Dagskrá útvarpsins


Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Page 5

Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Page 5
ÞRIÐJUDAGUR 29. apríl RÁS 1, framhald 21.00 "Borgarljóð 1986** Knútur R. Magnússon les ljóó eftir Gunnar Dal. 21.05 íslensk tónlist Tríó i a-moll eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Rut Ingólfsdóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kristinsdóttir leika á fiðlu, selló og píanó. 21.30 Útvarpssagan: "Ævisaga Mikjáls K." eftir J.M.Coetzee Sigurlina Daviðsdóttir les þýðingu sina (11). 22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Berlinarútvarpið kynnir ungt tónlistarfólk á tónleikum sinum 10. október i fyrra. Sinfóniuhljómsveit Berlinarútvarpsins leikur. Stjórnandi: Donato Renzetti frá Italiu. Einleikari á fiðlu: Takumi Kubota frá Japan. Einsöngvari: Maria Russo frá Bandarikjunum. a. Fiólukonsert i D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms. b. Ariur úr óperum eftir Arrigo Boito og Giuseppe Verdi. c. Eldfuglinn, ballettsvita eftir Igor Stravinsky. Kynnir: Guómundur Emilsson. 24.00 Fréttir . Dagskrárlok. RÁS 2 10.00 Kátir krakkar Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna i umsjá Guöriðar Haraldsdóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Páll Þorsteinsson. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndun á staðnum Stjórnandi: Siguröur Þór Salvarsson. 16.00 Sögur af sviðinu Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan Þáttur i umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár minútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÖTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni - FM 90,1 MHz 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz

x

Dagskrá útvarpsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.