Skák - 15.01.1958, Qupperneq 4
miðað við taflmennskuna, því að
hún var götótt sem gamall ostur.
Slæm i byrjun, góð um miðbik
mótsins, hörmuleg í lokin. Hin
aldna kempa Najdorf kemur svo
f 7. sæti og má hann vissulega
muna sinn fífil fegri. Hver man
eftir Najdorf næstneðstum í móti
áður fyrr? En Najdorf var ekki
gæfunnar barn í þessu móti, eins
og áðurnefnt tap hans gegn Res-
hevsky sýnir ljóslega, enda virtist
mér hann eldast um 10 ár við
þann atburð. í síðasta sæti kemur
svo bandaríski stórmeistarinn Ev-
ans og verður ekki sagt, að hann
hafi átt hærra sæti skilið, en að
sjálfsögðu tefldi hann undir sín-
um venjulega styrkleika.
Mótið var afar strangt, því að
þessar 14 umferðir voru tefldar
á aðeins 16 dögum. Hafði þetta
að sjálfsögðu sín áhrif á gæði
skákanna, enda er mjög óalgengt
að mót vinnist á svo lágri pró-
sentutölu sem hér varð raunin á.
Sýnir það líka öðrum þræði, hve
keppnin hefur verið jöfn, því að
einungis skilja að fyrsta og síð-
asta mann 3Vs vinningur. — AÖ-
sókn að mótinu var fremur dræm
til aö byrja með, en jókst, er á
leið, og komu margir skákunn-
endur frá öðrum landshlutum,
þegar liða tók að síðustu umferð.
Aðbúnaður keppenda var allur
með ágætum og munum við lengi
minnast frábærrar gestrisni þeirra
Texasbúa.
Friðrik Ólafsson.
Skák nr. 629.
Hvítt: L. Szabó.
Svart: FriSrik Ólafsson.
Grúnfelds-vörn.
1.. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7
4. Bg2 d5 Ég tefli þetta varnar-
kerfi ákaflega sjaldan, en það er
hins vegar góð tilbreyting frá
margþvældum afbrigðum Kóngs-
indversku varnarinnar.
5. cxd5 Rxd5 6. e4 6. Rf3, eins
og Tifunovic lék á móti mér í
Wageningen, virðist hættuminna
áframhald.
6. — Rb4 Skarpasta svarið eins
og kemur á daginn.
7. d5 7. a3 R4c6 8. d5 Rd4 þykir
hagstætt svörtum.
7. — c6 8. Re2 cxd5 9. exd5
Áframhaldið 9. a3 Da5 10. O—O
með hótuninni 11. Bd2 kemur hér
til greina, þótt örðugt sé að segja
til um réttmæti þess.
9. — Bf5 10. Da4f? í hæsta
máta vafasamur leikur, eins og
þegar hefur verið sýnt fram á í
fjölda skáka. Rökrétt er 10. O—O
og strandar þá - Rc2 á 11. g4.
Hvítur fær tvo létta menn fyrir
hrókinn.
10. — R8c6 11. O—O Riddarinn
var eigi dræpur vegna Il.-Rc2t
og síðan - Ddlt mát.
11. — Bc2 Nýjasta endurbótin
á vamarkerfi svarts. Hvítur neyð-
ist til að láta af hendi hið þýð-
ingarmikla d-peð sitt og er það
bezta sönnun þess, að leikaðferð
hans er eitthvað ábótavant. Þess
ber aö gæta hér, að Il.-Rxd5
strax strandaði á 12. Hdl e6 13.
Rbc3 og svartur á í margvíslegum
erfiðleikum.
12. DaS En ekki 12. Db5 Bd3
13. Dxb7? Hb8.
12. — Rxd5 Nú er 13. Hdl ekki
mögulegt, en hvítur hefur önnur
ráð til að flækja taflið.
13. Dc5 Bxbl Mannstapi varð
ekki forðað á annan hátt.
14. Bxd5 Skákin Porath-Barcza
(landsmaður Szabó) Moskva ’56
tefldist: 14. Hxbl e6 15. Rc3 Db6
16. DxD RxD 17. Rb5 0—0 og
svartur fékk betra endatafl. Leiö
sú, er Szabó velur hér, er skarp-
ari, en leiðir ekki til neins við
rétta taflmennsku af hálfu svarts.
14. — Bf5 15. Bg5 Á þennan
hátt hyggst hvítur notfæra sér
yfirburði sína í liðskipan. — En
svartur á einfaldan svarleik.
15. — Hc8! Hótunin 16. - Rd4
vofir nú yfir hvítum, og tækni-
lega séð er hann þegar glataður.
16. Hfbl! Szabó er ekkl af baki
dottinn. — Eftir 16. - Rd4 fengi
svartur alvarlegan skell: 17.
Dxe7t! Dxe7 18. Rxd4 Dxelt 19.
Hxelt Kf8 20. Rxf5 gxf5 21. He7
og staða hans er ömurleg!
18. — 0—0 17. Rc3 li6 18. Bc3
Eftir þennan leik er mannstap
óumflýjanlegt, en sú var einnig
raunin eftir 1C. Bxe7 Rxe7 19.
Dxe7 Bxc3. Eina leiðin til að klóra
í bakkann var 18. Bh4.
18. — Ra5 19. Dxa7 Ef 19. Db5,
þá - a6.
19. — Hxc3! Betra en 19. -Bxc3
20. Hedl!
20. Hedl Hd3 21. IIxd3 Bxd3
22. Bg2 Hvítur hefði getað gefist
upp hér, en hann hefur ennþá
ekki misst trúna á forsjónina.
Næsti leikur svarts virðist líka
réttlæta þessa afstöðu hans!
22. — Ba6 23. Bb6 Nú virðist
hvítur vinna manninn aftur eftir
23. - Dd2 24. Bxa5 Dxa5 25. Bxb7.
Málið er bara ekki svo einfalt.
23. — Dd6! og hvítur gafst upp.
Hann tapar drottningunni eftir
24. Bxa5 Bd4.
Rkýríno'fT eftlr Friörtk ólafsson.
★
Najdorf fer í peðakaup á drottn-
ingarvæng til þess að opna sér
línur, og einnig til að tryggja sér
peðameirihluta á miðborðinu. —
Þetta tekst að vísu, en færir Res-
hevsky hins vegar sóknarmögu-
leika, ásamt tveim samstæðum
frípeðum, sem reynast Najdorf of
erfið viðureignar. Þegar svartur
sér hvert stefnir, reynir hann að
stöðva framrás peðanna með því
að láta drottningu sína fyrir hrók
og riddara, en sú tilraun hans
ber ekki árangur.
Skák nr. 630.
Hvítt: Reshcvsky. Svart: Najdorf.
Nimzoindversk vöm.
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4
4. e3 c5 5. Re2 cxd4 6. exd4 d5
7. c5 Re4 8. Bd2 Rxd2 9. Dxd2
b6 10. a3 Bxc3 11. Rxc3 bxc5
12. dxc5 a5 13. Bb5t Bd7 14. 0—0
0—0 15. b4 Bxb5 16. Rxb5 Ra6
17. Rd6 Dd7 18. f4 Hab8 19. f5
exf5 20. Habl axb4 21. axb4 Kh8
22. Dc3 Rc7 23. Rxf5 Rc6 24. Rd6
f6 25. Dh3 Hfd8 26. Hfel Rd4
27. He8t Dxe8 28. Rxe8 Hxe8
29. b5 Rxb5 30. Dd7 Rc3 31. Hxb8
Hxb8 32. c6 Re4 33. h4 Gefið.
2 S <Á8Í