Alþýðublaðið - 02.02.1920, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 02.02.1920, Qupperneq 4
4 A.LÞÝÐUBLAÐIÐ Skrá yfir gjaldendur tii Ellistyrktarsjóðs í Reykjavik árið 1920' liggur frammi á skrifstofu bæjargjaldkera 1.—8. febrúar. Kærur sendist borgarstjóra fyrir 15. febrúar. Borgarstjórinn í Reykjavík 31. janúar 1920. K. Zimsen. Byggingaféi. Rvíkur. P*eir félagsmenn sem ætla að sækja um íbúðir í húsum félagsins fá allar nauðsynlegar upplýsingar hjá Porl. Ófeigssyni, sem hittist á Barónsstíg 30 dag- ana 3. febrúar til 7. febrúar, kl. I1/*—9 síðdegis. Reykjavík 2. febrúar 1920. Framkvæmdastjórnin. ByÉÉin^afélag *Rvíkur. Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 8. febrúar nk. í Báruhúsinu niðri kl. 2 síðdegis. Dagskrá: Lagðir fram reikningar félagsins frá fyrra ári. Kosning þriggja manna i gæslustjórn. Kosning 1 manns í framkvæmdastjórn. Önnur mál. Reykjavík 2. febrúar 1920. F ramkvæmdastjórnin. Tilkynning. Það tilkynnist hér meö, að „Hásetafélag Eeyk]‘avíkur“ hefir breytt um nafn og heitir hér eftir „Sjómannafélag Reykjavíknr“. Stjórnin. Danmörku vantar presta. Óprestlærðir presfar. Khðfn 30. jan. Sökum þess hve mikill hörgull verður á prestum í Danmörku eftir sameininguna við Slésvík. hefir frumvarp verið flutt í þing- inu, þess efnis, að óprestlærðir menn og guðfræðingar frá erlend- um háskólum geti orðið prestar í Danmörku. Kongurinn kemur. Khöfn 30. jan. Konungur, drotningin og fylgd- arlið, íara til íslands í júlílok í sumar á beitiskipinu Valkyrjan. Khöfn 31. jan. Báðir synir dönsku konungs- hjónanna, krónprinsinn og Knútur prins, verða með í förinni til ís- lands í sumar. Suð u p- J ótland. Khöfn 31. jan. Atkvæðagreiðsla í 2. atkvæða- greiðslu-umdæmi Suður-Jótlands fer fram 7. marz. 3njlðenzan. Khöfn 30. jan. Iuflúenzan er að færast í auk- ana. Frá Þjóðverjum. Khöfn 30. jan. Frá Berlín er símað, að vai- andi orðrómur um að þýzka ríkið sé að verða gjaldþrota, sé borinn til baka. Erzberger hefir versnað. Englendingar hafa nú látið laus- an þýzka flotaforingjann, sem réði því, að skipunum var sökt í Scapa- flóa. Yeðrið í dag. Reykjavík, A, hiti -+-1,2. ísafjörður, NNA, hiti -+1,6. Akureyri, N, hiti -+0,5. Seyðisfjörður, N, hiti -+1,1. Grímsstaðir, NA, hiti -~3,0. Vestmannaeyjar, SV, hiti 2,3. Þórsh., Færeyjar, V, hiti 5,6. Stóru stafirnir merkja áttina, -+• þýðir frost. Loftvog lá lægst á Regkjanes- skaga og austan við ísland; ó- stöðug veðrátta. golsivíkar herja. Khöfn 1. febr. i Brussiloff stjórnar 2 miljónuW bolsivika, sem ráðast á Pólland frá Vilna. Ukraineherinn hefir tekið Odessa [af Denikin]. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: _______Olafur Friðriksson. ___ Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.