Alþýðublaðið - 08.02.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.02.1926, Qupperneq 1
Grefiö dt al AlþýdoflokknQm 1926. Mánudaginn 8. febrúar. 33. lölublað. Vfrlenti simskeyfi. Khöfn, FB., 6. febr. Seðlafölsunarprentvélin fundin. Frá Budapest er símað, að prentvélin, sem notuð var af pen- ingafölsurunum, sé fundin. Hún er af þýzkri gerð, búin til í Leipzig. Amundsen hættulega veikur. Frá Los Angeles í Californíu er sírnað, að Amundsen sé þar staddur, hættulega veikur, senni- lega af lungnabólgu. Frægir lækn- ar bafa verið sóttir til hans. Heimskautsflugið ameriska. Frá New-York-borg er símað, að 'amerísku heimskautsfararnir, sem Ford styður með fjárfram- iögum, séu farnir af stað til Al- aska. Þar eru fyrir tvær Fokker- flugvélar. Ráðgert er, að fljúga frá Alaska í byrjun marz. Finn- ist land á norðurleið, er ákveðið, að varpa niður ameríska fánan- um í landnámsskyni. Eftirlit með ítaliuförum. Frá Rómaborg er símað, að það hafi verið opinberlega tilkynt, að allir ftalíufarar verði að fá far- arleyfi hjá ítölskum ræðismanni og segja honum, hver tilgangur þeirra sé með förinni. Áfengisbölið. Frá Honolulu er símað, að sex hermenn hafi beðið bana af hár- vatnsdrykkju. Aðrir sex eru dauð- vona af sömu orsök. Frá Vestmannaeyjum. Stjórnarkosning i verkamanna- fél. „Drifanda41. Á aðalfundi verkamannafélags- ins „Drífanda" í Vestmannaeyjum voru kosnir í stjórn Kjartan Nor- dal formaður, Jón Rafnsson ritari og Tómas Jónsson gjaldkeri. Með- stjórnendur: Haukur Björnsson og ísleifur Högnason. Kappteflið norsk-islenzka. (Tilk. frá Taflfélagi Reykjavíkur.) Borð I, 43. leikur fslendinga (hvítt), K b 6 x a 6. Þá gáfust Norðmenn upp. Borð II, 41. leikur fslendinga (svart), H c 1 x c2, skák. 42. leikur Norðmanna (hvítt), K f 2 — e 1. 42. leikur fslendinga (svart), B e 4 — d 3. Innlei&d tíðindi. Seyðisfirði, FB., 7. jan. Bæjarstjórnin hefir ákveðið, að veita 15000 kr. til endurbóta á sjúkrahúsinu hér, fáist umsótt 30 þús. kr, fjárveiting úr ríkissjóði í því skyni. Enn fremur ályktað, að ráða Guðmund Ásmundsson iækni í Noregi sjúkrahússlækni, ef um semst. — Síðasti fundur ákvað, að senda Jóhannesi Jó- hannessyni bæjarfógeta alúðar- þökk fyrir ákvæði um Stúdenta- garðs-gjöf hans. Ritstjóri „Hænis“ hefir höfðað mál gegn biaðinu „Eini“ fyrir meiðandi unnnæli í tveimur nafn- lausum greinum. Sáttafundur í gær varð árangurslaus. Góðviðri, úrkoma. Snjólétt. Gott heilsufar. Um daginn og veginn. Næturlæknir er í nótt Árni Pétursson, Uppsöl- um, shni 1900. Þingstörfum frestað. Eftir að alþingi hafði verið sett á laugardaginn, tilkynti forsætisráðherr- ann, að samkvæmt ósk „Framsókn- ar“-flokksins og „Sjálfstæðis“-flokks- ins og með samþykki íhaldsflokksins yrði þingfundi frestað þar til i dag og þar með forsetakosningum o. s. frv. sökum þess, að sjö þingmenn voru þá enn ókomnir. Stjórn Jafnaðarmannafélags ís- lands var endurkosin á aðalfundi þess í fyrra kvöld: Haraldur Guðmundsson bæjarfulltrúi, formaður, meðstjórn- endur Nikulás Friðriksson, Guðmund- ur Ó. Guðmundsson, Guðmundur Ein- arsson og Sigurður Guðmundsson (á Freyjug. 10) og endurskoðendur Kjart- an Ólafsson steínsmiður og Sigurjón Á. Ólafsson. — Á fundinum flutti Pét- ur G. Guðmundsson fróðlegt erindi um kosningar. Fundurinn var vel sóttur. Trúlofun. 6. þ. m. opinberuðu trúlofun sína Marta Kolbeinsdóttir, Suðurgötu 14, Hafnarfirði, og Axel Grímsson, tré- smiður, Bókhlöðustíg 11. Reykjavík. ísfisksala. Maí hefir nýlega selt afla sinn fyrir 1163 sterlingspund. Frá fiskiþinginu. Tillaga hefir komið fram frá forseta þess, um að leggja nokkuð af út- flutningstolli sildar í sjóð, sem varið sé til að leita nýrra markaða fyrir íslenzku sildina. Tvitugtefli. Brynjólfur Stefánsson stud. polyt, tefldi við 20 á 20 borðum i Bárunni i gær; vann hann 9, en tapaði 10, og" ein skákin varð jafntefli. Töflin stóðu yfir tæpar 4 stundir. Skipaferðír. Suðurland kom frá Stykkishólmi i gær Island fer síðdegis í dag til útlanda. Togararnir. Snorri goði kom frá Englandi í morgun. Egill Skallagrímsson kom af veiðum í fyrra dag með 700 kassa. Fór aftur á veiðar. Ætlaði hann að fiska dálítið í viðbót og fara síðan til Englands. Snjólaust var alveg í Önundarfirði núna fyrir helgína, eins og á sumardegi, sagði maður, sem kom þaðan að vestan með „lslandi“.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.