Alþýðublaðið - 09.02.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.02.1926, Blaðsíða 4
ALÞ.ÝÐUBLAÐID S.s. Nordland lileður 1. marz i Kaupmannahöfn til Austur-, Norður- og Vestur-landsins og Reykjavikur. Ef nægilegur flutningur fæst, kemur skipið við í Aalborg og Danzig. Nánari upplýsingar gefur Sv. A. Joiiansen. MrelisS'- stangasápa Sími 1363. Sími 1363. er seld í pökkum og einstökum stykkjum hjá öllum kaupmönn- um. Engin alveg eins Kauplð eingöngu íslenzka kaffibætinn „Sóley“. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota islenzka kaffifoætinn. „SKDTULL“ blað alpýðumanna og jafnaðar- manna á Isafirði, kemur út einu sinni í viku. Skemtilegar og ágætar árásargrcinar. Fræðandi greinar o. fl. o, fl. —- Blaðið kostar kr. 5,00 árg. Gerist áskrifendur! Iá er fraiasica alklæðið swarfa koiMlð affiaro Verðið e&m lækkeð. Drengjafatacheviotið viðurkenda. Flauelin á kr. 4,00 pr. rneter i mörgum litum og yfir 30 litir af morgunkjólaefnum, algerlega litekta, verð frá kr. 5,10 í kjólinn. Reynslan hefir sannað, að petta eru góðar vörur, og reynslan er ólýgnust Ásgeir G. ©iiniilMMff ssosi & Co. Austurstræti 1. Nýr grár hattur var tekiun í mis- gripum í Iðnó í gærkveldi. Sá, sem tók hann, er beðinn að skila honum á afgr. Alþbl. og taka sinn liatt. Tækifæriskaup á Dívan. Vita- stíg 13. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubjauð- ger'ðinni á Laugavegi 61. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alpýðuprentsmiðjan. fer frá Hafnarfirði á fimtudag 11. febrúar til Aberdeen, Grimsby og Hull. Spæjaragildran, kr. 3,50, fæst á Bergstaðastræti 19, opið kl. 4—7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.