Baldur - 26.01.1946, Blaðsíða 1

Baldur - 26.01.1946, Blaðsíða 1
 £ /•7' VV v;; • * »* » \V>' .;• v \c;.V.v \ 1 ♦ t <•■* •• * sr.yját. rNí. ;. ; \\ V-/V.A V , •■• •í*. "•* í fr •V“-....*, t *v: Í.Ú i t' . • •; .•fV .# • • • t *• > • í .1 ♦ Vi v*. ”*!»••• Vv'vy &:/ *•<: Blað Alþýðuflokksraanna Eskifiröi, 26. janúar 1946. 1, tbl. 1. árg Á V A R Á morgun fara fram hreppsnefndarkosningar fyrir næsta kj örtímahil. Hinir pólitísku flokkar hafa lagt fram framboðslista sína fyrir alllöngu síðan. Þrír af þessum flokkum hafa enn- fremur hafið Tolaðaútgáfu til að túlka fyrir kjásendum áhuga- mál sín, og hefir Sásíalistafl*kkurinn verið mikilvirkastur í því starfi. Alþyðuflokkurinn hefir ekki, af áviðráðanlegum ástæðum, tekið þátt í því starfi, endaþótt hann virði og viðurkenni slíka starfsemi, ef hún er rekinn á heiðarlegan hátt. En sá hún notuð til þess eins að níða og áfrægja andstæðinga sína, með upplognum s'dkum, ]pá er ]peim tíma illa varið. Það eru mörg verkefni,hér í þorpinu, sem bíða úrlausnar á næsta kj’örtímabili, «g sem krefjast þess að unnið se að af dugnaöi og festu. Til jþess jþurfum við,allir Eskf irðingar, að sameina kraft- a okkar,- sameina jþá í viðreysnar- og uppbyggingarstarf i, - sameinast um að skapa fjölbreytt og þróttmikið atvinnulíf, svo að allir vinnandi menn í kauptúni voru hafi nóg að starfa. Með sameinuðu átaki jþurfum vi', að hrinda af okkur jþví óorði og jþeirri ótrú, sem við h’dfum legið undir. Verkefnin eru óteljandi, eins og áður er sagt, sem bíða eftir aö verða framkvæmd. Við þurfum að auka og prýða húsakostinn,-byggja nýtísku barnaskóla, íþróttav'oll og sundlaug. Við jþurfum að eignast mj ólgiurbú, sem bæti að verulegu úr þeim mj ólkurskort i , sem nú er hér, Við jþurfum að eignast nægan báta- og skipastól til að tryggja með efnahagslega afkomu þorpsbúa. Við jþurf- um að koma á fót traustu og öruggu raforkuveri, sem tryggi í senn jþorpsbúum nægan straum til ljósa «g suðu, og sem skapað geti m’dguleika fyrir fj'dljþættan iðaað, bæði til full- komnari hagnýtingu sjávarafurða og annara menningarlegra framfara. Við þurfum að *k«ma upp bílgengri hafnarbryggju, leggju nýjar g'étur og ótalmargt fleira, sem byggðarlagi voru má verða til uppbyggingar og sóma. framhald á næstu síðu

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/2041

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.