Félagsrit KRON - 15.02.1947, Side 16
Kosning fufltrúa
á aúalfnnit
Um kosningu fulltrúa á aðalfund segir
svo í félagslögunum, 18. gr.:
„Kosning fulltrúa og varafulltrúa á
aðalfund félagsins, svo og deildarstjórn-
armanna og varamanna þeirra, skal vera
skrifleg og leyr.ileg. Deildarstjórn hefur
á hendi hlutverk kjörstjórnar.
Uppástungulistar skulu lagðir fram á
tímabilinu 20.—28. febrúar og skal
auglýsa stað og stund fyrir móttöku list-
anna á þann hátt, sem félagsstjórn og
deildarstjórnir telja fullnægjandi. Hverj-
um lista skulu fylgja skrifleg meðmæli
eigi færri en tíu deildarmanna ásamt
skriflegri yfirlýsingu allra, sem á listan-
um eru. um að þeir hafi gefið samþykki
sitt, til að vera á listanum. Ekki má sami
maður vera á fleiri en einum uppá-
stungulista. Jafnframt skulu meðmæl-
endur listans tilkynna skriflega, hver sé
umboðsmaður listans við kosninguna,
og á hann kröfu á að fá í hendur eintak
af kjörskrá deildarinnar, sem skal samin
þegar er frestur til að skila viðskipta-
kvittunum er útrunninn.
Komi enginn listi fram í einhverri
deild á réttum tíma. skal deildarstjórn
sí> þess aif filuta ehhi
vm'uiöiíi ii ii (irniiða yður.
iliiitin yUillv áriif 1947
ilseldið nrðmiðuni yðttr
til Itteytt
þegar í stað gera uppástungulista og
■ þarf þá ekki að leita samþykkis þeirra
deildarmanna, sem hún setur á listann,
né heldur afla honum meðmælenda.“
Þeir, sem áhuga hafa á því að leggja
fram lista, ættu að taka þetta til athug-
unar.
Frœ&slufundir K SSÖ\
KRON hefur hafið fræðslustarfsemi,
sem aðallega er miðuð við húsmæður,
samkvæmt samþykkt síðasta aðalfundar.
Hefur félagið fengið frú Rannveigu
Kristjánsdóttur til að sjá um þessa
fundi og var fyrsti fundurinn haldinn
26. jan. s.l. í Tjarnarbíó. Dagskrá hans
var:
1. Avarp: Sigfús Sigurhjartarson.
2. llæða: Rannveig Kristjánsdóttir:
Húsmæðurnar og samvinnuhreyfingin.
3. Kvikmynd. Fréttamynd frá sænsku
samvinnufélögunum.
Þrír aðrir fundir eru þegar ákveðnir
svo og erindi þau, sem á þeim verða
flutt, þannig:
16. febrúar: Erindi. Matarframleiðsla
og vörudreyfing.
16. marz: Erindi. Innflutningur og
áhöld.
20. apríl: Erindi. Húsgögn og lnis-
búnaður.
Auk þess verða á fundunum sýndar
kvikmyndir ífrétta- og upplýsingamynd-
ir).
Erindi frú Rannveigar, Húsmæðurnar
og samvinnuhreyfingin, er birt hér á
öðrum stað í ritinu.
14
Félagsrit KRON