Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Side 14
SUNNUDAGUR 20. maí
RÁS 1
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt
Séra Flosi Magnússon Bíldudal flytur.
8.15 VeÖurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgní
meö Sigríöi Th. Sigmundsdóttur bónda.
BemharÖur GuÖmundsson ræöir viö hana um guöspjall dagsins. Jóhannes 17, 1-9.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni
• Sónata nr. 5 í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach.
Femando Germany leikur á orgel Selfosskirkju.
• Tríó í d-moll opus 32 fyrir píanó, fiðlu og selló, eftir Michail Glinka.
Igor Zhukov, Grigory og Valentin Feigin leika.
• Oktett-partíta í F-dúr opus 57 eftir Franz Krommer.
Hollenska blásarasveitin leikur
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá
Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu.
10.10 VeÖurfregnir.
10.25 Frá Afríku
Stefán Jón Hafstein segir feröasögur.
11.00 Messa í Háteigskirkju
Prestur: Séra Tómas Sveinsson.
12.10 Á dagskrá
Litiö yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu
Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum.
14.00 „Og trén brunnu"
Dagskrá um þýska nútfmaljóðlist.
Umsjón: Kristján Ámason.
14.50 Meö sunnudagskaffinu
Sígild tónlist af léttara taginu.
15.10 i góöu tómi
meö Þórdís Amljótsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá
16.15 VeÖurfregnir.
16.20 „Leyndarmál ropdrekanna" eftir Dennis Jíirgensen
Fimmti þáttur.
Leikgerð: VemharÖur Linnet.
Flytjendur: Atli Rafn Sigurösson, Henrik Linnet, Kristín Helgadóttir, Ómar Waage, Pétur Snæland, Sigurlaug M. Jónasdóttir,
Þórólfur Beck Kristjónsson og VernharÖur Linnet sem stjórnaöi upptöku ásamt Vigfúsi Ingvarssyni.
17.00 Tónlist eftir Johannes Brahms
• Ástarljóöavalsar opus 52.
Irmgard Seefried, Elisabeth Höngen, Hugo Meyer-Welfing og Hans Hotter syngja, Friedrich Wuhrer
og Hermann von Nordberg leika meö á píanó.
• Strengjasextett nr. 1 í B-dúr, opus 18.
Amadeus kvartettinn leikur meö Cecil Aronewitz lágfiöluleikara og William Pleeth sellóleikara.
18.00 Sagan: „Mómó" eftir Michael Ende
Ingibjörg Þ. Stephensen les þýöingu Jórunnar Sigurðardóttur (5).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 VeÖurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir
• „Úr söngbók Garðars Hólm", eftir Gunnar Reyni Sveinsson viö Ijóö Laxness.
Kristinn Sigmundsson syngur og Jónína Gísladóttir leikur á píanó.
• Gamansöngvar eftir Atla Heimi Sveinsson.
Kristinn Sigmundsson syngur, Jónas Ingimundarson leikur á píanó.
20.00 Eithvaö fyrir þig
Aö þessu sinni segir Hálfdán Pétursson, 7 ára, okkur ýmislegt um hesta.
Umsjón: Heiödís Norðfjörð. (Frá Akureyri)
20.15 (slensk tónlist
• Hugleiöingar um íslensk þjóölög eftir Franz Mixa.
Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar.
• FiÖlusónata í F-dúr eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson.
Þorvaldur Steingrímsson leikur á fiölu og Guörún A. Kristinsdóttir á píanó.
• Klarinettukonsert eftir John Speight.
Einar Jóhannesson leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Jean-Pierre Jaquillat stjórnar.
21 00 Kikt út um kýraugaö - „Harmsaga ævi minnar"
Kíkt á líf ógæfumannsins Jóhannesar Birkilands.
Umsjón: Viðar Eggertsson.
Lesari meö umsjónarmanni: Anna SigríÖur Einarsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudagsmorgni á Rás 1)
21.30 Útvarpssagan: Skáldalif f Reykjavík
Jón Óskar les úr bók sinni „Gangstéttir í rigningu" (7).