Skák


Skák - 01.02.1998, Blaðsíða 11

Skák - 01.02.1998, Blaðsíða 11
VISA NORDIC GRAND PRIX MOTIÐ 1997 - URSLIT Nr. Keppandi 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 Vinn. Röð 1 John Arni Nilsen 0 0 Vl Vi 0 0 0 0 ‘/2 Vi 0 1/2 0 2>/2 14. 2 Jóhann Hjartarson 1 | 1 Vi Vi Vi 1 1 1 Vi 1 1 1 1 10'/2 1. 3 Tiger Hillarp-Persson 1 0 0 Vi 0 0 *4 0 0 >/2 0 Vi 1/2 31/2 13. 4 Ralf Akeson í/2 ‘/2 1 1 0 '/2 0 1 ‘/2 0 >/2 Vi 1/2 61/2 8. 5 Jonathan Tisdal ‘/2 ‘/2 i/2 0 0 0 0 Vi '/2 >/2 1 Vi Vi 5 10.-11. 6 Jonny Hector 1 >/2 1 1 1 Vi 0 1 >/2 1 1 1/2 1/2 91/2 2. 7 Lars Schandorff 1 0 1 >/2 1 >/2 Vi Vi '/2 1 1 0 1 8>/2 3.-4. 8 Curt Hansen 1 0 >/2 1 1 1 Vi Vt 1 Vi 0 1/2 1 8/2 3.-4. 9 Helgi Ass Gretarsson 1 0 1 0 Vi 0 Vt Vt ‘/2 >/2 0 1/2 0 5 10.-11. 10 Þröstur Þórhallsson >/2 >/2 1 Vi Vi Vi Vi 0 Vt 1 0 0 0 51/2 9. 11 Heikki Westerinen V2 0 V2 1 Vi 0 0 Vt Vi M) 0 0 1 41/2 12. 12 Rune Djurhuus 1 '/2 1 >/2 0 0 0 1 1 1 • 1 0 0 7 6.-7. 13 Einar Gausel V2 0 »/2 ‘/2 ‘/2 Vi 1 '/2 '/2 1 ■ 0 71/2 5. 14 Hannes H. Stefánsson 1 0 í/2 */2 Vi Vt 0 0 1 1 0 1 ' ■ 7 6.-7. þetta lokamót með miklum sóma og var framkvæmdin öll og umgjörð á Grand Hotel Reykjavík með glæsibrag. Skákstjórarnir Þráinn Guð- mundsson og Gunnar Björns- son áttu náðuga daga, enda keppendur hinir spökustu og nutu þessara daga þrátt fyrir spennuna. Það var svo ekki til að skemma fyrir er Einar S. Einarsson boðaði nýja mótaröð Visa Nordic Grand Prix II er fram færi á árunum 1998-1999. Þegar hefur verið ákveðið að næsta Reykjavíkurskákmót, sem fram fer í mars n.k. verði jafnframt fyrsta mótið í hinni nýju mótaröð. Hér fara á eftir nokkrar valdar skákir úr mótinu með skýring- um Sævars Bjarnasonar. Jonny Hector hefur verið tíður gestur á íslenskum skákmótum frá árinu 1984. Hann kann ágætlega við sig hér, en hann býr í borg Hamlets, Helsingja- eyri við Eyrarsund (Danmerk- urmegin). Þar býr hann með danskri spúsu sinni, en Jonny er fæddur í Málmhaugum á Skáni. Hann og Jóhann eru á sama aldri, Jóhann mun vera árinu eldri. Jonny hefur mjög sérstakan stíl í skákinni og þegar ég bjó í Svíþjóð fyrir nokkrum árum átti ég kost á að fylgjast með ævintýralegri taflmennsku Jonnys en við bjuggum í sömu borg, Málm- haugum. Eg botnaði lítið í taflmennsku Jonnys og byrj- unum, en þegar ég tefldi byrj- anirnar hans skrýtnu fékk ég, af mér alls ókunnugum ástæðum, oftast ágætar stöður. Það þarf ekki að skilja mikið í skák til að geta teflt þokkalega eins og dæmin sanna. Lítum nú á skemmtilegt ævintýri. Jonny Hector sem náði 2. sæti á mótinu teflir hér við Helga Ass Grétarsson SKÁK 9

x

Skák

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.