Dagskrá útvarpsins - 28.04.1986, Page 12
LAUGARDAGUR 3. maí
RÁS 1
7.00 Veðurfregnir . Fréttir . Bæn.
7.15 Tónleikar, þulur velur og kynnir.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja
8.00 Fréttir . Dagskrá.
8.15 Veóurfregnir . Tónleikar.
8.30 Lesió úr forustugreinum dagblaöanna . Tónleikar.
9.00 Fréttir . Tilkynningar . Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga
Helga Þ. Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál
Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áóur sem örn Ólafsson flytur.
10.10 Veóurfregnir.
Óskalög sjúklinga, framhald.
11.00 Frá útlöndum - þáttur um erlend málefni
Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
12.00 Dagskrá . Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veóurfregnir . Tilkynningar . Tónleikar.
13.50 Hér og nú
Fréttaþáttur í vikulokin.
15.00 Tónlistarmenn á Listahátió 1986
Cecile Licad, Katia Ricciarelli og "The New Music Consort".
Kynnir: Ýrr Bertelsdóttir.
15.50 íslenskt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn.
16.00 Fréttir . Dagskrá.
16.15 Veóurfregnir.
16.20 Listagrip
Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
17.00 "Geturóu notað höfuóið betur?"
Ýmislegt um þaó aó lesa undir próf.
Umsjónarmenn: Bryndís Jónsdóttir og Ólafur Magnús Magnússon.
17.30 Karlakórinn Þrestir syngur islensk og erlend lög
Stjórnandi: John Speight. . -
(Hljóóritun frá tónleikum kórsins i Hafnarfjaröarbíói 26. mai 1984).
18.00 Tónleikar . Tilkynningar.
18.30 Fréttir.
18.45 Veðurfregnir . Dagskrá kvöldsins.
19.00 Söngvakeppni sjónvarpsstöðva i Evrópu 1986
Bein útsending frá Björgvin i Noregi þar sem þessi árlega keppni fer nú fram
i 31. sinn meó þátttöku 20 þjóóa.
Þorgeir Ástvaldsson lýsir keppninni.
21.35 "Ég var skilinn eftir á bryggjunni"
Pétur Pétursson ræóir vió Svein Ásmundsson um vertíöir i Vestmannaeyjum og
leigubilaakstur i Reykjavik.
(Hljóðritað skömmu fyrir lát Sveins).
(Áóur útvarpaó 11. mars sl.)
22.00 Fréttir . Dagskrá morgundagsins . Oró kvöldsins.
22.15 Veóurfregnir.
22.20 í hnotskurn
Umsjón: Valgaróur Stefánsson.
Lesari meö honum: Signý Pálsdóttir. (Frá Akureyri)
23.00 Harmonikuþáttur
Umsjón: Siguróur Alfonsson.
23.30 Danslög
24.00 Fréttir.
00.05 Miónæturtónleikar
Umsjón: Jón örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl. 03.00.