Dagskrá útvarpsins

Tölublað

Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Blaðsíða 11

Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 18. maí RÁS 1, framhald 22.00 Fréttir. 22.07 Aö utan Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi). 22.15 Veðurfregnir. Orö kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danslög 23.00 í kvöldskugga Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur aö utan - Das Grips-Theater in Berlin Þýskur þáttur um Gripsleikhúsið í Berlín. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. RÁS 2 7.03 Morgunútvarpiö - Úr myrkrinu, inn í Ijósiö Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og mannlífsskot í bland við góöa tónlist. Þarfaþing kl. 11.30 og aftur kl. 13.15. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir Gagn og gaman heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15. 14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg miödegisstund með Evu, afslöppun í erli dagsins. 16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Sigurður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrín Baldursdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóöfundur í beinni útsendingu, sími 91 - 68 60 90 19 00 Kvöldfréttir 19.32 Sveitasæla Meðal annars verða nýjustu lögin leikin, fréttir sagðar úr sveitinni, sveitamaður vikunnar kynntur, óskalög leikin og fleira. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðjudags kl. 5.01) 20.00 Kosningafundir í Útvarpinu Framboðsfundur vegna bæjarstjónrarkosninganna á Akranesi 26. maí. Arnar Páll Hauksson og Broddi Broddason. 21.00 Kosningafundir í Utvarpinu Framboðsfundur vegna bæjarstjónrarkosninganna í Stykkishólmi 26. maí. Fundarstjórar: Arnar Páll Hauksson og Broddi Broddason. 22.07 Kaldur og klár Óskar Páll Sveinsson meö allt þaö nýjasta og besta. 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 03.00 ístoppurinn Óskar Páll Sveinsson kynnir nýjustu íslensku dægurlögin. (Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2) 04.00 Fréttir. 04.05 Undir væröarvoð Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.01 Blágresiö blíöa Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass**- og sveitarokk Umsjón: Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2). 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Áfram (sland íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 07.00 Úr smiöjunni Þorvaldur B. Þorvaldsson kynnir Genesis, annar þáttur. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Noröurland kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.03-19.00

x

Dagskrá útvarpsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagskrá útvarpsins
https://timarit.is/publication/1969

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.