Félagstíðindi F.Í.S. - 01.12.1947, Blaðsíða 1

Félagstíðindi F.Í.S. - 01.12.1947, Blaðsíða 1
 Atkvæðagreiðslunni um lagabreytingar Landsfundarins 1947 lauk þannigi að já sdgðu 122/ nei 7* auðir seðlar 3* samtals 132 atkvæði# í Reykjavik greiddu atkvssði 85 félagar/ úti á landi greiddu atkvæði allir vistaddir félagar/ alls 47* Hin nýju l'ðgj sem landsfundurinn samþykkti/ eru nú þegar gengin í gildi. Felögum í Reykjavik skal nú þegar bent á# að til þess að þeir hafi hver í sinni deild/ rett til að velja sér menn á kjörlista við næstu stjórnarkosningu verða þeirað kjósa deildarstjórn og tilkynna það kjörstjórn félagsins/ en form. hernnar er oteindór Björnsson. Kjörstjorninni hefir nú verið faliðað hafa samband við einn mann í hverri deild her í Reykjavik/ sem hafa skal forgöngu um að kosning deildarstjórnar fari fram. Mun kjörstjórnin senda viðkomandi manni lista yfir nöfn þeirra# sem deildinni tilheyra og rétt hafa til þess að kjósa deildarstjórn. Stjorn F.I.S. væntir þess fastlega að deildirnar notfæri sér þ’ennan rétt sinn til að kjosa sér deildarstjórn# því að einúngis með því að gera það hafa þeir heimild til að tilnefna menn á kjórlista við nsestu stjórnarkosningu.

x

Félagstíðindi F.Í.S.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagstíðindi F.Í.S.
https://timarit.is/publication/2010

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.