Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Page 10
FÖSTUDAGUR 2. maí
RÁS 1
7.00 Veóurfregnir . Fréttir . Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morgunteygjur.
7.30 Fréttir . Tilkynningar.
8.00 Fréttir . Tilkynningar.
8.15 Veóurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: "Eyjan hans múmlnpabban eftir Tove Jansson
Steinunn Briem þýddi. Kolbrún Pétursdóttir les (13).
9.20 Morguntrimm . Tilkynningar . Tónleikar, þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áóur sem Siguróur G. Tómasson flytur.
10.10 Veóurfregnir . Tónleikar.
10.40 "Sögusteinn
Umsjón: Haraldur I. Haraldsson. (Frá Akureyri)
11.10 Fáein oró i einlagni
Þórir S. Guóbergsson talar.
11.30 Morguntónleikar
Sinfónía nr. 1 í C-dúr eftir Georges Bizet.
Fílharmoníusveitin í New York leikur; Leonard Bernstein stjórnar.
12.00 Dagskrá . Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veóurfregnir . Tilkynningar . Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: "H1jómkviðan eilifa" eftir Carmen Laforet
Siguróur Sigurmundsson les þýöingu sína (3).
14.30 Sveiflur
- Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri)
15.40 Tilkynningar . Tónleikar.
16.00 Fréttir . Dagskrá.
16.15 Veóurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar
a. Strauss-hljómsveitin i Vínarborg leikur "Morgenblatter" og "Biirgerball"
eftir Johann Strauss; Heinz Sandauer og Max Schönherr stjórna.
b. Margit Schramm, Ferry Gruber, Rudolf Schock o.fl. flytja atriði úr
óperettunni "Maritzu greifafrú" eftir Emmerlich Kalmann meó kór og
hljómsveit undir stjórn Roberts Stolz.
17.00 Helgarútvarp barnanna
Stjórnandi: Vernharóur Linnet.
17.40 Úr atvinnulifinu - Vinnustaðir og verkafólk
Umsjón: Höróur Bergmann.
18.00 Tónleikar . Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál
örn Ólafsson flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins
Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Af Hallgrimi Péturssyni
Björn Dúason tekur saman og flytur.
b. Ljóð um konur
Helga Einarsdóttir les.
c. Kórsöngur
Kammerkórinn syngur. Rut L. Magnússon stjórnar.
d. Upprifjun liðinna daga
Elin Guójónsdóttir les úr endurminningum Guófinnu D. Hannesdóttur (5).
Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
Frá tónskáldum
21.30
Atli Heimir Sveinsson kynnir raftónverkió "Vetrarrómantik" eftir Lárus
Halldór Grimsson.