Alþýðublaðið - 02.02.1920, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.02.1920, Qupperneq 1
Alþýðublaðið Crefið út aí Alþýðuflokknum. Mánudaginn 2. febrúar 22. tölubl. jHuHvalðsstjirmr Banðamannalanðanna sýna lit! Khöfn 30. jan. Frá London er símað, að stjórn- lr Bandamannalandanna hafl synj- að verkamannaforingjum um farar- leyfl til þess að sækja alþjóðafund sócialista, sem á að halda í Eúss- tandi. [Vafalaust eruBandamannastjórn- lfQar hræddar við að sannleikur- lnn um ástandið í Kússlandi ber- lst út, ef verkamannafulltrúar úr öllum löndum fari þangað, og að sá sannleikur sé einhver annar ®u hryðjuverkasögurnar, sem auð- Va-ldsblöðin flytja]. Vilhjálmur jyrveranði. Khöfn 30. jan. Mælt er að Bandamenn muni *ara fram á það við Hollendinga, Vilhjálmur fyrverandi keisari Verði hafður í haldi. F'iume-málið. Khöfn 30. jan. ®erbar neita að ganga að til- 001 ítala um hvernig eigi að ráða fram úr Adriahafsmálunum. ^lend mynt. Khöfn, 24. jan. krónur (100) — kr. 121.50 k°rskar krónur (100) — kr. 109.85 ýzk mörk (100) — kr. 7.75 SaeUskar Franskir frankar —kr. 47.50 Pund sterling (1) — kr. 22.00 Dollars (100) ■—kr. 628.00 Bolsivikar og f ilverjar. Khöfn 31. jan. Frá Varschau er símað að bolsi- víkar hafi tekið aftur friðartilboð sitt til Pólverja, og þegar hafið árás á ný. „Sameinaða" fæviv út kvíapnar. Khöfn 30. jan. Sameinaða gufuskipafélagið hefir keypt Dansk-rússneska gufuskipa- félagið og gufuskipafélagið nGorm“. Xosningarnar. Sjálfstjórn kemur ekki að nema þremur mönnum þrátt fyrir alt. Kosningarnar fóru þannig að ,SjáIfstjórn“ kom ekki að nema þremur mönnum þrátt fyrir hinar svívirðilegu lygar sem Morgun- blaðið hefir flutt um þessar kosn- ingar. Alþýðuflokkurinn kom að tveim- ur fulltrúum, og einn var kosinn utanflokka, Gunnlaugur Claessen læknir, sem opinberlega hafði af- neitað »SjáIfstjórn« með yfirlýs- ingu í sjálfu xMorgunblaðinuc kosningardaginn. Samtals voru greidd 2393 at- kvæði. A-listinn fékk 807 at- kvæði. B listinn 1562 atkvæði. C-listinn 22 atkvæði. Tveir kjósendur, sem farið höfðu inn í kjörklefa með seðil, höfðu ekki treyst sér að vinna það vandaverk eða setja á hann blý- antskross. Tveir seðlar voru þvl auðir. Atkvæðatala (listaatkvæði) þeirra sem kosnir voru er þannig: Sigurður Jónsson . . 1562 ólafur Friðriksson . . 807 Pétur Halldó sson . . 781 Gunnlaugur Claessen 5202/s Jónína Jónatansdóttir 40372 Þórður Bjarnason . . 39072 Þess skal getið, að hinar til- hæfulausu svívirðingar Mgbl. um Ólaf Friðriksson, svo sem það, að hann hafi hótað að berjast á móti Alþýðuflokkslistanum, ef hann yrði ekki settur efstur á hann, munu teknar til athugunar á morgun. Fáð verður tilbúið 15. febrúar. Viðtal við Jóhann Jósefsson bæjar- fulltrúa í Vestmannaeyjnm. Jóhann Jósefsson bæjarfulltrúi úr Vestmannaeyjum var einn af farþegunum á Guilfossi Kom hann hingað I tilefni af björgunarskipi Vestmannaeyinga. „Það verður tilbúið*, segir Jó- hann, „15. íebrúar og verða menn- irnir sem eiga að sækja það send- ir út með „Botnfu", ef hægt verð- ur að koma þeim. Fyrsti véla- meistari sem verður á skipinu, er erlendis, sömuleiðis skipstjórinn Jóhann Jónsson (lautinant t sjóliði Dana). Hvað skipið kostaði? Það kost- aði 150 þús. krónur, en viðgerð á því er 75 þús kr. Það hefir verið settur I það sem nýr ketill og Bjirgunarskip Vestmannaeyinga.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.