Alþýðublaðið - 01.02.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.02.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞ. ÝÐUBLAÐID setuliðshermennirnir hafi farið frá Köinar-svæðinu í gær. Brottför þeirra vakti afskaplegan fögnuð í borginni. Kappteflið norsk-ísíenzka. (Tilk. frá Taflfélagi Reykjavíkur.) FB., 30. janúar. Borð I, 38. leikur Norðmanna (svart), K c6 — c7. 39. leikur íslendinga (hvítt) a2 —a3. Borð II, 36. leikur íslendinga (svarrt), g 7 x f 6. 37. leikur Norömanna (hvítt), R d 2 x c 4. 37. leikur íslendinga (svart) B c 8 —b7. Um dagiim oíj vegitm. Næturlæknir er í nótt Guðm. Guðfinnsson, Hverfisgötu 35, sími 644. Skjaldarglíma „Ármanns“ verður háð í kvöld kl. 8 J/2 í Iönó Keppendur eru tíu og meðal pcirra allir kunnustu 'glímumennirnir. Einn peirra er handhafi Ármanns-skjald- arins, Porgeir Jónsson frá Varmadal. Auk pess verða veitt tvenn fegurð- arglímuverðlaun. Veðrið. Hiti mestur 4 stig, í Reykjavík og Vestmannaeyjum, minstur 4 stiga frost, ú Grímsstöðum. Átt víðast austlæg. Stormur í Vestmannaeyj- um. Annars staöar stinningskaldi eða lygnara. Djúp loftvægislægð fyrir suðvestan land. Veðurspá: Ausllæg att. Hægur á Norður- pg Austur-landi, hvast fyrir Suðurlandi. I nótt austanátt allhvöss og nokkur úrkoma sunnanlands, en hæg, aust- læg átt norðanlands. Sjómannaprédikun séra Ólafs Ólafssonar í kirkjunni í Hafnarfirði í gær, sem víðvarps- stöðin á Melunum sendi út, heyrð- ist mætavel á stór móttökutæki, sömuíeiðis sálmasöngurinn í kirkj- unni. Sálmasöngurinn frá Englandi, (víst Westmihstcr Abbey) heyrðist pó ennþá betur seinna um daginn, ú sömu móttökutæki. Ro. Bjarni Ámundason sem féll út af Lyru, er á batavegi. Pálmi Pálmason bjargaði honum á þann hátt, að I)egar í stað, er hann sá manninn falla fyrir borð, Jjú varð hann fyrstur til að renna sér eftir laaksstiðli tM Mjrrargöti fæst á leigu frá 1. febráar. Menn snúi sér til Sveins Björnssvnar hæstaréttarmálaflutningsmanns, Austurstræti 7, kl. 10 — 12 fyrir hádegi. Báðjið eim Smára- smjiirlikiil, pvi aö pað er efaiisbetra em alt auBiað sisijlSrMkio I. O. G. T. Víkingsfundur í kvöld. Innsetn- ing embættismanna. Systrakvöld. Mætið félagar. 25 karlmannafatnaðir, 10 regnfrakkar, manchetskyrtur, nærföt og húfur sel ég næstu daga fyrir innkaupsverð. Gunnar Jónsson, Laugavogi 64 (Vöggur). Sírni 1580. Sími 1580. Það, sem ég á eftir af álnavöru, sel ég með ótrúlega lágu verði. Gunnar Jónsson, Laugavegi 64 (Vöggur). Sími 1580. Sími 1580. kaöli niður að sjávarfleti. í Jiví skaut Bjarna upp, svo að Pálmi náði í hann. Togarann Glað hefir h.f. Sleipnir selt, en H. P. Duus hefir kcypt, og heitir hnnri nú Ólafur. Viðvarp frá Englandi. 1 gærkveldi heyrðist ágætlega söngur og hljöðfæraslátturinn frá ^ Englandi í hátalaranum í glugga Karlmanna-vetrarfrakhar saumaðir á saumastofu minni. Verð frá kr. 125,00. Komið sem fyrst! Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Sími 658. Spæjaragildran, kr. 3,50, fæst á Bergstaðastræti 19, opið kl. 4—7. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugöíu 11. Innröinmun á sama stað. Kjólar sniðnir og saumaðir mjög ódýrt í Tjarnargötu 48, niðri. Stúlka óskast á gott heimili í Grindavík. Hátt kaup. Upplýsingar á Grettisgötu 24. Skyr, mjólk og rjómi fæst í brauða- biíðinni á Grettisgötu 2. Hljóðfærahússins. — Fjögra lampn móttökutæki var notað. — Mnrgir, sem hlustuðu ú, héldu, að þetta væri grammöfón-músík frá útvarpsstöð- inni á Melunum. fío. Aíþýðublaðið er vegna flutnings seint ú ferðinni í dag og eru lesendur beðnir afsökunar á því. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórssori. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.