Skák


Skák - 01.02.1998, Page 19

Skák - 01.02.1998, Page 19
Alexander Raetsky AM 2405 Rússland Jón Garðar Viðarsson FM 2380 ísland Jón Viktor Gunnarsson 2315 Island Bragi Halldórsson 2270 Island Hinn ungi, efnilegi Kópavogsbúi Einar Hjalti Jensson teflir við rússneska alþjóðameistarann Alexander Raetsky. B-lrópur Stellan Brynell AM 2465 Svíþjóð Robert Áström AM 2455 Svíþjóð Manuel Bosboom AM 2430 Holland Andrew Kinsman AM 2395 Bretland Róbert Harðarson FM 2325 Island Sævar Bjarnason AM 2265 Island Einar Hjalti Jensson 2225 Island Bragi Þorfinnsson 2215 Island Kristján Eðvarðsson 2210 Island Kerfi þetta er mjög sjaldan notað í mótum, aðallega í liðakeppnum og hefur mér vitanlega aðeins verið notað einu sinni á Islandi, í landskeppninni Island-Frakk- land árið 1994. Mótið hófst ekki gæfulega fyrir Islendingana því Þröstur var sá eini sem vann sína skák í fyrstu umferðinni. Þeir Jón Viktor og Sævar gerðu innbyrðis jafntefli en allir hinir Islendingarnir töpuðu. Og ekki batnaði það í annarri umferð því Jónarnir töpuðu báðir og það voru jú þeir sem augu manna hvíldu á. En svo fór að birta til því Jón Viktor hrökk í gang svo um munaði og vann fjórar næstu skákir sínar. Jón Garðar var nokkuð frá sínu besta og tókst honum ekki að innbyrða lokaá- fangann, hann vantaði einn vinning uppá. I sjöundu umferð gerði Jón Viktor stutt jafntefli við Kristján og þá þurfti hann að fá einn vinning úr síðustu tveimur umferðunum. Það gerði hann og gott betur því að í lokaum- ferðunum vann hann þá Braga og Bosboom glæsilega. Með þessu tryggði Jón Viktor sér alþjóðlegan meistaratitil og sigurinn í mótinu sem hann vann ásamt þeim Aagaard og Brynell sem tryggði sér annan stórmeistaraáfanga sinn. Loka- Jón Viktor Gunnarsson (ímiðið) hlaut 7 vinninga og náði þriðja áfanga að alþjóðlegum titli. Sama vinningafjölda náði Stellan Brynell t.v. og Jakob Aagaard t.h. SKÁK 17

x

Skák

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skák
https://timarit.is/publication/2036

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.