Alþýðublaðið - 27.01.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.01.1926, Blaðsíða 3
'HrPVBCriKifiBfi þlngl. Ól. Th. viSl ekki iáta aam- þykkja ríklaiögteglu á næsta þÍDgi, hann aagðl á íunduaum undanfarið, að þsð vseri bczt að bíða með það mái, þar tii þjóðln væri orðln svo þrotkuð, að hún kynni að meta þs8. Þetta mun tjáltsagt eiga að þýða það, að rikitlögreglan elgl að biða eftir þvi, að ihaldsmenn vsrði i svo miklum melrl hluta á Alþingl, að þelr getl komlð þvi iram, sem þðlr vilja. Þá geta þau orðíð samferða aftur á Alþingl ríklelögreglan, og ósvo smá skattaeftirgjöf til efnamannanna, að ihaidið þurfí ekkl að bera klnnroða íyrlr hans, elos og iyrlrhuguðu eftlrgjöfína á Alþingi 1925. Nú, en sérhvað bíður sins tima. ágrip af ræöum hans í haust, sem fóru æði mikiÖ í aöra átt. Samt lót ég, fyrir hönd Stórstúkunnar, síma fregn þessa til Afholdsdag- bladet í Árósum; vissi, aö ritstjóri þess blaös, Larsen Ledet, feríaðist með >Pussyfoot< um Danmörku, og er nákunnugur bsnnœálinu um allan heim. Svar hans kom i dag, og er á þessa leið: >Oprpind, Pussyfoot dementer- er<. — (Ósannindf, Pussyfoot lýsir (fregnina) tilbúning<). Önnur blöö, sem birtu umrætt skeyti frá 12. þ. m., eru vinsam lega beðin að birta þessa smá- grein — sannleikans vegna. 21. jan. 1926. S. A, Oísla8on, Alþýðublaðið var aldrei í vafa um. að fróttin um álit >Pu«syfoots< væri uppspuni einn. Þess vegna heíndi það skeytið rógskeyti um bannmenn. Kappteflið norsk-íslenzka, (Tilk. frá Taflfólagi Reykjavíkur.) Rvík, FB., 25. jan. Borð I, 86. leikur Norðmanna (svart), K c 6 —> b 7. Borð 1, 37. leikur íslendinga (hvítt), h 8 — b 4. Borð II, 85. leikur íslendinga (svart), D h 4 — f 6. Borð II, 36. leikur Norðmanna (hvftt), D c 3 X D f 6. Rvjk, FB., 26. jan. Borð I, 37. leikur Norðmanna (svart), K b 7 — c 5. Pnssyloot og bannið. Eins og menn ef til vill muna, fluttu blöðin skeyti frá Kaup« mannahöfn dags. 12. Þ. m , þess efnis, að bindindiskempan heima- kunna, sem oft er nefndur auk- nefninu >Pussyfoot<, hefði látið svo um mælt, er hann kom heim til Bandaríkja, úr bindindis og bann leiðangri um Norðurlönd, að bánnið hefði alis staðar borið minni árangur en við var búist, og við- urkeút, að bannlög Bandarikjanna hefðu gert meira tjón en gagn. — Kunnugum þótti fróttin 4 meira lagi ótrúleg, enda höfðu margir nýlega lesið í erlendum blöðum s Með mlkllll ánægju •ru þær reyktar. Seidar alls staðar fyrlr fimm sinnum 10 sura. Góður og ápeiðanlegux* drengur óskast til að bera „Alþýðublaðið" til kaupenda í miðbænum. Borð II, 86. leikur ísiendinga (svart) g 7 X D f 6. Nætarlæknir er f nóttÓIa'ur Guunarsson, L&ugavegi 16, sfmi 272. Nætarrörðar í Reykjavíkur- apóteki þessa viku. Dauði auðkýfingsins. þótt hann hefði kúgað verkamenn sina og féflett fjölda manna. Og hann baröi að dyrum, með stærilæti i hjarta sinu. Dyrnar lukust upp, og út kom öldungur nokkur, hvitur fyrir hærum; útlit hans var göfugmannlegt og stillilegt; yfir andliti hans hvildi alvörugeflnn tignar- blær. öldungurinn ávarpaðí verksmiðjueigandann mjög vingjarnlega, og spurði hann nokkurra spurninga, viö- vikjandi undangenginni æfi hans. Auðkýfingurinn þóttist vita, að öldungur þessi væri enginn annar en St. Pétur; þess vegna svaraði hann hiklaust: »Ég er verksmiöjueigandi af háum ættum, og hefi safnað miklum auði. Ég hefi látiö byggja fjórar stórar kirkjur, og þar að auki sungið sálma á hverjum degi með fjölskyldu minni.“ „En hvernig hefur þú breytt gagnvart verkafólki þinu,“ spurði Sankti Pótur. „Ég ( hefi ekki tekið að mér, að sjá um það, eða velferö þess; oftast hefir þaö verið latt og hiröulaust.“ Þegar auökýfingurinn hafði talað þessl siðustu orð, breyttist útlit St. Péturs skyndilega. Dimmur roði færö- ist yfir andlit hanB, og hann mælti, með þungrl sorg- blandinni rödd: „Ó, þú vesalings vilta sál! Þitt heirn- ili er ekki hér.“ Og St. Pétur skelti aftur huröinni, svo að söng i gættinni. Hinn riki verksmiðjueigandi stóð nú aleinn, — úti- lokaður, — fyrir utan hlið Paradisar. Hann reikaði til og frá meðfram múrnum og vissi eigi hvað gera skyldi. Hann varö hálf-sturlaður, — ekki af iðrun heldur af brennaudi reiði. Hann hrópaði hátt: „Fari svo, aö ég komist i Paradis, þá skal óg kæra St. Pétur fyrir þetta ranglæti.“ — En hann sá enga leið til þess að komast yfir hinn hlminháa múr. Að siðustu ákvað hann að biða, þar til St. Pétur opnatii hliðið i næsta skitti. >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.