Félagstíðindi F.Í.S. - 01.12.1947, Síða 4

Félagstíðindi F.Í.S. - 01.12.1947, Síða 4
F É LAGST.Í ÐIl'D I ^ ' -á - 1-2"'h'efti 1947> o'ftir Dr. Jón' í)|gur6sson Hra5 lí'5ur framlcvxsmdum?; -h- Eins og lesondur FelagstíSinda sjálf- sagt rauna.j var af nokkrum. starfsmönnum ritsímans í Reykjavxkj rá:tt nókku5 í FelagstíSindum 4« tbl. 1. árg. um nokkrai umbætur sem þeir töldu nauSsyn á a5 gera þyrfti á stöSinni hér í Reykjavík# og Vai þa5 aSallega á afgreiSslusalnm og rit- símanum. Þessu var vel tekiS af yfir- mönnum stofnunarinnar# sem þeirra var vór og vxsa. En þo hefur lítiS sést af fram- kvæmdura á þessurx urabótatillögum# sem öllum kora saman um a5 nauösyn væri a5 geraj enda voru þror fyllilega á rökura byggSar og kunnúgleika þeirra raa.nna sem umþær skrifuðu. 3Í5an þetta kom fram eri nú liðnir 11-12 mánuSirj en ennþá litlar sjáanlegar ffamkvæ.radir á þessum málura. HvaS dvelur framkvæmdirnar? Er þa5 kosth- aðarhliÖin?# skortur á vinnuafli?# fram- kvæmdaleysi? eöa voru þessar tillögur ekki annars virSi en a5 tala um þær? þetta áíít eg a5 najiðsyn sé á a5 fá aÖ vita uira# því allt þaö er starfsmenn stofnunarinnar segja í þessa átt er sagt af kunnugleika og velvilja til stofnunar þeirrar er þeir hafa atvinnu hjá. Enda miklu betra a5 starfsfólkiö segi' álit sitt á því sem þa5 álítur a5 betur mætti fara# og það í innanféíagsblaði# heldur en að sú gagnrýni komi utanfrá. En eg tel merkilegt að enn skuli þa5 eklci hafa oröiöj því sannarlega er það margt sem almenning varSar# og vil eg þá fyrst nefna hiÖ óþolandi loftræstingaleysi se.m er í afgreiÖslusal og’talklefura stöövar- innar hér í Reykjavík. Getur þa5 veriö að þa5 sé óleysanlegt verkefni. > varla trúi óg því að okkar ágætu verkfræÖingar ekki gætu leyst þaö fljótlega. En þetta er rajög aÖkallandi# og nauðsynlegtj a5 ráunhæfar aðgerSir sói gerðar og þa5 fjjótt. Þaö getur hver og einn sannfærst um sem inn í afgreiöslú- salinn'kemur einhverntima um eftirndÖ- daginn. Og eins og allir vita# þá er góÖ loftræsting mjög nauösynleg# ekki síst þar sea raargt fólk er saman komi5# oft í lengri tíraa, Máli mínu til sönnunar leyf: eg mér a5 taka nokkuð upp úr ágætri greir sem birtist £ ritinu Heilbrigt Líf 1. ár^ núverandi heilbrigðisfulltrúa. Hann segir m. a. '1 Flestáilir kannast við fíá van- líðan# þreytu.# slen# höfuðverk og svima# sem fylgir slæmu andrúraslofti. En slæmt loft rayndast# eins og kunnugt er, þegar' einn eða fleiri raenn eru of lengi í her-' bergi# eða of margir sáman koanir í’húsa- kynnum# vinnustofum# samkorausölura o. s. frv án þéss aö nægileg lofthreinsun eigi sér stað. Viö öndunina og útgufunina hjá monnura eykst kolsýran í loftinu# súrefnió minkár#'og hitinn og rakinn í loftinu eyköí en hita- og rakastig# ásamt hreyfingu and- rúrasloftsins# valda raestu um vellíðan mannsins. Raki og lykt af votum fstnaSi# ryk# matarlyktj tobaksrcykur o.s.frv. gera einnig sitt til þess að eyðileggja and- rúmsloftið og loks getur það orðiÖ rajög heilsuspillandi# ef í því eru skaðlegar bakteríur og eitraöar lofttegundir." Einnig segir Dr. jón: " Ennfreraur ber aö gsta þess# að það þarf a5 mun raeiri hitakraft til þess a5 hita upp hið raka óhreina loft# sem fyrir er í herberginu# en þurra og kalda'loftið# sem hleypt er inn í staö hins ". Þa segir höfundur þessarar ágætu greinar nokkuö frá því# hvaö aðrar þjóöir krefjast um loftræstingu# og tekur t.d. Svía^ "þar £ landi (nefnilega °víþjóö) er krafist þess að loftrenna# sera sogar burt hiö óhreina loftj a.ra.k, lpo cra2 a5 innanraálx . sé úr hverju íbúðarherbergi. Undanskilin' þessu ákvæði eru þó stofur er hafa opnan- lega glugga í tvær e5a fleiri áttir# enda sóu þær ekki notaðar sera svefnherbergi. 11 AstæÖa væri til að t ka margt fleira upp úr'grein þessari# sem þó verður að b£5a aúnuk. fyrst um sinn# þar sem ékki er rúm fyrir þa5 í þessu blaði núna. Margt er það fleirá sera bæta þjirfti í afgreiðslusalnura# t.d, talklefaieysiS. NÚ eru aöeins firain talklefar fyrir lang - ' línusímtölin# en a raeðan stöðin var í lit- lum og lélegum húsakýnnum voru þeir seöc. Jáj. og nú raunu afgreidd frá afgreiðslu- salnura# daglega# allt aö því helmingi ' fleiri saratöl en áður var. ÞaÖ er sorg- legt að það skuli vera raunveruleiki# að sporin skuli vera stigin aftur á bak#’ þegar raeiningin er að stíga þau áfram. Lagfæring á þessu er aökallandi# þaö vita þeir best# sem daglega vinna viö þetta hörmunga ástand, þá var fyrir nokkrura áruni sett upp gjallarhorn £ afgreiðslusalnura# og viÖ þau auðvitað tengdur sórstakur iraíkrófónr.

x

Félagstíðindi F.Í.S.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagstíðindi F.Í.S.
https://timarit.is/publication/2010

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.