Félagsrit KRON - 15.02.1947, Qupperneq 9

Félagsrit KRON - 15.02.1947, Qupperneq 9
upp vöruhúsi, með því aS hafa seiu hag- kvæmust áhöld til heimilisnota á hoS- stólum, meS því að auka iSnframleiSslu matvæla og hafa tilbúinn mat til sölu, og reka matsölustaSi, meS því aS stofna til ýmiss konar annarrar þjónustu viS neytendur, beita sér t. d. fyrir stofnun samvinnuþvottahúsa o. s. frv. Sam- vinnufélögin hafa víSa beint starfsemi oinni í þessa átt því meir sem þeim hefur vaxiS fiskur um hrygg. 1 myndinni, sem hér fer á eftir heyriS þiS þulinn hvaS eftir annaS minnast á nauSsyn þess aS spara húsmóSurinni tíma. I matardeild- inni á aS vera til tilbúinn matur handa ungu húsmóSurinni, sem vinnur úti eSa einhleypa fólkinu, sem vill borSa heima á kvöldin. VöruhúsiS sést ekki, því þaS hefur kaupfélagiS eignazt síSan myndin var tekin. SamvinnuþvoitahúsiS er ekki heldur meS. Flest hafa slík þvottahús risiS upp á stríSsárunum og oft eru þau stofnuS sem sérstök samvinnufélög. Neytendafélögin og samband samvinnu- félaganna í SvíþjóS hafa þó alls staSar stuSlaS aS stofnun þeirra meS fræSslu og fjárhagslegri aSstoS. Hér hafa komiS fram margar raddir um nauSsyn þess aS stofna til slíkra þvottahúsa og reyna aS hagnýta sér reynslu hinna sænsku félaga í því efni. Mér finnst aS nú væri kominn lími til aS athuga, hvort ekki mætti finna grundvöll fyrir slíku þvottahúsi innan Kron. Hvort heppilegra væri, aS félagiS sjálft ræki slíkt fyrirtæki eSa húsmæSur innan Kron stofnuSu meS sér sérstakt samvinnufélag, til þess aS hrinda þessu máli áfram, læt ég ósagt. En mér virSist fyllilega kominn tími til aS alhugaS væri: 1) möguleg þátttaka í slíku fyrir- tæki, 2) möguleiki til aS útvega vélar, 3 ) möguleikar á því aS fá viSunandi húsnæSi. Ég býst viS aS nánar verSi rætt um þetta mál á síSari fundi hér og læt þetta nægja nú. 1 sambandi viS þessa drauma og kröfur til Kron get ég minnst á eitt enn, sem sum sænsku kaupfélögin hafa byrj- aS á í smáum stíl, og einnig miSar aS vinnusparnaSi, eSa því aS útvega hús- móSurinn hæfan vinnukraft til heimilis- starfa fyrir sannvirSi, annaShvort í for- föllum húsmóSur eSa til hjálpar henni einhvern dag í viku eSa nokkrar stundir á dag. I Stokkhólmi er til hjálpar- stúIknamiSstöS neytendafélagsins. Draumar urn framtíSina eru nauS- synlegir til þess aS halda mönnurn viS efniS og fá menn til þess aS þumba hversdagslega til þess aS þreyja þorr- ann og góuna. Bændurnir, sem stofnuSu fyrstu kaupfélögin hér og félagsmenn pöntunarfélaganna, kaupfélaganna og síSar Kron í Reykj avík hafa þreyS fyrir okkur þorrann og góuna. Þegar heldur fer aS birta í lofti hættir mönnum meira til þess aS lifa fyrir líSandi stund og gleyma nauSsyn hinnar hversdagslegu þrautseigju. Þetta gerir vart viS sig inn- an allra samtaka, og þess vegna leggja (ill hagsmuna- og hugsjónasamtök, sem byggja á samtakamætti fjöldans, mikiS upp úr því aS allir félagsmenn og starfs- menn skilji sem bezt tilgang og starfs- aSferSir félaganna, og geti aSstoSaS Mmiiö a& hatfsmunir fólatfs- ins eru jafnfraint yðar hatfsmunir Félagsrit KRON 7

x

Félagsrit KRON

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.