Leikskrár Þjóðleikhússins - 07.10.1952, Page 23

Leikskrár Þjóðleikhússins - 07.10.1952, Page 23
S E A N O ’ C A S E Y IJt ura gluggann á veitingahúsi blasir við sjónum tveggja liæða hús, sem ber heitið The Abbey Theatre, málað þvert yfir húshliðina. Veitingastofan fyllist, því það er matartími, og þrír hafnarverkamenn biðja kurteislega leyfis að fá að sitja við borðið. Tveir eru ungir, annar sýnilega sveitamaður, sá þriðji gamall Dyflinnarbúi, viðfelldnir menn, alúðlegir og mannblendnir eins og al.ir Irar. Tökum tal saman eins og gengur, hafa heyrt getið um Island, vilja reyna neftóbak frá Islandi, hnerra. „Hvaða hús er þetta, þarna hinum megin við göt- una?“ Það kemur á þá hik, skima út um gluggann, halda að það sé leikhús — ekki of vissir, gæti verið bíó — hafa aldrei komið þar inn fyrir dyr. Trúa ekki þeirri furðusögu, að nokkur maður komi alla leið frá Islandi til að skoða eitt L e i k s v i ð i ð : LEIKSVIÐSST JÓRl LEIKTJÖLD .... LJÓSA MEISTA RI YNGVI THORKELSSON LÁRUS INGÓLFSSON HALLGRÍMUR BACHMANN * Búningar: Saumastofa Þjóðleikh. saumaði: forstöðukona, Nanna MagnÚsson. Aðstoðarmenn leiksviðsstjóra: AÐALSTEtNN JÓNASSON OG Gl/BNI BjARNASON. Aðstoðarmaður á leiksviði: Macnús PÁlsson. Smiðir: Bjarni Stefánsson, Kristinn Fribfinnsson og Bogi Stefánsson. Ljósamenn: Kristinn Daníelsson, Carl StefÁnsson og Helgi Bachmann. Hárgreiðsla og aðstoð við búninga: Kristólína Kragh, Torfhildur Baldvins oc. Haraldur Adolfsson. * Leiksýningin hefst kl. 20.00 og er lokið um kl. 22.45. í 21 |

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.