Félagsrit KRON - 15.02.1947, Síða 8

Félagsrit KRON - 15.02.1947, Síða 8
Matvörubúð KRON á Vegamótum á Seltjarnarnesi Búðin tók til starja 1. marz 1946. A myndinni sést vestari hluti búðarinnar ásamt starfsfólki, en þœr eru frá vinstri talið: Guðrún Þorsleinsdóttir deildarstjóri, Guðrún Steingrímsdóttir og Magnea Finnbogadóttir. þess að kaupa sjálfa sig undan búðar- stöðum og einhverjum hluta heimilis- starfanna. Endurbætur á verzlun og lækkun vöruverðs hefur alls staðar orðið fyrsta viðfangsefni kaupfélaganna. enda er það fljótfarnasta leiðin til þess að bæta fjá- hag heimilanna og koma fjárhag sjálfra félaganna á öruggan grundvöll. Núna. þegar vöruverð kaupfélaganna er svipað eða það sama og hjá kaupmönnum, og peningavelta almennings er það mikil, að okkur finnst kannske ekki muna svo rnikið um þá aura, sem endurgreiddir eru af hverri krónu sem arður — þá skulum við rnuna eftir því, hve geysilega þýðingu kaupfélögin hafa haft til þess að lœkka vöruverð í landinu. Við vonurn, að samvinnufélögin geti á sama hátt unnið að því að minnka tímaútlát húsmœðranna. Með því að dreifa sölubúðum sínum seni víðast, með því að auka heimsendingar, og gera afgreiðsluna öruggari, með því að koma ) 6 Félagsrit KRON

x

Félagsrit KRON

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.