Félagsrit KRON - 15.02.1947, Side 18

Félagsrit KRON - 15.02.1947, Side 18
V æní anlegai* niatvöriibnðir Kron hefur tvær nýjar búðir í bygg- ingu á Nesveg 31 (þ. e. í Skjólunum) og í BarmahlíS 4. BáSar þessar búðir munu væntanlega taka til starfa á næsta sumri. Þá hefur félagið fyrir löngu síðan samið um leigu á búð, sem er í smíðum í Sogamýri, en bygging þeirrar búðar gengur nyjög treglega og er ekki hægt að segja um, hvenær sú búð verður tilbúin til starfrækslu. Stjérsi félagSBBís skipa Sigfús Sigurhjartarson formaður, Theódór B. Líndal ritari, Þorlákur G. Ottesen varaformaður, Björn Jónsson, Guðrún Guðjónsdóttir, GuSmundur Tryggvason, Jón Brynjólfsson, Kristjón Kristjónsson og Sveinbjörn Guðlaugs- son. 1. varamaður í stjórn er Björn GuS- mundsson, Einholti 11. Þeir Björn Jóns- z'-------------------------------\ FÉLAGSRIT KHO\ Útgefandi: Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis Abyrgðarmaður: Guðberg Kristinsson Afgreiðsla: Skrifstofa KRON, Skólavörðustíg 12 Sími 1727 PRENTSMIÐJAN HOLAR H-F \________________________________A son og Jón Brynjólfsson voru báðir kosnir í stjórn á síðasta aðalfundi. Jón til 1 árs í stað Ólafs Þ. Kristjánssonar, llafnarfirði, en Björn til 3ja ára í stað Hjartar B. Helgasonar, Melabergi. Starfsmeim félagsins í árslok 1946 voru 112. Ljóstnyndirnar uf búðutn félagsins tófz Sigurður Guð- mundsson. BÆIKUII Gerið öll yðar Atluigið, að þér fáið arðmiða (kassakvittun), þegar þér kaupið bækur eða ritföng í Bókabúð KRON. I bókabúðinni fáið þér allar íslenzkar bækur, sem út eru gefnar. Mikið úrval af erlendum bókum til fróðleiks og skemmtunar. 16 Félagsrit KRON

x

Félagsrit KRON

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsrit KRON
https://timarit.is/publication/2018

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.