Dagskrá útvarpsins - 29.04.1962, Síða 1
RlKIStfTVARPIÐ
„Útvarp Reykja.vík“ (1435 m)
Akureyri.......... 407
Eiðar ............ 451
Höfn í Hornafirði . 491
DAGSKRA
29. apríl—5. maí 1962
XXXII. ár - —---18. vika
Sunnudagur 29. apríí
8.30 Létt morgunlög. — 9.00 Fréttir.
9.10 Morgunhugleiðing um músik: Grieg og þjóðdansarnir norsku
(Árni Kristjánsson).
9.25 Morguntónleikar: — (10.10 Veðurfregnir).
a) Andor Foldes leikur á píanó norska þjóðdansa í útsetningu
Edvards Grieg.
b) Concerto grosso Norvegese op. 18 eftir Olav Kielland
(Fílharmoníusveitin í Ósló leikur; höf. stj.).
c) Boris Christoff syngur lög eftlr Rachmaninoff.
d) Tilbrigði og fúga eftir Britten um stef eftir Purcell (Sin-
fóníuhljómsveit brezka útvarpsins; Sir Malcolm Sargent
stjórnar).
11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árna-
son. Organleikari: Páll Haldórsson).
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Erindi: „Of lengi feyktu byljir veikum gróðri", — ýmislegt
um uppeldismál (Magnús Magnússon kennari).
14.00 Miðdegistónleikar: Síðari hluti óperunnar „Norma" eftir Bell-
ini (Maria Callas, Edda Vincenzi, Christa Ludwig, Franco
Corelli, Piero de Palma og Nicola Zaccaria syngja með kór
og hljómsveit Scala óperunnar í Mílanó. Stjórnandi: Tullio
Serafin. — Þorsteinn Hannesson kynnir).
15.30 Kaffitíminn:
a) Hafliði Jónsson og félagar hans leika.
b) Þýzkir músikantar syngja og leika.
16.30 Vfr. — Endurtekið efni:
a) Sigurður Bjarnason ritstjóri flytur frásöguþátt: Örlaga-
saga frá horfinni öld (Áður útv. á sumard. fyrsta).
b) Sinfóníuhljómsveit Islands leikur tilbrigði eftir Hans
Grisch um islenzkt þjóðlag; Bohdan Wodiczko stj. (Áður
útv. 8. apríl).
17.30 Barnatími (Hrefna Tynes skátaforingi):
Frásagnir — leikþættir — sögur — söngur.
18.30 „Vona minna bjarmi": Gömlu lögin sungin og leikin.
19.00 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 „Selda brúðurin“, forleikur og þættir eftir Smetana (Fil-
harmoníusveitin i Los Angeles leikur; Alfred Wallenstein stj.)
20.15 Því gleymi eg aldrei: 1 hákarlalegu (Pétur Sigurðsson rit-
stjóri).
20.40 Einsöngur: Victoria de los Angeles syngur spænsk lög; Ger-
ald Moore leikur undir á píanó.
21.00 Hratt flýgur stund: Jónas Jónasson stendur fyrir kabarett
í útvarpssal. Hljómsveitarstjóri: Magnús Pétursson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok.
S S S