Skák - 15.12.1957, Side 12
£œrí$ a$ „kwbitoM"
Nr. 97.
Rada—Kostal
(Prag 1942).
Hvítur leikur og vinnur.
Nr. 98.
Trifunovic—Bronstein
(Landskeppni Júgósl -Sovétr. ’57).
Svartur leikur og vinnur.
Nr 100.
Tamburini—Napolitano
(Ítalía 1957).
Svartur leikur og vinnur.
Nr. 101.
Uhlmann—Sliwa
(Gotha 1957)
Hvítur leikur og vinnur.
Skák nr. 614.
Miniiinjínrmót
I'riepiorlui I íi.77.
Hvítt: Geller (Sovétríkin).
Svart: Cholmov (Sovétríkin).
Nimzoindversk vörn.
I. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4
4. a3 Bxc3t 5. bxc3 c5 6. e3 Da5
7. Bd2 Rc4 8. Rf3 Rc6 Betra var
strax 8. - Rxd2
9. Dc2 Rxd2 10. Rxd2! cxdl
Þessi leikur ásamt þeim næstu,
leysir hvítan frá öllum vandamál-
um peðastöðu sinnar á drottn-
ingarvæng, og gefur honum því
frjálsar hendur til kóngssóknar.
II. cxd4 d5 12. cxd5 Dxd5 13.
Bd3 Bd7 Ekki 13.-Dxg2?, vegna
14. Be4.
14. O—O Hc8 15. Db2 b6 16.
Be4 Dg5 17. Rc4 0—0 18. Rd6
Þarna er riddarinn mjög vel stað-
settur, enda á hann eftir að valda
svörtum miklum erfiðleikum.
18. — Ilb8 19. Hacl Ra5 20.
Ilc7 Dd8 21. Hfcl Ekki 21. Hxa7,
vegna 21.-Bc6!
21. — a6 22. Db4 Hvítur held-
ur nú drottningarvæng svarts í
járngreipum. Svartur fórnar því
peði í von um mótspil.
22. — e5 23. dxe5 Be6 24. Bf5!
Bxf5 25. Rxf5 Dg5 26. De4 Rb3
27. h4! Hrekur drottninguna heim
aftur, því 27. - Dh5 dugir ekki,
vegna 28. g4.
27. — Dd8 28. Dg4 g6 29. Hlc6
Dd3 30. Rh6r Kg7
Nr. 99.
Taflan—G. Rusu
(Rúmenía 1957).
Nr. 102.
Schvidullin—Chapilin
(Bréfskák, Sovétríkin 1957).
Hvítur leikur og vinnur.
Hvítur leikur og vinnur.
(Lausnir á bls. 108).
31. Rxf7! Rothöggið! Það er
sama hvort svartur þiggur fórn-
ina eða ekki, hann er allavega
glataður.
31. — Hxf7 32. Hxf7t Kxf7
33. Hc7f Kf8 34. De6 og svartur
gafst upp.
1D6 s KÁk