Alþýðublaðið - 11.02.1926, Page 4

Alþýðublaðið - 11.02.1926, Page 4
'4 ALÞÝÐUBLAÐID 1. fl©kfes 9 RIIL Kaupið norsk orgel fra Jacob Knudsen; pau eru sterk, hljómfögur 'og ódýr vegna lága norska gengisins. Margar stærðir á boðstölum. — Ágætir borgunarskilmálar. Hljöðíærahdsið. H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS „Lagarfossu fer í kyöld kl. 10 frá Hafnarfirði til Bretlancls. Sadou fer héðan á laugardag 13. febrúar til Aberdeen og Hull. Meðtekur óverkaðan fisk, og einnig verkaðan fisk til umhleðslu til Mið- jarðarhafslandanna fyrir lágt flutnings- gjald. „SKUTULL44 blað alpýðumanna og jafnaðar- manna á Isafirði, kemur út einu sinni í viku. Skemtilegar og ágætar árásargreinar. Fræðandi greinar o. fl. o. fl. — Blaðið kostar kr. 5,00 árg. Gerist áskrifendur! Niðursuðan Ingólfur h.f. Sími 1440. Vörur suo sem kjöt og fisk- fars, marsíld, bitasíld í to- mat og madeira-sósu, ap- petit-síld, gaffalbitar o. fl. eru stöðugt til sölu í eftir- töldum verzlunum: Benóný Benónýsson, Hafnarstrœti, Einar Einarsson, Bjargarstíg 16, Guðm. Jóhannsson, Baldursgötu, Guðjón Jónsson, Hverfisgötu 50, Gunnlaugur Jónsson, Fálkagötu 18, H.f. Herðubreið, Fríkirkjuveg, ísfélagið uið Eaxaflóa, Hafnarstrœti, Isfélagið ísbjörninn, Silli og Valdi, Vesturgötu 58, Verzl. Fíllinn, Laugavegi 79, og mörgum fleiri stöðurn. Hringið í síma 1440 og biðjið um beinlausa sild i smátunnum. Skorna neftóbaldð frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálft. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Minerva. Fundur i kvöld kl. 8 ,/2. Innsetning embættismanna. — Fjöl- mennið I Grammofðnar. 10 % afsláttur á öllum grammöfönum i nokkra daga. — Á plöt- um, sem keyptar eru um leið, er lílta gefinn af- slátíur. Eigiist grammöfön; pað er bezta skemtun fyrir heimilið. HljóðíæraMsið. Kauplð eingöngu islenzka kaffibætinn „Sóley“. Þeir, sem nota hann, álíta hann eins góðan og jafnvel betri en hinn útlenda. Látið ekki hleypidóma aftra ykkur frá að reyna og nota íslenzba kaffibætinn. Matarkex. Dósamjólk.. Rúsinur. Sveskjur, afaródýrt i heilum kössum. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Rúgmjöl. Maismjöl og Maiskorn með tækifærisverði. Ágætar kartöflur: Ódýr sykur. Sykursaltað spaðkjöt 95 aura. Baunir. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Barnavöggur. Barnarólur. Barna- leikföng. Hannes Jónsson, Lauga- vegi 28. Harðfiskur. Riklingur. Rauðmagi og Lax, reyklur. Smjör. Egg. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Tilkynning. Danzskóli Sigurðar Guðmundssonar. Danzæfing í kvökl i Bárunni, kl. 5 fyrir börn og kl. 9 fyrir fulloröna. Danzskóli frú Guðmundsson. 1. danzæfíng i pessum mánuði verður i kvöld kl. 9 á Skjaldbreið. Nýtt skyr, rjómi og mjólk fæst í Útsölunni i Brekkuholti. Sími 1074. Margar ágætar tegundir af bláum cheviotum ásamt vetrarfrakkaefnum. Lækkáð verð. Vikar, Laugavegi 21. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Halibjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.