Skák - 15.12.1957, Side 14
Hvenær á að gefa skák? \
____
Það kemur ekki ósjaldan fyrir, að skák sé gefin, þegar björgunar-
leið leyndist í stöðunni. Einnig höfum við oft séð auðunnar skákir
glatazt vegna fljótfærnislegra leikja. — Eftirfarandi dæmi sýna okk-
ur þetta ljóslega:
24. BxB HxB 25. Hd8f ásamt Bh6.
Eða 23. - BxB, þá 24. Rxe5 og
hvítur vinnur skiptamun.
24. gxf3 Bc3! Á þessum fallega
leik byggði svartur vöm sína. Nú
gengur ekki 25. Bxc7, vegna Bxd2
26. Bxb7 Hxc7!, og 25. Hc2 er
svarað með Be5! Allt saman mjög
snoturt. Gallinn er bara sá, að
Pilnik hefir séð einum lengra.
25. Bxf7t! Hxf7 26. Hd8f Kg7
27. Bxc7 Bxb4 Eftir 27. —Hxc7
28. Hd7t, kemur hvítur út með
skiptamun yfir.
28. Be5f Kh6 29. H8d7 og svart-
ur gafst upp.
SlcHríngar eftir FrlöríTc ólafsson.
Skák nr. 616.
fiwvélríkiii - .lii^iislaYÍn '57
Hvítt: Pirc (Júgóslavía).
Svart: Boleslavsky (Sovétrikin).
Kóngsindversk vörn.
1. c4 Kf6 2. g.‘i g6 3. Bg2 Bg7
4. Rc3 d6 5. d3 O—Ö 6. Rf3 Rc6
7. O—O Rh5 8. Hbl f5 9. Bd2
f4 10. Rd5 e5 11. b4 Re7 12. e3?
Afleikur, sem veikir f3-reitinn um
of. Betra var t. d. 12. Db3.
12. — Iíxd5 13. cxd5 Bg4 14.
Dc2 Ef 14. h3, þá Bxf3 15. Bxf3
fxg3 16. Bxh5 gxf2t 17. Hxf2 Hx
Í2 18. Kxf2 Dh4t 19. Kg2 gxh5
20. Df3 HÍ8 21. Dg3 DÍ6 22. e4
h4 23. De3 Dg6t 24. Khl Dg3
o. s. frv.
14. — Dd7 15. Hbcl Hac8 16.
Ecl h6 17. Bc3 Hf7 18. exf4
18. — Rxf4! 19. gxf4 Hxf4 20.
d4 Bxf3 21. Bxf3 Dh3! 22. Dd3
Eða 22. Bdl Hh4 23. Hel Dxh2t
24. Kfl Hf8 25. Hc2 Dhlt 26.
Ke2 He4t 27. Kd3 Hxel o. s. frv.
22. — Hxf3 23. Dxg6 Hf6 24.
Dg3 Df5! og hvítur gafst upp.
Eftirfarandi staða kom upp í
bréfskák, tefldri af tveim ame-
rískiun meisturum, Sacchetti og
Cofmann. Sá síðarnefndi er m.a.
þekktur skákdæmahöfundur, en
hann er einmitt fórnarlambið í
þessu tilfelli.
Hvítur gafst hér upp, vegna
hótunarinnar 1. - Dxh3 mát. Ef 1.
Hxd4, þá Dxelt;_ eða 1. He8t Kd7
2. Hxd4t Kxe8. í báðum tilfellum
vinnur svartur auðveldlega.
En hvítur á mjög skemmtilega
vinningsleið: 1. He8t Kd7 2. He3!
Nú er h-peðið valdað, og hvíti
hrókurinn friðhelgur, vegna lepp-
unarinnar. Svartur á ekkert betra
en 2. — Dg7, sem hvítur svarar
með 3. Hxd4f! Dxd4 4. Hd3! Dxd3
5. Ke5t og vinnur.
Lierið aií ,,KomItinern".
Nr. 97: 1. Hxb2! Hxb2 2. Dd4
De5 3. Hel!! og svartur gafst upp.
Ef 3. - Dxel, þá 4 Dg7 mát; eða
3. - Dxd4 4. Hxe8 mát.
Nr. 98: 1.-Hxc2! og hvítur
gafst upp. Ef 2. Kxc2, þá Bxb3,t
3. Hxb3 Rd4t.
Nr. 99: 1. Bxg7! Kxg7 2. Hxe6!
Bg5 3. Hg6t! og svartur verður
mát.
Nr. 100: 1 -Rxd5!! 2. gxf5!
(Ef 2. cxd5, þá c4 3. Bbl Hb8 4.
De3 Hb2t 5. Kf3 fxg4t 6. Kf4 g5f
og svartur vinnur) 2. - Hb8 3 Hbl
Eftirfarandi staða kom upp í
skák þeirra Gunnars Gunnarsson-
ar og Gunnars Ólafssonar, tefldri
í nýafstöðnu Haustmóti Taflfélags
Reykjavikur.
Gunnar Ólafsson.
Eins og staðan sýnir okkur ljós-
lega á hvítur gjörtapað tafl, og
gæti því hafa gefizt upp fyrir
nokkru síðan. En einasta von
hvíts er auðsjáanlega að verða
patt, og því lék hann hér 53. Bd4,
og svartur lék án umhugsunar:
53. — Hxd4?? 54. He8t Kh7 55.
Hh8t! KxhS og hvítur er patt.
Hxbl 4. Bxbl Db2f 5. Kf3 Db3t!
6. Kg4 Rf6f 7. Kg5 Kg7 og hvítur
gafst upp.
Nr. 101: 1 Re6!! fxe6 2. Bxe6f
Kf8 3. Dxh7 e3 4. Dxb7 e2 5. Dg7f
Ke8 6. Dxg6t Ke7 7. Bg4 Hg8 8.
De6f Kf8 9 Dxe2 He8 10. Df3
Hxg4 11. hxg4 og svartur gafst
upp.
Nr. 102: 1. Dxd7t!! Kxd7 2.
Re5t Kd6 (Ef Ke7, þá 3. Hc7f
Kd8 4. Hd7f ásamt Bxh5); 3.
Hdlf! Kc5 4. Ba5!! og svartur
gafst upp, því hann verður mát.
1DB skák