Skák


Skák - 15.02.1985, Side 30

Skák - 15.02.1985, Side 30
Dxfót 40. g5 Hd4t 41. Bxd4 Df4t með jafntefli) 39. Kg4 (ef 39. Kxh4 mátar svartur í tveimurleikjum) 39. - Df3t 40. Kh3 og keppendur þráleika síðan. Oll þessi stórkosflegu afbrigði moruðu í hálfu kaíi en framhald skákarinnar var engu minna áhugavert. 30. Hxc6 Bxal 31. Hc7t Kb8 32. Ba7t 32. Hxf7? gæfi svarti kost á að komast í hagstæð hrókakaup með 32. — Hd7! 32. — Ka8 33. Be3 Þessi leikur sýnir yfir hvaða mætti staðan býr (svartur verður að leika kóngnum aftur til b8 hvort sem er) og hvítur vinnur auk þess dálítinn tíma með honum. 33. — Kb8 34. Ba7t Ka8 35. Bc5 Kb8 36. Hxf7! Hvítur teflir enn til sigurs. Svartur hefur hrók yfir en hvíta liðið er af- ar virkt auk þess sem langt kominn frelsingi hvíts á f-línunni er afar mikils virði. 36. — Be5! 36. - Dd3 leiðir tafarlaust til taps vegna 37. Ba7t. Ef 36. - Hhd8? þá 37. Bd6t. Ef svartur leikur 36. Hd7 svarar hvítur með 37. Bd6t Kb7 38. De4t Ka6 39. De6 Hxf7 40. Dxf7 og það eru allar líkur á að hann vinni. 37. Ba7t Mér tókst ekki að reikna yfir borð- inu afleiðingarnar af eftirfarandi afbrigði: 37. He7 Hhd8 (sókn hvíts er óstöðvandi eftir 37. - Bxf6 38. Hxe6) 38. Í7 Hdlt 39. Kg2. Sund- urgreining heima við leiddi í ljós að framhaldið 39. - Dflt? 40. Kf3 Dhlt 41. Kg4 leiðir til taps á svart (41. - HId3 42. Dxd3) en framhald- ið 39. - Dc6t! 40. Kh3 Df3 gefur svarti færi á hættulegum máthót- unum. Ef 41. Dh7 (eina viðhlít- andi vörnin), þá holstungan 41. - Bxg3! (svartur má engan tíma missa því að eftir 42. He8 vekur hvítur upp drottningu) 42. fxg3 Hld5. Nú mætti ætla að sagan væri öll en því fer fjarri: 43. Hb7t! Kc8 44. Hc7t og núna þráskákar hvítur. Þetta er í einu orði stórkost- legt! Staða sem erfitt væri að meta kæmi upp eftir 37. Kg2!? Hd7 38. Hxd7 Dxd7 39. De4 Dd5 40. Dxd5 exd5 41. f7 Bg7 (peðafloti hvíts lítur ekki út fyrir að vera árennilegur en ekki má gleyma einstæðingi svarts á d- línunni) 42. g4 (að öðrum kosti væri mjög sterkt að leika 42. - Bf8) 42. - Kc7 (42. - Bf8? 43. g5) 43. f4 d4. Að mínu áliti er líklegast að jafntefli hefði orðið niðurstaðan út úr þessari stöðu en til þess að sanna það svo óyggjandi sé þarf sérstaka sundurgreiningu en ég læt hér við sitja að svo stöddu. 37. — Ka8 38. Be3 Hd7! Eftir 38. - Kb8 verður framhaldið 39. He7 Hhd8 40. Í7 Hdlt 41. Kg2. Núna hefur hvítur hag af því að hafa biskupinn á e3 í stað c5 41. - Dd5t 42. f3 Hld3 (ekki 42. - Db5? vegna 43. Ddl. Ef 42. - Hal er svartur bjargarlaus eftir 43. He8 Bg7 44. b5!) 43. He8 Bg7 44. Hxd8t! (44. Bf4t? Kb7 45. Dc7t Ka6) 44. - Dxd8 45. Bf4t Kb7 (45. - e5 46. Bxe5t Bxe5 47. Dxd3 eða 46. - Kb7! 47. Bxg7 Hd2t 48. Kh3 Hxc2 49. f8D Dd7 50. g4 Dc7 51. f4 og hvítur ætti að vinna) 46. b5! Dd7 47. Da4 og lík- legt er að hvítur vinni þar sem hann sameinar hótanirnar gegn svarta kóngnum og hótunia um að vekja upp drottningu með f-peð- inu. 39. Da2t Eftir 39. De4t? er besta tafl- mennska svarts í endataflinu 39. - Dd5 40. Dxd5t Hxd5 og þá eru hvítu peðin ekki svo ýkja hættuleg: 41. g4 Hxh2 47. Kfl Bd4! 39. — Kb8 40. Ba7t Þessi síðasta ofsafengna árás frá a7-reitnum er aðeins undanfari friðarumleitana. Niðurstaðan virt- ist verða sú sama eftir 40. Dxe6 Hdlt 41. Kg2 Dflt 42. KD Dhlt 43. Kg4 (43. Ke2 Helt 44. Kd2 Hd8t) 43. - De4t 44. Kg5 og hvíti kóngurinn er kominn í skjól undan ofsækjendum sínum en eftir 44. - Hg8t 45. Hg7 Bxf6t! 46. Kxf6 (46. Dxf6 Hd5t 47. Kh6 Hh8t) 46. - Dxeöt 47. Kxe6 Hxg7 leysast hillingarnar í sundur og það er harla ólíklegt að hvítur geti bjarg- að stöðunni. 40. — Kc8 Svartur verður líka að vera á varð- bergi því að eftir hið kæruleysis- lega framhald 40. - Kb7? 41. Dxe6 Hxf7 42. Dxf7t Bc7 43. Bc5 hefur hvítur einn alla vinningsmögu- leikana. 41. Dxe6 Dd5 42. Da6t Db7 43. Dc4t Dc7 Jafntefli. Þótt svartur hefði leikið 43. - Kd8 44. Hxd7t Dxd7 (44. - Kxd7? 45. Bc5!) 45. Bb6t Bc7 (45. - Ke8? 46. De2) er ólíklegt að hann hefði tap- að en 43. - Dc7 var nákvæmari leikur vegna þess að hann þvingaði framhaldið 44. Da6t með þráskák. Að lokum læt ég fylgja skákirnar sem stóðu í bakgrunni þessarar skákar. HEFUR ÞL GREITT ÁSKRIFTARGJALDIÐ? 54 SKÁK

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.