Baldur - 26.01.1946, Blaðsíða 6

Baldur - 26.01.1946, Blaðsíða 6
6 Hver er tilgangurinn? -framhald. því fyrir hann hafa þessir menn ekki ^ert neitt heilla- vænlegt. Þau frýðindi og það 'dryggi, sem naöst hefir honum til handa, eru verk Jafnaðarmanna,- og dettur víst engum stjó málaflokki í hug að stela þeim heiðri frá þeim, nema ef vera kynni kommunistasellunni á Eskifirði. Það eru Kkk± þó ekki óverulegar kjarahætur, sem trygg- ingarlöggjöf ríkisins veitir árlega öldruðu og lasburða frlká og má x því samhandi henda á yfirlit Oddvita í 3.thl.Dagfara um uthlutun ellistyrks og ‘örorkuhóta hér x hreppnum, sem nemu nærfelt 90 þus.krónum á þessu ári. Og það vita allir, að ‘öll tryggingarl’ógg j ‘öf ríkisins, er hyggð upp af f orus tumönnum Al- þýðuflokksins, sem og allar aðrar réttarhætur alþýðunni til handa. Nei, tilgangurinn er hara einn, og hann er sá, að vekja sundrung og óánægju í þjóðfélaginu, til eflingar þeirri hug- sjón sinni að koma á hyltingu.Til þess er haldið uppi áróðurs starfsemi meðal verkalýðsins, því hann á að hjálpa til að ska a einræðið.- G'öfugt hlutverk! Kjósendur góðirl ég hefi hrugðið upp ofurlítilli mynd ai kommunistaflokknum, eins og hann hefir starfað undanfarin ár, og starfar enn. Og þí að hann hafi "puntað" upp á nafn sitt, í hlekkingaskyni, og kalli sig sameiningarflokk, þá verður hann í reyndinni aldrei annaö en sundrunarflokkur, sem vinnur látlaust að því, aö rífa niður það, sem JaTnaðarmannaflokkur- inn hefir af framsýni og dugnaði hyggt upp,í heiöarlegu sam- starfi við aðra flokka, verkalýðnum til hagshóta. 1.Guðnas on ésa Eskfirðingar A - listann: hann skipa: Til hreppsnefndar: Arnþór Jensen, pöntunarfélagsstjóri Luther Guðnason, kaupmaður Ari Hallgrímsson, útgerðarmaður Charles Magnusson, hifreiðastjóri Bjarni iáarteinsson, verkamaður Auðhergjur Benedikt ss on , trésmiður Kristgian Jenssen, sjómaður Ragnar Sigtryggsson, verzlunarm. Jón Jónsson,yngri, sjómaður Þorvarður Grðmundsson, sjómaður Halldór Guðnascsn, verkamaður Bjarni Kristjánsson, skipstjóri Lárus Gíslason, trésmiður Björn Kristjánsson, hifreiðastjóri Til skólanefndar: Friðrikka Sæmundsdóttir, husfru Gunnhildur Steinsdóttir, Til_sýslune fndar: Luther Guðnason Arnþér Jensen Kosningaskrifstofa A-listans verður x husi Gunnars Hallgríms sonar á Hól. Þar geta kjósendur fengið allar nauðsynlegar upplýsinga r __ v a r ð_ a n d i__ k osninguna. A-listinner listi þeirra sem unna frelsi tg mannréttindum. St_£Öj__i_ð A - iistann’. X við A-listann. Áhm. Baldurs er: Luther Guðnason

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/2041

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.