Skák


Skák - 15.02.1985, Side 38

Skák - 15.02.1985, Side 38
Alþjóðaskákmótið í Tilburg 1984 Yfirburðasigur Anthony Miles 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Vinn. 1. Miles (Bretlandi) X ‘/2 /2 /2 /2 /2 1 1 /2 1 1 1 8 2. Beljavskí (Sovétríkjunum) % X /2 /2 /2 1 0 /2 /2 /2 1 1 6/2 3. Hiibner (V-Þýskalandi) /2 X /2 /2 /2 /2 /2 1 1 /2 /2 6/2 4. Ribli (Ungverjalandi) */2 /2 /2 X 0 /2 /2 1 /2 1 1 /2 6/2 5. Tukmakov (Sovétrxkjunum) ‘/2 /2 /2 1 X /2 /2 /2 /2 /2 /2 1 6/2 6. Ljubojevic (Júgóslavíu) 54 0 /2 /2 /2 X 1 /2 /2 /2 1 /2 6 7. Portisch (Ungverjalandi) 0 1 /2 /2 /2 0 X /2 /2 0 1 1 5% 8. Timman (Hollandi) 0 /2 /2 0 /2 /2 /2 X 1 /2 /2 1 5/2 9. Andersson (Svíþjóð) /2 /2 0 /2 /2 /2 /2 0 X /2 /2 1 5 10. Smyslov (Sovétrikjunum) 0 */2 0 0 /2 /2 1 /2 /2 X 1 0 41/ 11. Sosonko (Hollandi) 0 0 /2 0 /2 0 0 /2 /2 0 X 1 3 12. Van der Wiel (Hollandi) 0 0 /2 /2 0 /2 0 0 0 1 0 X 2/2 Tilburg er nýjasta greinin á meiði árlegra skákmóta. Þar hafa verið haldin mót á hverju ári frá því 1977. Það er tryggingafélag, Inter- polis, sem kostar þessi mót, enda eru þau oft við það kennd. Greinilega hefur verið að því stefnt frá upphafi að á þessum mótum teíli ekki nema rjóminn ofan af rjómanum, þetta eru kölluð Súper-GM-mót, senn skortir orð til að lýsa gæðum þeirra sem fremstir standa í skákheiminum. I þetta sinn sigraði Miles og er áreiðanlega óhætt að telja þetta mesta sigur sem hann hefur unnið til þessa. Þeir sem sigrað hafa á Tilburg-mótum á undan honum eru: Karpov (fimm sinnum!), Beljavskí og Portisch. Miles er fyrsti skákmeistari vestan tjalds sem vinnur þetta mót. Hann setti annað met: vann fimm skákir í röð. Fyrra metið átti hann sjálfur: fjórar vinmngsskákir í röð. Þetta var í fjórða sinn að Miles teíldi í Tilburg. A fyrsta mótinu fékk hann önnur verðlaun, Karpov varð fyrstur. A næsta móti var röðin þessi: 1. Portisch 2. Timman 3. Miles. En 1981 varð Miles neðstur og honum var ekki boðið aftur þar til nú að sæti losnaði vegna forfalla. Islendingar þekkja Miles vel síðan hann tefldi hér á Reykjavíkurmóti: Hann er sérkennilegur skákmað- ur, drekkur mjólk og snýtir sér eftir hvern leik. Hann er mikill baráttumaður, segist sjálfur lítt lærður í skákfræðum, en hafa náð skákstyrk sínum með því að tefla á helgarmótum. Hann varð fyrsti Bretinn sem vann stórmeistara- tilil, en síðan kom röðin á eftir honum. Nú eru bresku stórmeist- ararnir átta, ef þeim hefur ekki fjölgað síðan síðast fréttist. Miles tefldi margar baráttuskákir og var stundum hætt kominn, en lukkan lagði honum þá lið, án dá- lítillar heppni vinna menn naum- ast mót. Skák nr. 5435 Hvítt: Portisch Svart: Miles Drottningarindversk vörn 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb7 5. a3 d5 6. cd5 Rxd5 7. e3 Rd7 8. Bd3 c5 9. e4 R5f6 10. Bf4 a6 11. d5 ed5 12. ed5 Rxd5 13. Rxd5 Bxd5 14. Bxh7 De7t 15. Kfl Bc4t 16. Kgl 0—0—0 Skákin er komin langt af alfara- leiðum. Hrókunin er glæfraleg, en hvað á annað að gera, hvítur gæti 62 SKÁK

x

Skák

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.