Dagskrá útvarpsins - 14.05.1990, Blaðsíða 15
SUNNUDAGUR 20. maí
RÁS 1, framhald
22.00 Fréttir. Or6 kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 fslenskir elnsöngvarar og kórar syngja
• Kristinn Hallsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson, Þorkell Sigurbjömsson leikur meö á píanó.
• Háskólakórinn syngur Islensk Iðg; Hjálmar H. Ragnarsson stjórnar.
• Eygló Viktorsdóttir, Herbert H. Ágústsson og Ragnar Björnasson flytja fimm lög opus 13, fyrir sópran, horn og píanó
eftir Herbert H Ágústsson viö Ijóð Grétars Fells.
23.00 Frjálsar hendur
lllugi Jökulsson sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.07 Samhljómur
Umsjón: Anna Ingólfsdóttir.
(Endurtekinn Samhljómsþáttur frá föstudagsmorgni).
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báöum rásum tll morguns.
RÁS 2
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spumingaleikur og leitaö fanga í segulbandasafni Útvarpsins.
11.00 Helgarútgáfan
Úrval vikunnar og uppgjör viö atburöi líöandi stundar.
Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason.
12.20 Hádegisfréttir
Heigarútgáfan
- heldur áfram.
14.00 Meö hækkandi sól
Umsjón: Ellý Vilhjálms.
16.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans
Tíundi þáttur Magnúsar Þórs Jónssonar um tónlistarmanninn og sögu hans.
(Einnig útvarpaö aöfaranótt fimmtudags aö loknum fréttum kl. 2.00).
17.00 Tengja
Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri)
(Úrvali útvarpaö í Næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01)
19.00 Kvöldfréttir
19.31 Zikk Zakk
Umsjón: Sigrún SigurÖardóttir og Sigríöur Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf - þáttur sem þorir.
20.30 Gullskífan, aö þessu sinní „Drella“ meö Lou Reed og John Cale
21.00 Ekki bjúgu!
Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. (Einnig útvarpað aöfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00)
22.07 „Blítt og létt...“
Gyöa Dröfn Tryggvadóttir rabbar viö sjómenn og leikur óskalög. (Einnig útvarpaö kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt).
23.10 Fyrirmyndarfólk
lítur inn til Rósu Ingólfsdóttur ( kvöldspjall.
00.10 í háttinn
Umsjón: Ólafur ÞórÖarson.
02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns.
Fréttirkl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
01.00 Áfram (sland
íslenskir tónlistarmenn flytja dægurlög.
02.00 Fréttir.
02.05 Djassþáttur
- Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriöjudagskvöldi á Rás 1).
03.00 „Slítt og létt...“
Endurtekinn sjómannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur.
04.00 Fréttir.
04.03 Sumaraftann
Umsjón: Ævar Kjartansson.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1).
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Undir væröarvoö
Ljúf lög undir morgun.
05.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum.
05.01 Harmoníkuþáttur
Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson.
(Endurtekinn þáíturfrá miðvikudegi á Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færö og fíugsamgöngum.
06.01 Suöur um höfin
Lög af suörænum slóöum.