi. Og í þetta skifti, sem nú er um að ræða, átti að miða afla hins brotlega togara við sölu hans erlendis, Þetta er sannleikur málsins. JSf togari strýkur til þess að selja olöglega fenginn afla ainn og sélur hann, — þá á landiö að taka andvirði aflans. Framkoma Mbl, er óneitanlega nokkuö >hjáróma, þegar þess er gætt, að um þingkosningarnar, sem nýlega eru um garð gengnar, flutti blaðið lofpistil um íhalds- stjórnina og frambjóðanda hennar, og þakkaði henni alia iandhelgis- gæzlu í landinu, Er þetta álíka samrýmanlegt eins og þegar sama blað, sem eitt allra lslenzkra blaða Siðan Ingólf sálaða leið er kunnugt að því aö vera eindregið á móti aðflutningsbanni á áfengi og heflr fylt dálka sina af skýrslum um það, hve illa aðflutningsbann hafl geflst hér og erlendis, mælir í löngu máli með manni í bæjar- stjórn í Hafnarfirði vegna þess að hann sé eindreginn bannmaður. Hvers vegna er Mbl, að fela sannleikann í þessu mðli? Er það af áhuga fyrir landhelgisgæzlunni ? Ætli sá áhugi sé ekki svipaður og áhugi þess fyrir vlnbanninu? Heimska — eða hvað? 8. Or. Erleod slmskeyti. Khöfn, FB., 16. jan Yerzlanarjðfnnðar Banda- ríkjanna. Frá Vashiagtoa er fsímað, að útflutningur Bandankjanna hafi verið meiri 1925 en nokkru sinni áður. Var hann 684(?)doll. meira virðl en innflutningurinn. Yesnvíus rólegur. Frá Neapel er símað, að Ve»u- vlus aé asgeriega rólagur, Biskupsafmæll. Frá Stokkhólmi ar sím&ð, að á 60 ára afmæli sinu i gær h&fi Södcrblom arkibiskup f Uppsöl- um fengið 70.000 króna gjöf og 900 heillaskeytl. l Nœstu S mánuðl tek ég alls konar presaanir cg vlð- gerðlr á hrcinlagum karlmanna- iötum og kvenkápum. Vönduð vlnna. Lægat fáanlegt verð. €ruðm. B. Vikar, Laugavegl 21. Báðstjórnin og afvopnunar- málin. Frá Moskva er gfmað, að stjórn- in hafi ákveðið að taka þátt { undlrbúnlngsfnndi undlr aívopn- nnarmálin í næsta mánnði. Khöfn, FB., 17. jan. Eryllileg barnumorð. Frá Slagslse ®r simað, að kona ein hafi meðgengið fyrlr réttl, þar i bæ, að hafa siðustu árln myrt 5 börn sfn; aem hún hefði átt með ýmsum. Börnin myrtl hún á hryiliiegan hátt, atunducn með hnitsstungu eða hún kyrktl þau. Konan „er ekki álitin vlt- akert. Hún var dæmd f 12 ára fangelsi. Euldi og snjóþyngsli í Italíu. Frá Rómsborg er simað, að vetrarharka og anjóþyngsli aéu afarmikil um alla Norðu Ítalíu. Frostið er auma staðar um 20 stig og hefir viða h&ít alvarleg- ar afleiðingar. Andleg samvinnustofnan vígð Frá Paris er simað, að komlð hafi verið á fót að undiri&gl Pjóðabandaiagsins stofnun til stnðQÍoga andiegrl namvinnu. Var hún vigð i gær með mikium hátiðleik. Tilgangurlnn er að styrkja samböod og samvinnu Sdgar Bice Burroughs: Vllti Tarzen. Þá heyrði hún menn hlaupa að Smith-Oldwick, og er hann skaut, kvað við óp og maður féll. Nú varö stutt hló. Nú kom maður til móts við Tarzan, en ljón móti Smith-Oldwick. Tarzan hafði sagt Bretanum að eyða ekki skotum á Ijónin, svo að Otobú tók á móti þvi með spjóti sinu, en báðir ssarðust, áöur en ljónið féll. Maður- inn féll fyrir Tarzan. teir drógu sig aftur i hló litla stund, en róðust svo að þeim á báða vegu i hópum og köstuðu spjótum sinum. Ljónin biðu á meðan. „Eru þetta endalokin?“ spurði Berta. ,Nei,“ hrópaði apamaðurinn, „þvi að enn lifum við!“ Hanu hafði varla slept orðinu, er spjót kom i hann Og kastaði honum um koll. Smith-Oldwitk skaut tvisvar, en féll þá um koll, er spjót kom i læri hans. Nú stóð Otobú einn uppi. Þegar Smith-Oldwick datt, misti hann byssuna. Berta greip hana, tegar Tarzan cetlaði að risa á fsatur, réöit maður á hann og ætlaði að reka sverð sitt i hjarta hans. En Berta gat skotið hann, áður en það var um seinan. Jafnskjótt bárust skothvellir til eyrna verjenda og sækjenda ofan úr gjánni. Urðu báðir hissa. Evrópubú- arnir heyrðu skipun á ensku. Hún hljómaði eins og engilsrödd i eyrum þeirra, Tarzan velti af Bér hermanninum og stóð á fætur. Spjótið stóð enn i herðum hans. Stúlkan stóð lika á fætur, og þegar Tarzan kipti spjótinu úr Bárinu og gekk út fyrir klettinn, kom hún með honum. Nú urðu skjót umskifti. Flest ijónin sluppu, en allir eftirfarar- mennirnir fóllu. Þegar Tarzan og Berta komu fram fyrir klettinn, miðaði hermaður á hann byssu sinni. Berta sá þegar, að guli kuíiinn vilti manninn og stökk fram fyrir Tarzan. „Ekki að skjóta!“ kallaði hún; „viö erum b»ði vinir.“ Keupið Tai'tafi-BÖgunMvl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.