Leikskrár Þjóðleikhússins - 01.02.1957, Blaðsíða 14

Leikskrár Þjóðleikhússins - 01.02.1957, Blaðsíða 14
1954 og 1‘rumsýndur í Theater in der Josefstadt, undir stjórn höfundar. Fór þá frægasti leikari Austurríkis, Paul Hörbiger, með hlutverk Don Camillo. Walter Firner stjórnaði einnig þessum skemmtilega gamanleik, er hann var sýndur í Helsing- fors og Olso, en þar lék Claes Gill Don Camillo. Þjóðleikhúsið þakkar höfundi leiksins fyrir að hafa orðið við beiðni þess um að setja leikinn á svið, og býður hann velkominn.

x

Leikskrár Þjóðleikhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Leikskrár Þjóðleikhússins
https://timarit.is/publication/2016

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.