Baldur - 26.01.1946, Side 5
5.
innan hans flokkshrinss h,e.fir ekki einn einasti maður lagt
eyrisvirði til kaupa á nýj'um atvinnutækjum.
Það eru Alþýðuflokksmerinirnir á Eskifirði, sem höfðu
cg hafa vilja og dug til þess að leggja af sparife sxnu,eða
að taka að láni útá eignir sínar fe til að fyrirbyggja sölu
atvinnutækja héðan : g kaupa ,ný.
Þá spyr þessi sami maður hverjum se að þakka, að unnið
var í Oddskarðsveginum s.l.sumar. Það get ég sagt honum,-
Það var Alþýðuf lokksmaðurinn Emil Jóns s on , samg'dngumálaráð-
herra, sem setti ifefann í "borðið sagði að það skyldi unn—
ið í Oddskarðsveginum, Jiegar vegamálast j ori ætlaði að fresta
framkvæmdum x
Hver er svo þ'áttur kommúnista í Hraðfrystihúsmalinu?
Hvað hafa þeir lagt mikið af msrkum sjálfir? Því er f.ljótsvar-
að,- Ekkert umfram flesta aðra einstaklinga. Ekki var það þei:
a verk, að útvega Pöntunarfélaginu 25 þúsund króna lán, til
framlags í Hraðfrystihúsið, og ekki munu þeir heldur hafa að-
stoðað Kaupfélagið með sitt framlag. Ekki gátu ksmmúnistar
verið einir um að samþykkja 40 þús.króna framlag hreppsins,
þétt þeir vilji helst láta í það skína.
Hvaö hafa þá eskfirskir komrnúnistar eiginlega gert til
viðreisnar Jressu þorpi? Svar:Hreint ekki neitt, annað en' til-
einka sér gerðir annara flokka, með þeim hætti, sem þeirra er
e inn.
Þá bakka kommúnistar sér, að hingað er tryggð k4.ma tvegg
a 80 smál.Svíþjóðarbáta.- Ja heyr á endemii Það v®ru nefnilega
ekki bara tveir bátar áseldir, þegar þeir vildu^svo vera láta,
heldur margir, Og síðan hafa orðið nafnaskifti á fjölmörgum
bátum, því ýmsir hafa hætt,en aðrir komið í þeirra stað. Og ef
að kommúhistar hér hefðu haft vilja og getu til kaupa á ein-
hverju af þessum bátum, hefðu þeir getað fengið marga.Annars
væri kommúnistum ráðlegast, að taka sem minnst um Svíþjóðar-
bátana, því þtað er orðin þjóðarskömm hvernig haldið hefir ver-
ið á þeim málum, þó enginn einstakur verði um það sakaður,í
þessu blaði.
Arnþár Jensen
Hver er tilgangurinn?
Við Eskfirðingar, höfumhú að undanförnu átt kcst
a
að kinnast,nokkru nánar, hugsana^angi og starfsaðferðum komm-
únista hér x þorpinu, £ gegnum malgagn þeirra Dagfara, sem
þeir hafa sent fram á blaðamarkaðinn, líklega sér til fram-
dráttar við væntanlegar kosnin^ar. Hvcrt þetta nær tilætluð-
um árangri, verða kjósendur sjalfir að dæma um, Eg get ekki
óskað þeim neins betra, en að þeir uppskeri eins og þeir hafa
sáð.
Okkur Alþýðuflokksmönnum er málefnaflutningur Dagfara
ekki neitt nýtt fyrirbrigði. Við könnumst við starfsaðferðir
þessa ^flokks frá undangengnum árum . En svona glögga skilgrein-
ingu á innræti frambeðsfulltrúa C-listans, höfðum við þó ekki
fyrr en Dagfari flutti fólkinu hugarfóstur þeirra. Þar sýna
þeir ljóslega, að þe’ir standa flokksbræðrum sínum, annarsstað-
ar fyllilega á sporði, í raupi um sjálfa sig, blekkingum og
öðrum miður sæmandi áróðri um menn og málefni,
Mér detta í hug gömul munnmsli um jóladrauginn, sem
fitnaði því meir, sem börnin blótuðu meira. Því meiri sundr-
ung og hatur, sem þessir menn geta vakið meðal alþýðunnar,
þvi betur dafna þeir, og því éskamfeilnari verður áróður þeirr
a. Þetta var aðferðin, sem þeir notuðu til að kljúfa verkalýðs
samtökin, og lama þannig starfskrafta verkalýðsins í barátt-
unni fyrir velferðarmálum sínum. Þetta var aðferðin, sem þeir
notuðu innan neytendasamtakanna á Siglufirði s.l.sumar, og
það af svo mikilli fxhkrju og einræði, að lögregluvald þjóðar-
innar þurfti að skerast í leikinn, og þetta á vafalaust eftir
að endurtaka sig £ einhverri mynd viðar.
Ég hirði ekki um að rekja hér fleiri óhappaspor, sem
þessi flokkur
spyrja.- Hver
Ekki er
hefir skilið eftir sig, en ég vil leyfa mér að
er tilgangurinn?
það gert af umhyggju fyrur
framhald
velferð verkalýðsins
á 6.s£ðu