Félagstíðindi F.Í.S. - 01.12.1947, Page 3

Félagstíðindi F.Í.S. - 01.12.1947, Page 3
FÉLAGSTÍÐINDI - 3 - ' $nndu m';uanréttindi er an ákvörSunar- réttar í starfi sínu en bráfalt skoðaður' sem peð á skákborði valdboðs og sérþótta. í kvöld lyfiir blámoða fjallanna önd þeirra ofar stríði og striti og hugsanir verða fleygar. Fararstjórnin hafði á forsjálan hátt ætlast fyrir uju þarfir fulltrúanna> þegar frá byrjunj og því pantað mat að Hreða- vatni fyrir allan hópinn. Þegar óvæntir atburðir gerastj eða atvik sem snerta sálfræðilega skilda strengi koma stundum fyrir Óhöþp* og-stíg. til höfuðs. Þegar gestgjafinn ■ binum rómaða stað var intur eftir björginni; hafði gleymst að hafa matinn til " Við vorum svo sokkin niöur í að skoða málverk’’ En fyrir snarræði og lipurð var brátt á borðum " Hrxsgrjónagrautur og Hraunkjót lins pg einn ágætur fulltráiinn kómst svo vel að orðij og menn urðu mettir. En’engan dag skal lofa fyrir sólarlags stund. Eftir matinn kom fram snnt í hóp voruin^ málverkin voru skoouð og málverkin voru dáðj enda var listin sambland af ímynd og veruleika og ensk. Grábrók bretti brúnir og þokan boltaði sig ofon hlxðinaj framan Norðurárdalinn lagði norðanbelginskuldaj nú var ekki um annað að ræða en komast á stað og komast sem fyrst til ákvörðunarstaðar} enda þótt að ýmsu væri hent gaman á leiðinnij sém ekki er í frásögur færandij eins ogt. d, með mjólkurbrúsann hjá Dyrastöðum og fl.' sem er einungis fyrir ferðafólkið sjálft. Sunnan í Holtavörðuheiði er steinn sem á sér langa og merkilega söguj bæði athafi og munnmælalega og ekki síður landfræðile^ ajlnn'í iðandi ljósadýrð höfuðborgarinnar ir-íK „4- .-.4 — „j... 5C .....................•'< j.___i _ • x l -í-i . * .. • Við þenna stcin námu staðar flestir þeir sem fóru á lailli suður og norðurlandsins tíð vermensku og skreiðarferðaj þar namu staðar vermonn og lyftú pelalögg ef til varj og ef einhver þá var í hópnum sei. ekki hafði komiö þar áðurj var hann vígðui til nýs lífsj á þá vísu sem framtíðin kallai hann tilj eftir mati þeirra verald. arvönu vermannaj sem ár eftir ár höfðu farið fóf'gangandi í verið með pjónkur ’ sínar og'pinkla milli suður og norður- l.andsins. Þessi steinn er talinn standa á fjóram landshornum þ.e.a.s. þar eru taldar kóma saman í odda fjórar sýslur lands vors. Við Hæðarstein vildi hópurinn ekki tefjaj enda enginri landshornalýður* Hvort sem nokkur beinakerling væri á leiðirmi eða ekki þá var þó hitt víst að í sæluhúsið vildi hópurinn koma til að láta innrita sig í hina merku bók vegamála- stjórnarinnar meö yfirskriftinni " SÍrna- nenn og mcyjar á norðurleið ". Að fieykjaskóla var komið síðla kvöldsj voru þar þá mættir fúlltrúar frá Sfj Aj og Sg. tóku þeir á moti sunnanmónnum með fagnaðarloveðju og sönnuðu sannleiksgildi þessara orða " Holl er vxk á milli vina "j ■því brátt varð fagnaður og gleðskapur nikilij enda þótt einhverjum kanske hafi dottiío í hug hin gullvæga setning jóhanns Si^ur jónssonar " f jnrlægðin gerir f jöllir: bla og mennina mikla ". En hvað um þaöj hitt var þó víst að lífræna snertingu fél- agslegrar einingar fluttu þessir fulltrúar utan úr dreifbýlinu og fámenninu inn í hóp fjölmennisins. Sftir að hafa minnst og talast við og ' lokið kvöldkaffidrykkju voru skoðuð salár- kynnij hvar hver helst kaus sér næturró. Var þá ekki laust við að örlaði á kapp- hlaupi um það bestaj en þar eð þægindi hótelsins voru öll með ágætum varð slíkt til þess að jafnvel þeirj sem höfðu hugsað sér að búa á efstu hæð við félagsskapSog . sérþægindij lentu við neðstu tröppu og einir sér, Um draumfarir kann eg ekki að segjaj en kl. lo að morgni 3o/8 var settur þriðji Landsfundur FÍS. c Störf fundarins ræði eg ekki hér að ' þessu sinnij ef til’vill gefst mér tæki** færi til þess síðar. Að kvöldi hins 31/8 var svo haldið hein á leiðj veður haföi verið gott og þurt að mestu og hvorutveggja för og fundur farnast vel. þegar Laxfoss sigldi inn Engeyjarsund toð allur hópurinn uppi í glampandi tunglskini um miðnæturskeiðj á þiljum skipsins síðsumarrólíkursins og söngj - söng um land sitt og þjóðj um starf sitt og stétt. í brjóstum glaðramanna og kvenna sló strengur hj.ýrra vona. Ein stutt samferð og samstarf um stétt sxna og kjörj hafði brætt þann kulda sérstæðingsháttar og tortryggni er hafði læðst’inn á railli i meðan eklci var talast við. Menn fundu áð í raun og veru áttu þeir allir samleið. Það besta var engum ofgott. Starf þeirra og stolt var þeirra eigin fjötur við þá stofnunj sem þeir unnu hjá og unnu og þeim bar að hefja til vegs með starfi sínu og rækt. ar.

x

Félagstíðindi F.Í.S.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagstíðindi F.Í.S.
https://timarit.is/publication/2010

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.