Skák


Skák - 01.02.1998, Síða 16

Skák - 01.02.1998, Síða 16
 Frá verðlaunaafhendingunni: Sitjandif.v.: Einar Gausel, Lars Schandorff, sigurvegarinn Jóhann Hjartarson, Jonny Hector, og Curt Hansen. Standandi: Svæðisforseti Norðurlanda Einar S. Einarsson, Rune Djuurhus, Hannes H. Stefánsson, Ralf Ákeson, Þröstur Þórhallsson, Jonatan Tisdall, Helgi Áss Grétarsson, John Árni Nilssen, Heikki Westerinen, Tiger Hillarp-Persson og forseti S.I. Agúst Sindri Karlsson Lokar inni biskupinn á b2. Tígrisdýrið er lokað inn í búri og reynir að brjótast út. Því lýkur með máti í timahrakinu. 37... Bxe5 38. fxe5 Rxe5 39. Hxe5 dxe5 40. Hd5 Hxc4 41. Bxc4 Hxc4 42. Hd8+ og mát! 1-0. Norðurlandameistarinn frá 1995, Curt Hansen náði sér ekki almennilega á flug í mótinu. Þó tefldi hann þessa ágætu skák gegn Jonny Hector í síðustu umferð. Hvítt: Curt Hansen Svart: Jonny Hector Spánski leikurinn. 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 Bb7 8. d4 Rxd4 9. Bxf7+ Kf8 10. Bd5 c6 Ert þú áskrifandi að Skák? Flækjufótarafbrigði mikið og flugeldasýning. 11. Rxe5 cxd5 12. Dxd4 dxe4 13. Ddl De8 14. Rg4 d5 15. Rxf6 Bxf6 16. c3 Hd8 17. Be3 Dg6 18. Rd2 Bc8 19. Rfl 14 SKÁK

x

Skák

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.