Alþýðublaðið - 27.01.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.01.1926, Blaðsíða 1
 1926 Miðvikudaginn 27. janúar, 23. tölublað. Þingmálafnndar i Vestmannaeyjum. Eindrogið Yylgl Alþýðu- flokkaina. (Efir simtali.) Fjölmennur Þingmálafundur var haldinn i Veatm.eyjum i gærkveldi. Þingmennirnir Gunnar Ólafason og Jóhann Jósefason voru fundarboð- endur. Fundurinn sýndi eindregið fylgi við AlÞýðuflokkinn, en gjör- samlegt fylgisleysí íhaldsins og og Þingmannanna, Tiilaga frá verkamönnum gegn rikislögreglu var samÞykt með öllum atkvæð- um gegn einum -4. Tillaga 'frá verkamönnum um að leggja niður áfengissölu ríkfsina Þar f Veat- mannaeyjum var samÞ- með mikl um atkvæðamun, Þrátt fyrir mót- mæli beggja Þingmannanna. Sam- Þykt var aC akora á rikisstjórnina að auka landhelgiagæzluna. Til- lögur komu fram frá verkamönnum um, að akora á ríkisstjórnina, að taka upp aftur einkasölu á atein- olíu og tóbaki, og að akora á Al- Þingi, að aamÞykkja frv. Jóns Baldvinssonar írá sííustu Þingum um einkasölu á saltflski og sild. Fundurinn var tillogunum ein- dregið fylgjándi, en Þingmennirnir andmæltu, og til aö afatýra Því, að Þær yrðu samþyktar, alitu beir fundi aður en. Þ»r kæmu til at- kvæða, og var Það eina ráðið til Þess að forða Því, að jafnvel >Morgunblaðið< . neyddist til að segja ftóttir af óförum Þeirra. — Fylgi alþýðu vez með degi hverjum. Kirkja S. d. Aðventista er þeir hafa reist við Ingólfastræti, var vfgð s 1. sunnudag. Rúmar hún 600 manns og kostaði á ann« að huudraö Þúirund kr, Aðalfundur (élagalna verður haldlnn í G.-T.-húsinu fimtu- daglnn 28. þ. m. kl. 8 e. m. 1. Dagakrá samkvæmt félagslogunum. 2. Kaupgjaldsmáiið. Stjóvnln. Leikfélag Reykjavíkar. Danzinn í Hruna verður leikina fimtudaginn 28. þ. m. kl. 8 í Iðnó. AlMðasping. Aðgöngumiðar aeldlr < dag frá kl. 4—7 og á morgun frá'kl. 10—1 og eítír kl, 2. — Siml 12. Bæjarstjórnarkosningarnar í Vestmannaeyfom. (Eíttr afmtall.) í kjöri at hálíu Aiþýðuflokks- ina verða ísleitur Högnason kaup'élagsttjórl, VHbjálmur Tóm- asson ajómaður og Tómas Jóns- son verkaœaður. Heyret hefir, en muo þó ekki ákveðlð, að irambjóðendur fhaldsllðslna verði Jóhann Jósefsson, Sigfús Schevlng eg Sigurjón Jónsson. Sigarðar Birkis. í kvöld ætlar Sig. Birkis að halda kveðjuhljómleika í fríkirkj- unni, með aðstoð Pála Isólfasonar. Mun Birkis fara héðan á morgun með Lýru áleiðis til Italíu, að fullkomna sig í cönglistinni. Má búast við, að mikil veiði aðsókn- in, þvi Birkis er viðurkendur ágæt- ur söngmaður og mjög vinsæll, og er Þetta einasta tækifærið til fess að hlusta á hasn að sinni. B. ErleEd símskeyti. Khöfn, FB, 25, Jan. Deila Rássa ©g Kínverja, Frá Berlfn ér sfmað, að Kfn- verjar hafi handaamað marga rúcsneska yfirmenn á umsímuðum járnbrautum og hrifsað undir alg yfirráðin að mörgu leytl. Rúss?r aenda atrfðahótun, Btfreidaleiðangnr om Áfríku. Frá Kafró er símað, að bit- relðaleiðaogur undir terustu Treatt höfuðsmanos írá Cape Tewn til Kairó aé iokið. Leið- anguramenn voru heilt ár á leið- Ínni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.