Félagsrit KRON - 15.02.1947, Qupperneq 6

Félagsrit KRON - 15.02.1947, Qupperneq 6
Rannveig Kristjánsdóttir: Húsmóðirin og samvinnuhreyfingin Erindi flutt á fræðslufundi KRON í Tjarnarbíó 26. janúar 1947 I lögum fyrsta samvinnufélagsins, sem stofnað var í heiminum, er svo ákveðið, að konur hafi fullt jafnrétti, atkvæðisrétt og kjörgengi. Þetta var nýmæli á þeim tíma eða 1844. Okkur furðar ef til vill á þessu, en við verðum minna hissa á hinu, sem lesa má í sögu þessa sanla fé- lags, að það var görnul kona, sem áræddi að kaupa fyrsta hálfpundið af sykri í fyrstu kaupfélagsbúðinni. Það eru sem sé miklu meiri stærðfræðilegar líkur til að fyrsti viðskiptavinurinn í hverri nýrri búð, sem opnuð er, verði kona sökum þess að konur verzla miklu meira en karlmenn. I ýmsum löndum eru konur taldar kaupa frá 65—80% af öllum neyzluvörum. Konurnar, húsmæðurnar, eru því eins og nú er háttað verkaskipt- ingu milli kynjanna fyrst og fremst full- trúar neytendanna. Heimilisfaðirinn vinnur við framleiðsluna eða í þarfir hennar — húsmóðirin stjórnar neyzlu heimilanna.Þaðer jafnnauðsynlegt fjár- hagslegri afkomu heimilisins að báðir ríku, eru mjög takmarkaðir að minnsla kosti í bili. Þó gæti verið von til, ef Ítalía kaupir eitthvað af afurðum okkar, að fá tækin þaðan, þau munu einna helzt svara til gæða og verðlags amerískra tækja. Að endingu vildi ég taka þetta fram: Vegna skipulagsleysis á innflutningi landsmanna verður það oft að vara, sem fæst á einum staðnum er ekki til á öðr- um, og svo aftur öfugt. Þetta veldur fólki 4 sem við innkaup fæst, oft töfum og leið- indum, og mun svo ætíð verða meðan óbreytt ástand helzt. Og þegar félagsmenn Kron eru ó- ánægðir með vöruúrval félagsins ættu þeir að hafa það hugfast, að stjórnend- ur fyrirtækisins eru ekki einráðir um vöruútvegun, þar koraa aðrir sterkari aðilar til greina, og setja þeim stundúm stólinn fyrir dyrnar, svo að oft verður minna úr verki en vilji stendur til. Félagsrit KRON

x

Félagsrit KRON

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.